Twitter í hálfleik: Jón Daði myndi standa af sér fólskulega líkamsárás Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2017 19:35 Íslendingar fagna. vísir/eyþór Twitter er gjörsamlega á hliðinni eftir frábæran fyrri hálfleik strákanna okkar gegn Tyrkjum í Tyrklandi, en leikurinn er liður í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Ísland leiðir 2-0 í hálfleik og íslenskir stuðningsmenn hafa verið afar virkir á Twitter. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason eru búnir að skora fyrir Ísland, en Jón Daði Böðvarsson hefur lagt upp bæði mörk Íslands. Hér að neðan má lesa hvað Twitter hafði að segja um fyrri hálfleikinn og hér getur fólk lesið meira um leikinn.Aimbot í samskeytin— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 6, 2017 JÁJÁJÁ! Sú uppstillta sókn. Hár og langur, vinna seinni boltann, geggjuð fyrirgjöf hjá JDB og Jói klárar. 1-0. GET IN! Hér er þögn.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 6, 2017 Var þetta ekki kix og mark? #BjarniFel— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Mig kitlar/verkjar í spöngina úr gleði yfir þessu marki Jóa Berg— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 6, 2017 Jói Berg skorar bara uppí skeytin #fotboltinet— Jón Kristjánsson (@nonnidk) October 6, 2017 Vil biðja nágranna mína afsökunar á óhljóðunum í mér. #hmrúv #fotboltinet pic.twitter.com/sHE0jTx5s5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 6, 2017 Ef ég væri ekki búinn að fara í herraklippingu, gæti ég vel hugsað mér að eignast dreng og skíra Jóhann Berg #fotboltinet— Matti Matt (@mattimatt) October 6, 2017 Þarna! Àlögin...hefðuð bara aldrei átt að stela húsmóðurinni úr Eyjum þarna 1627! #thecurseofGudda #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) October 6, 2017 Gerist vart íslenskara. Langur bolti. Knock down. Fyrirgjöf. Kixxx í skeytin fjær. #hú #fotboltinet— Einar Kárason (@einarkarason) October 6, 2017 HÆTTTTTUUUUU. Birkir Bjarna— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Afhverju er það ennþá að koma manni á óvart hvað þetta landslið er sturlað??!!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 6, 2017 BIG BAD BÖÐVARSSON. Hversu mikilvægur.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 6, 2017 hahahhahaha og ég ætlaði að vera edrú í kvöld— Hrafnhildur Agnars (@Hreffie) October 6, 2017 Er að tækna @thorkellg í útsendingunni á Rás 2 og ég er viss um að ég hafi öskrað hátt og snjallt yfir hann allt í loftið sem er gott útvarp— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Tyrkirnir byrjaðir að baula á eigið lið. Fljótir að brotna í mótlæti. Þetta er svo geggjað. Fáum þriðja markið á eftir! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 6, 2017 Þvílíkt sem landsliðið er að standa sig vel!— Vinstri græn (@Vinstrigraen) October 6, 2017 Hvar er best að gista í Rússlandi?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Jón Daði myndi standa af sér fólskulega líkamsárás í Æsufellinu hlæjandi.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) October 6, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Fleiri fréttir Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sjá meira
Twitter er gjörsamlega á hliðinni eftir frábæran fyrri hálfleik strákanna okkar gegn Tyrkjum í Tyrklandi, en leikurinn er liður í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Ísland leiðir 2-0 í hálfleik og íslenskir stuðningsmenn hafa verið afar virkir á Twitter. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason eru búnir að skora fyrir Ísland, en Jón Daði Böðvarsson hefur lagt upp bæði mörk Íslands. Hér að neðan má lesa hvað Twitter hafði að segja um fyrri hálfleikinn og hér getur fólk lesið meira um leikinn.Aimbot í samskeytin— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 6, 2017 JÁJÁJÁ! Sú uppstillta sókn. Hár og langur, vinna seinni boltann, geggjuð fyrirgjöf hjá JDB og Jói klárar. 1-0. GET IN! Hér er þögn.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 6, 2017 Var þetta ekki kix og mark? #BjarniFel— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Mig kitlar/verkjar í spöngina úr gleði yfir þessu marki Jóa Berg— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 6, 2017 Jói Berg skorar bara uppí skeytin #fotboltinet— Jón Kristjánsson (@nonnidk) October 6, 2017 Vil biðja nágranna mína afsökunar á óhljóðunum í mér. #hmrúv #fotboltinet pic.twitter.com/sHE0jTx5s5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 6, 2017 Ef ég væri ekki búinn að fara í herraklippingu, gæti ég vel hugsað mér að eignast dreng og skíra Jóhann Berg #fotboltinet— Matti Matt (@mattimatt) October 6, 2017 Þarna! Àlögin...hefðuð bara aldrei átt að stela húsmóðurinni úr Eyjum þarna 1627! #thecurseofGudda #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) October 6, 2017 Gerist vart íslenskara. Langur bolti. Knock down. Fyrirgjöf. Kixxx í skeytin fjær. #hú #fotboltinet— Einar Kárason (@einarkarason) October 6, 2017 HÆTTTTTUUUUU. Birkir Bjarna— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Afhverju er það ennþá að koma manni á óvart hvað þetta landslið er sturlað??!!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 6, 2017 BIG BAD BÖÐVARSSON. Hversu mikilvægur.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 6, 2017 hahahhahaha og ég ætlaði að vera edrú í kvöld— Hrafnhildur Agnars (@Hreffie) October 6, 2017 Er að tækna @thorkellg í útsendingunni á Rás 2 og ég er viss um að ég hafi öskrað hátt og snjallt yfir hann allt í loftið sem er gott útvarp— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Tyrkirnir byrjaðir að baula á eigið lið. Fljótir að brotna í mótlæti. Þetta er svo geggjað. Fáum þriðja markið á eftir! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 6, 2017 Þvílíkt sem landsliðið er að standa sig vel!— Vinstri græn (@Vinstrigraen) October 6, 2017 Hvar er best að gista í Rússlandi?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Jón Daði myndi standa af sér fólskulega líkamsárás í Æsufellinu hlæjandi.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) October 6, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Fleiri fréttir Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sjá meira