Pólverjar komnir á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2017 18:00 Robert Lewandowski skoraði 16 mörk í undankeppninni. vísir/getty Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. Pólverjar unnu 4-2 sigur á Svartfellingum í Varsjá. Pólland vann E-riðil og er því komið á HM í fyrsta sinn síðan 2006. Robert Lewandowski skoraði eitt marka Pólverja en hann er markahæstur í undankeppninni með 16 mörk.Danir gerðu 1-1 jafntefli við Rúmena á Parken. Þeir enduðu í 2. sæti E-riðils og eru öruggir með sæti í umspili um sæti á HM. Christian Eriksen skoraði mark danska liðsins en hann hefur nú skorað í sex landsleikjum í röð. Í þriðja leik E-riðils gerðu Kasakstan og Armenía 1-1 jafntefli.England bar sigurorð af Litháen, 0-1, í F-riðli. Harry Kane skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum. Englendingar unnu riðilinn örugglega og eru komnir á HM. Slóvakar, sem unnu Maltverja 3-0, tóku 2. sætið en þurfa að bíða eftir úrslitum úr öðrum riðlum til að vita hvort þeir komist í umspilið. Í Ljubljana gerðu Slóvenía og Skotland 2-2 jafntefli. Skotar fengu jafn mörg stig og Slóvakar en urðu að sætta sig við 3. sætið í riðlinum vegna lakari markatölu.E-riðill:Pólland 4-2 Svartfjallaland 1-0 Krzysztof Maczynski (6.), 2-0 Kamil Grosicki (16.), 2-1 Stefan Mugosa (78.), 2-2 Zarko Tomasevic (83.), 3-2 Robert Lewandowski (85.), 4-2 Filip Stojkovic, sjálfsmark (87.).Danmörk 1-1 Rúmenía 1-0 Christian Eriksen, víti (59.), 1-1 Ciprian Ioan Deac (88.).Rautt spjald: Cristian Ganea, Rúmenía (63.).Kasakstan 1-1 Armenía 0-1 Henrikh Mkhitaryan (26.), 1-1 Baurzhan Turysbek (62.).F-riðill:Litháen 0-1 England 0-1 Harry Kane, víti (27.).Slóvenía 2-2 Skotland 0-1 Leigh Griffiths (32.), 1-1 Roman Bezjak (52.), 2-1 Bezjak (72.), 2-2 Robert Snodgrass (88.).Rautt spjald: Bostjan Cesar, Slóvenía (90+2.).Slóvakía 3-0 Malta 1-0 Adam Nemec (33.), 2-0 Nemec (62.), 3-0 Ondrej Duda (69.). HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. Pólverjar unnu 4-2 sigur á Svartfellingum í Varsjá. Pólland vann E-riðil og er því komið á HM í fyrsta sinn síðan 2006. Robert Lewandowski skoraði eitt marka Pólverja en hann er markahæstur í undankeppninni með 16 mörk.Danir gerðu 1-1 jafntefli við Rúmena á Parken. Þeir enduðu í 2. sæti E-riðils og eru öruggir með sæti í umspili um sæti á HM. Christian Eriksen skoraði mark danska liðsins en hann hefur nú skorað í sex landsleikjum í röð. Í þriðja leik E-riðils gerðu Kasakstan og Armenía 1-1 jafntefli.England bar sigurorð af Litháen, 0-1, í F-riðli. Harry Kane skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum. Englendingar unnu riðilinn örugglega og eru komnir á HM. Slóvakar, sem unnu Maltverja 3-0, tóku 2. sætið en þurfa að bíða eftir úrslitum úr öðrum riðlum til að vita hvort þeir komist í umspilið. Í Ljubljana gerðu Slóvenía og Skotland 2-2 jafntefli. Skotar fengu jafn mörg stig og Slóvakar en urðu að sætta sig við 3. sætið í riðlinum vegna lakari markatölu.E-riðill:Pólland 4-2 Svartfjallaland 1-0 Krzysztof Maczynski (6.), 2-0 Kamil Grosicki (16.), 2-1 Stefan Mugosa (78.), 2-2 Zarko Tomasevic (83.), 3-2 Robert Lewandowski (85.), 4-2 Filip Stojkovic, sjálfsmark (87.).Danmörk 1-1 Rúmenía 1-0 Christian Eriksen, víti (59.), 1-1 Ciprian Ioan Deac (88.).Rautt spjald: Cristian Ganea, Rúmenía (63.).Kasakstan 1-1 Armenía 0-1 Henrikh Mkhitaryan (26.), 1-1 Baurzhan Turysbek (62.).F-riðill:Litháen 0-1 England 0-1 Harry Kane, víti (27.).Slóvenía 2-2 Skotland 0-1 Leigh Griffiths (32.), 1-1 Roman Bezjak (52.), 2-1 Bezjak (72.), 2-2 Robert Snodgrass (88.).Rautt spjald: Bostjan Cesar, Slóvenía (90+2.).Slóvakía 3-0 Malta 1-0 Adam Nemec (33.), 2-0 Nemec (62.), 3-0 Ondrej Duda (69.).
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30
Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30