Þorgerður Katrín leiðir Viðreisn í Kraganum Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. október 2017 15:59 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. vísir/eyþór Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, leiðir lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem haldnar verða 28. október næstkomandi. Í tilkynningu frá Viðreisn segir að listinn, sem staðfestur var í dag, „endurspegli þann breiða hóp sem að framboðinu stendur; fólk úr viðskiptalífinu, menntamálum, menningu og námi.“ Eins og áður segir er Þorgerður Katrín í fyrsta sæti listans, í öðru sæti er Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður og í því þriðja er Sigríður María Egilsdóttir, háskólanemi. Þá segir einnig í tilkynningu frá Viðreisn að listinn sé fléttaður bæði konum og körlum til jafns. Listann má sjá í heild sinni hér að neðan.1. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra2. Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður3. Sigríður María Egilsdóttir, háskólanemi4. Ómar Ásbjörn Óskarsson, markaðsstjóri5. Margrét Ágústsdóttir, sölustjóri6. Ari Páll Karlsson, starfsmaður Nova7. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla og samskipta8. Jón Ingi Hákonarson, ráðgjafi9. Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, háskólanemi og lögregluþjónn10. Sigurður J. Grétarsson, prófessor11. Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur12. Sigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafi13. Þórey S. Þórisdóttir, framkvæmdastjóri og doktorsnemi14. Ólafur Þorri Árnason Klein, háskólanemi15. Sara Dögg Svanhildardóttir, grunnskólakennari16. Gylfi Steinn Guðmundsson, háskólanemi og stuðningsfulltrúi17. Sigríður Þórðardóttir, tölvunarfræðingur18. Stefán A. Gunnarsson, BA í sagnfræði19. María Kristín Gylfadóttir, sérfræðingur20. Benedikt Kristjánsson, háskólanemi21. Kristín Pétursdóttir, forstjóri22. Pétur Steinn Guðmundsson, lögfræðingur23. Laufey Kristjánsdóttir, félagsfræðingur,24. Páll Torfi Önundarson, yfirlæknir25. Ólöf Kolbrún Harðardóttir, óperusöngvari26. Þórður Sverrisson, fyrrverandi forstjóri Kosningar 2017 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, leiðir lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem haldnar verða 28. október næstkomandi. Í tilkynningu frá Viðreisn segir að listinn, sem staðfestur var í dag, „endurspegli þann breiða hóp sem að framboðinu stendur; fólk úr viðskiptalífinu, menntamálum, menningu og námi.“ Eins og áður segir er Þorgerður Katrín í fyrsta sæti listans, í öðru sæti er Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður og í því þriðja er Sigríður María Egilsdóttir, háskólanemi. Þá segir einnig í tilkynningu frá Viðreisn að listinn sé fléttaður bæði konum og körlum til jafns. Listann má sjá í heild sinni hér að neðan.1. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra2. Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður3. Sigríður María Egilsdóttir, háskólanemi4. Ómar Ásbjörn Óskarsson, markaðsstjóri5. Margrét Ágústsdóttir, sölustjóri6. Ari Páll Karlsson, starfsmaður Nova7. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla og samskipta8. Jón Ingi Hákonarson, ráðgjafi9. Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, háskólanemi og lögregluþjónn10. Sigurður J. Grétarsson, prófessor11. Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur12. Sigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafi13. Þórey S. Þórisdóttir, framkvæmdastjóri og doktorsnemi14. Ólafur Þorri Árnason Klein, háskólanemi15. Sara Dögg Svanhildardóttir, grunnskólakennari16. Gylfi Steinn Guðmundsson, háskólanemi og stuðningsfulltrúi17. Sigríður Þórðardóttir, tölvunarfræðingur18. Stefán A. Gunnarsson, BA í sagnfræði19. María Kristín Gylfadóttir, sérfræðingur20. Benedikt Kristjánsson, háskólanemi21. Kristín Pétursdóttir, forstjóri22. Pétur Steinn Guðmundsson, lögfræðingur23. Laufey Kristjánsdóttir, félagsfræðingur,24. Páll Torfi Önundarson, yfirlæknir25. Ólöf Kolbrún Harðardóttir, óperusöngvari26. Þórður Sverrisson, fyrrverandi forstjóri
Kosningar 2017 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Sjá meira