Benedikt fer fyrir Viðreisn í Norðausturkjördæmi Kjartan Kjartansson skrifar 7. október 2017 12:41 Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar. Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 28. október næstkomandi. Listann leiðir Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, ásamt Hildi Betty Kristjánsdóttur, kennara og doktorsnema. Eins og aðrir listar Viðreisnar er hann fléttaður konum og körlum til jafns. 1. Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar 2. Hildur Betty Kristjánsdóttir, kennari,sérfræðingur og doktorsnemi 3. Jens Hilmarsson, lögreglumaður 4. Ester Sigurásta Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri 5. Kristófer Alex Guðmundsson, hugbúnaðarverkfræðinemi 6. Anna Hildur Guðmundsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi 7. Friðrik Sigurðsson, f.v. forseti sveitarstjórnar Norðurþings 8. Rut Jónsdóttir, sjávarútvegsfræðingur / viðskiptafræðingur 9. Hjalti Jónsson, sálfræðingur og tónlistarmaður 10. Una Dögg Guðmundsdóttir, kennari 11. Sveinn Halldór Oddsson Zoëga, tölvunarfræðingur 12. Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, stjórnmálafræðingur og verslunarstjóri 13. Ari Erlingur Arason, félagsliði ÖA 14. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir, mannauðsstjóri 15. Guðmundur Lárus Helgason, þjónustufulltrúi 16. Guðný Björg Hauksdóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Alcoa Fjarðaáli 17. Valtýr Hreiðarsson, ferðaþjónustubóndi 18. Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri 19. Guðmundur Þórarinn Tulinius, skipaverkfræðingur,leiðsögumaður og Polar Law kandídat 20. Sólborg Sumarliðadóttir, hjúkrunarfræðingu Kosningar 2017 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 28. október næstkomandi. Listann leiðir Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, ásamt Hildi Betty Kristjánsdóttur, kennara og doktorsnema. Eins og aðrir listar Viðreisnar er hann fléttaður konum og körlum til jafns. 1. Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar 2. Hildur Betty Kristjánsdóttir, kennari,sérfræðingur og doktorsnemi 3. Jens Hilmarsson, lögreglumaður 4. Ester Sigurásta Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri 5. Kristófer Alex Guðmundsson, hugbúnaðarverkfræðinemi 6. Anna Hildur Guðmundsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi 7. Friðrik Sigurðsson, f.v. forseti sveitarstjórnar Norðurþings 8. Rut Jónsdóttir, sjávarútvegsfræðingur / viðskiptafræðingur 9. Hjalti Jónsson, sálfræðingur og tónlistarmaður 10. Una Dögg Guðmundsdóttir, kennari 11. Sveinn Halldór Oddsson Zoëga, tölvunarfræðingur 12. Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, stjórnmálafræðingur og verslunarstjóri 13. Ari Erlingur Arason, félagsliði ÖA 14. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir, mannauðsstjóri 15. Guðmundur Lárus Helgason, þjónustufulltrúi 16. Guðný Björg Hauksdóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Alcoa Fjarðaáli 17. Valtýr Hreiðarsson, ferðaþjónustubóndi 18. Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri 19. Guðmundur Þórarinn Tulinius, skipaverkfræðingur,leiðsögumaður og Polar Law kandídat 20. Sólborg Sumarliðadóttir, hjúkrunarfræðingu
Kosningar 2017 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira