Utanríkisráðherra upplýsti sendiherra um stöðuna í íslenskum stjórnmálum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. september 2017 13:30 Frá fundi ráðherra með erlendum sendiherrum í dag. utanríkisráðuneytið Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, boðaði sendiherra erlendra ríkja á Íslandi á fund í utanríkisráðuneytinu í dag og upplýsti þá um stöðuna sem uppi er í íslenskum stjórnmálum. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að á fundinum hafi utanríkisráðherra farið yfir atburði síðustu daga sem leiddu til stjórnarslitanna og kosninganna sem eru framundan. Auk þess var hlutverk starfsstjórnar útskýrt fyrir sendiherranum. auk þess sem hlutverk starfsstjórnar var útskýrt Lagaákvæði um uppreist æru voru jafnframt útskýrð sem og þær breytingar á lögunum sem hafa verið í farvatninu hjá dómsmálaráðherra frá því síðasta vor. „Það er eðlilegt að margar spurningar vakni hjá sendifulltrúum erlendra ríkja við aðstæður eins og þær sem við höfum séð síðustu daga,“ er haft eftir Guðlaugi í tilkynningunni. „Við höfum orðið vör við mikinn og útbreiddan misskilning hjá alþjóðlegum fjölmiðlum um tildrög stjórnarslitanna og þýðingu hugtaksins uppreist æra og utanríkisþjónustan hefur þurft að bregðast við til að leitast við að leiðrétta slíkan misskilning. Þess vegna er gott að geta útskýrt hlutina milliliðalaust fyrir trúnaðarmönnum erlendra ríkja hér á landi,“ segir utanríkisráðherra. Utanríkisráðherra heldur til New York síðar í dag þar sem hann mun halda ræðu Íslands á allsherjarþinginu síðdegis á morgun en nú stendur yfir ráðherravikan svokallaða í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna. Kosningar 2017 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, boðaði sendiherra erlendra ríkja á Íslandi á fund í utanríkisráðuneytinu í dag og upplýsti þá um stöðuna sem uppi er í íslenskum stjórnmálum. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að á fundinum hafi utanríkisráðherra farið yfir atburði síðustu daga sem leiddu til stjórnarslitanna og kosninganna sem eru framundan. Auk þess var hlutverk starfsstjórnar útskýrt fyrir sendiherranum. auk þess sem hlutverk starfsstjórnar var útskýrt Lagaákvæði um uppreist æru voru jafnframt útskýrð sem og þær breytingar á lögunum sem hafa verið í farvatninu hjá dómsmálaráðherra frá því síðasta vor. „Það er eðlilegt að margar spurningar vakni hjá sendifulltrúum erlendra ríkja við aðstæður eins og þær sem við höfum séð síðustu daga,“ er haft eftir Guðlaugi í tilkynningunni. „Við höfum orðið vör við mikinn og útbreiddan misskilning hjá alþjóðlegum fjölmiðlum um tildrög stjórnarslitanna og þýðingu hugtaksins uppreist æra og utanríkisþjónustan hefur þurft að bregðast við til að leitast við að leiðrétta slíkan misskilning. Þess vegna er gott að geta útskýrt hlutina milliliðalaust fyrir trúnaðarmönnum erlendra ríkja hér á landi,“ segir utanríkisráðherra. Utanríkisráðherra heldur til New York síðar í dag þar sem hann mun halda ræðu Íslands á allsherjarþinginu síðdegis á morgun en nú stendur yfir ráðherravikan svokallaða í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna.
Kosningar 2017 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira