BBC: Það er mjög líklegt að Ísland verði á HM en ekki Argentína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2017 21:09 Alfreð Finnbogason fagna Jóni Daða Böðvarssyni sem lagði upp tvö fyrstu mörk Íslands í leiknum. Vísir/Getty Það gekk allt upp hjá íslenska fótboltalandsliðinu í 3-0 sigri í Tyrklandi í kvöld ekki bara inn á vellinum heldur einnig í hinum leikjunum í riðlinum. Sigur Íslands og jafntefli Króata á móti Finnum þýðir að íslenska liðið er komið á topp síns riðils og nægir sigur í lokaleiknum á móti Kósóvó til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. BBC endaði textalýsingu sína frá leikjum í kvöldsins með því að gera upp stöðuna í undankeppni HM með eftirfarandi setningu. „It's really quite likely that Iceland will be at the World Cup finals and Argentina won't be.“ Sjá hér. „Það er mjög líklegt að Ísland verði í úrslitakeppni HM en ekki Argentína.“ Argentínumenn eru í sjötta sæti í Suður-Ameríku riðlinum og þurfa að sækja sigur til Ekvador í lokaleiknum til að halda lifandi möguleikanum á að komast á HM 2018. Ísland hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en Argentínumenn hafa ekki misst af heimsmeistarakeppni í 48 ár eða síðan á HM í Mexíkí 1970. Íslenska liðið er með tveggja stiga forystu á næstu lið í riðlinum sem eru Króatía og Úkraína. Króatía og Úkraína mætast einmitt í lokaumferðinni og geta því ekki bæði komist upp fyrir Ísland. Íslenska liðið er því öruggt í umspil um laust sæti á HM takist liðinu ekki að vinna Kósóvó og tryggja sér efsta sætið í riðlinum og farseðil á HM í Rússlandi sumarið 2018. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira
Það gekk allt upp hjá íslenska fótboltalandsliðinu í 3-0 sigri í Tyrklandi í kvöld ekki bara inn á vellinum heldur einnig í hinum leikjunum í riðlinum. Sigur Íslands og jafntefli Króata á móti Finnum þýðir að íslenska liðið er komið á topp síns riðils og nægir sigur í lokaleiknum á móti Kósóvó til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. BBC endaði textalýsingu sína frá leikjum í kvöldsins með því að gera upp stöðuna í undankeppni HM með eftirfarandi setningu. „It's really quite likely that Iceland will be at the World Cup finals and Argentina won't be.“ Sjá hér. „Það er mjög líklegt að Ísland verði í úrslitakeppni HM en ekki Argentína.“ Argentínumenn eru í sjötta sæti í Suður-Ameríku riðlinum og þurfa að sækja sigur til Ekvador í lokaleiknum til að halda lifandi möguleikanum á að komast á HM 2018. Ísland hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en Argentínumenn hafa ekki misst af heimsmeistarakeppni í 48 ár eða síðan á HM í Mexíkí 1970. Íslenska liðið er með tveggja stiga forystu á næstu lið í riðlinum sem eru Króatía og Úkraína. Króatía og Úkraína mætast einmitt í lokaumferðinni og geta því ekki bæði komist upp fyrir Ísland. Íslenska liðið er því öruggt í umspil um laust sæti á HM takist liðinu ekki að vinna Kósóvó og tryggja sér efsta sætið í riðlinum og farseðil á HM í Rússlandi sumarið 2018.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira