Kate Hudson þakklát eftir heimsókn til Íslands: „Fegurð þessa lands er ótrúleg“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. október 2017 10:35 Kate Hudson virðist ánægð með ferð sína til Íslands ef marka má nýjustu færslu hennar á Instagram. Vísir/AFP Bandaríska leikkonan Kate Hudson er ánægð með heimsókn sína til Íslands, sem virðist hafa staðið yfir einhvern tímann síðustu daga, en hún greindi frá heimsókninni í nýrri færslu á Instagram-reikningi sínum. Hudson deildi ljósmynd, sem virðist tekin í nýafstaðinni ferð hennar til Íslands, með fylgjendum sínum í gær. Á ljósmyndinni sést móta fyrir fólki í heitri laug undir heiðum himni en ekki kemur fram hvar á landinu myndin er tekin. „Ísland, þú hefur tekið okkur opnum örmum. Fegurð þessa lands er ótrúleg,“ skrifar Hudson við myndina og til að láta í ljós frekara þakklæti bætir hún við „takk“ á íslensku. Þá lýkur hún færslunni með tilvitnun í Radhanath Swarmi og dásamar þar „Móður náttúru.“ Kate Hudson skaust fyrst upp á stjörnuhimininn með hlutverki sínu í kvikmyndinni Almoust Famous en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Þá hefur hún farið með hlutverk í töluverðum fjölda gamanmynda með rómantísku ívafi en þar ber helst að nefna How to Lose a Guy in 10 Days, You, Me and Dupree og Fool‘s Gold.Instagram-færslu Hudson má sjá hér að neðan. Iceland you have been so kind to us. The beauty in this country is extraordinary Takk “Mother Nature is always speaking. She speaks in a language understood within the peaceful mind of the sincere observer.” -Radhanath Swami #MotherNature A post shared by Kate Hudson (@katehudson) on Oct 7, 2017 at 6:32am PDT Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira
Bandaríska leikkonan Kate Hudson er ánægð með heimsókn sína til Íslands, sem virðist hafa staðið yfir einhvern tímann síðustu daga, en hún greindi frá heimsókninni í nýrri færslu á Instagram-reikningi sínum. Hudson deildi ljósmynd, sem virðist tekin í nýafstaðinni ferð hennar til Íslands, með fylgjendum sínum í gær. Á ljósmyndinni sést móta fyrir fólki í heitri laug undir heiðum himni en ekki kemur fram hvar á landinu myndin er tekin. „Ísland, þú hefur tekið okkur opnum örmum. Fegurð þessa lands er ótrúleg,“ skrifar Hudson við myndina og til að láta í ljós frekara þakklæti bætir hún við „takk“ á íslensku. Þá lýkur hún færslunni með tilvitnun í Radhanath Swarmi og dásamar þar „Móður náttúru.“ Kate Hudson skaust fyrst upp á stjörnuhimininn með hlutverki sínu í kvikmyndinni Almoust Famous en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Þá hefur hún farið með hlutverk í töluverðum fjölda gamanmynda með rómantísku ívafi en þar ber helst að nefna How to Lose a Guy in 10 Days, You, Me and Dupree og Fool‘s Gold.Instagram-færslu Hudson má sjá hér að neðan. Iceland you have been so kind to us. The beauty in this country is extraordinary Takk “Mother Nature is always speaking. She speaks in a language understood within the peaceful mind of the sincere observer.” -Radhanath Swami #MotherNature A post shared by Kate Hudson (@katehudson) on Oct 7, 2017 at 6:32am PDT
Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira