Byrjunarliðið á móti Kósóvó: Emil kemur inn fyrir Alfreð Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. október 2017 17:15 Íslenska liðið sem byrjar leikinn í kvöld Mynd/KSÍ Heimir Hallgrímsson byrjar á sama liði í kvöld á móti Kósóvó og lagði Króatíu, 1-0, á Laugardalsvellinum í júní á þessu ári. Búið er að tilkynna hvaða ellefu heppnu byrja þennan stórleik í Laugardalnum í kvöld. Heimir gerir eina breytingu en Emil Hallfreðsson kemur inn fyrir Alfreð Finnbogason. Eyjamaðurinn því að þétta raðirnar á miðjunni og færir þannig Gylfa framar og þar með nær markinu. Þessi uppstilling virkaði frábærlega á móti Úkraínu en þar skoraði Gylfi bæði mörkin. Emil fékk gult spjald í leiknum á móti Úkraínu og var því í leikbanni gegn Tyrklandi ytra á föstudaginn. Hann kemur beint aftur inn í liðið eftir leikbann. Allir eru leikfærir nema Björn Bergmann Sigurðarson sem getur ekki tekið þátt í leiknum í kvöld vegna meiðsla. Með sigri í kvöld kemst íslenska landsliðið beint á HM og er því til mikils að vinna en fyrri leik Íslands og Kósóvó lauk með 2-1 sigri okkar manna á útivelli.vísir HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslensku strákarnir hafa unnið síðustu 320 mínútur í Dalnum 7-0 Íslenska karlalandsliðið spilar á rétta vellinum á móti Kósóvó í kvöld ef marka má gengi liðsins á þjóðarleikvanginum í Laugardal síðustu árin. 9. október 2017 15:00 Tólf sigrar og þrjú jafntefli í síðustu 15 heimaleikjum Íslenska karlalandsliðið hefur ekki tapað leik á Laugardalsvelli síðan 7. júní 2013. 9. október 2017 07:00 Í beinni: Ísland - Kosóvó | Strákarnir ætla sér til Rússlands Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Geggjaður Gylfi dró Ísland að landi í Kósóvó | Myndband Með Gylfa Þór Sigurðsson í stuði aukast líkur Íslands á sögulegum farseðli á HM í Rússlandi. 9. október 2017 12:00 Versta martröð Shaka Hislop gæti orðið að veruleika komist Ísland á HM Markvörðurinn frá Trínidad vill ekki að íslenska liðið vinni í kvöld og komist á HM í Rússlandi. 9. október 2017 10:30 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Heimir Hallgrímsson byrjar á sama liði í kvöld á móti Kósóvó og lagði Króatíu, 1-0, á Laugardalsvellinum í júní á þessu ári. Búið er að tilkynna hvaða ellefu heppnu byrja þennan stórleik í Laugardalnum í kvöld. Heimir gerir eina breytingu en Emil Hallfreðsson kemur inn fyrir Alfreð Finnbogason. Eyjamaðurinn því að þétta raðirnar á miðjunni og færir þannig Gylfa framar og þar með nær markinu. Þessi uppstilling virkaði frábærlega á móti Úkraínu en þar skoraði Gylfi bæði mörkin. Emil fékk gult spjald í leiknum á móti Úkraínu og var því í leikbanni gegn Tyrklandi ytra á föstudaginn. Hann kemur beint aftur inn í liðið eftir leikbann. Allir eru leikfærir nema Björn Bergmann Sigurðarson sem getur ekki tekið þátt í leiknum í kvöld vegna meiðsla. Með sigri í kvöld kemst íslenska landsliðið beint á HM og er því til mikils að vinna en fyrri leik Íslands og Kósóvó lauk með 2-1 sigri okkar manna á útivelli.vísir
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslensku strákarnir hafa unnið síðustu 320 mínútur í Dalnum 7-0 Íslenska karlalandsliðið spilar á rétta vellinum á móti Kósóvó í kvöld ef marka má gengi liðsins á þjóðarleikvanginum í Laugardal síðustu árin. 9. október 2017 15:00 Tólf sigrar og þrjú jafntefli í síðustu 15 heimaleikjum Íslenska karlalandsliðið hefur ekki tapað leik á Laugardalsvelli síðan 7. júní 2013. 9. október 2017 07:00 Í beinni: Ísland - Kosóvó | Strákarnir ætla sér til Rússlands Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Geggjaður Gylfi dró Ísland að landi í Kósóvó | Myndband Með Gylfa Þór Sigurðsson í stuði aukast líkur Íslands á sögulegum farseðli á HM í Rússlandi. 9. október 2017 12:00 Versta martröð Shaka Hislop gæti orðið að veruleika komist Ísland á HM Markvörðurinn frá Trínidad vill ekki að íslenska liðið vinni í kvöld og komist á HM í Rússlandi. 9. október 2017 10:30 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Íslensku strákarnir hafa unnið síðustu 320 mínútur í Dalnum 7-0 Íslenska karlalandsliðið spilar á rétta vellinum á móti Kósóvó í kvöld ef marka má gengi liðsins á þjóðarleikvanginum í Laugardal síðustu árin. 9. október 2017 15:00
Tólf sigrar og þrjú jafntefli í síðustu 15 heimaleikjum Íslenska karlalandsliðið hefur ekki tapað leik á Laugardalsvelli síðan 7. júní 2013. 9. október 2017 07:00
Í beinni: Ísland - Kosóvó | Strákarnir ætla sér til Rússlands Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45
Geggjaður Gylfi dró Ísland að landi í Kósóvó | Myndband Með Gylfa Þór Sigurðsson í stuði aukast líkur Íslands á sögulegum farseðli á HM í Rússlandi. 9. október 2017 12:00
Versta martröð Shaka Hislop gæti orðið að veruleika komist Ísland á HM Markvörðurinn frá Trínidad vill ekki að íslenska liðið vinni í kvöld og komist á HM í Rússlandi. 9. október 2017 10:30