Stjórnstöð ferðamála ekki orðið til að einfalda skipulag ferðamála Atli Ísleifsson skrifar 9. október 2017 14:26 Ferðamenn í Reykjavík í fullum herklæðum. Vísir/andri marinó Stjórnstöð ferðamála, sem komið var á fót árið 2015, hefur ekki orðið til þess að einfalda skipulag ferðamála. Þetta kemur fram í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar um skipan ferðamála sem birt var í dag. Þar segir einnig að mikilvægt sé að endurskoða lagaumhverfi ferðamála og setja fram skýra stefnu um skipan ferðamála. Í skýrslunni kemur fram að Ríkisendurskoðun telji brýnt að hlutverk og ábyrgð Stjórnstöðvarinnar gagnvart stjórnsýslustofnunum í málaflokknum verði gerð skýrari, meðal annars til að koma í veg fyrir tvíverknað. Stjórnstöðin var á sínum tíma hugsuð sem samhæfingar- og samstarfsvettvangur stjórnvalda og hagsmunaaðila. Ríkisendurskoðan telur að þó að ferðaþjónusta hafi fengið aukið vægi innan stjórnarráðsins með nýrri skrifstofu ferðamála í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti teygi stjórnsýsla málaflokksins anga sína enn víða um stjórnkerfið og hafi snertifleti í flestum ráðuneytum. „Rík þörf er á að skýra hlutverka og ábyrgðarskiptingu innan málaflokksins til að auka samhæfingu og takast á við breytt umhverfi ferðaþjónustunnar og nýjar áskoranir. Í þessu sambandi ber að minnast þess að ferðamönnum hefur fjölgað hér á landi langt umfram allar spár og er gert ráð fyrir að þeir verði yfir tvær milljónir á árinu 2017. Einnig er mikilvægt að endurskoða lagaumhverfi málaflokksins, m.a. lög um skipan ferðamála,“ segir í skýrslunni.Nálgast má skýrsluna á vef Ríkisendurskoðunar. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Stjórnstöð ferðamála, sem komið var á fót árið 2015, hefur ekki orðið til þess að einfalda skipulag ferðamála. Þetta kemur fram í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar um skipan ferðamála sem birt var í dag. Þar segir einnig að mikilvægt sé að endurskoða lagaumhverfi ferðamála og setja fram skýra stefnu um skipan ferðamála. Í skýrslunni kemur fram að Ríkisendurskoðun telji brýnt að hlutverk og ábyrgð Stjórnstöðvarinnar gagnvart stjórnsýslustofnunum í málaflokknum verði gerð skýrari, meðal annars til að koma í veg fyrir tvíverknað. Stjórnstöðin var á sínum tíma hugsuð sem samhæfingar- og samstarfsvettvangur stjórnvalda og hagsmunaaðila. Ríkisendurskoðan telur að þó að ferðaþjónusta hafi fengið aukið vægi innan stjórnarráðsins með nýrri skrifstofu ferðamála í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti teygi stjórnsýsla málaflokksins anga sína enn víða um stjórnkerfið og hafi snertifleti í flestum ráðuneytum. „Rík þörf er á að skýra hlutverka og ábyrgðarskiptingu innan málaflokksins til að auka samhæfingu og takast á við breytt umhverfi ferðaþjónustunnar og nýjar áskoranir. Í þessu sambandi ber að minnast þess að ferðamönnum hefur fjölgað hér á landi langt umfram allar spár og er gert ráð fyrir að þeir verði yfir tvær milljónir á árinu 2017. Einnig er mikilvægt að endurskoða lagaumhverfi málaflokksins, m.a. lög um skipan ferðamála,“ segir í skýrslunni.Nálgast má skýrsluna á vef Ríkisendurskoðunar.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira