Arnór Ingvi: Geri mitt besta og vonast eftir spiltíma Tómas Þór Þórðarson í Eskisehir skrifar 6. október 2017 11:00 Arnór Ingvi Traustason, sóknarmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki fengið mikið að spila fyrir Ísland í þessari undankeppni eftir að vera ein af óvæntu stjörnum EM 2016. Arnór gæti fengið tækifærið í kvöld þegar strákarnir okkar mæta Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í Eskisehir klukkan 21.45 að staðartíma. „Það vilja allir spila fótboltaleiki og þá sérstaklega með landsliðinu og ég tala nú ekki um þennan leik. Menn leggja sig alltaf fram hérna á æfingum og vilja spila en það er þjálfarinn sem að velur liðið. Við verðum að virða það,“ sagði Arnór Ingvi við Vísi á æfingu liðsins í Antalya fyrr í vikunni. „Þetta er alltaf eins fyrir mig. Ég kem hingað og geri mitt besta og vonast eftir smá spiltíma. Það hefur ekkert breyst mikið hjá mér.“ Arnór hefur heldur ekki fengið að spila mikið fyrir nýja liðið sitt AEK í Grikklandi en þangað kom hann frá Rapid Vín í Austurríki. „Fyrstu vikurnar eru búnar að vera svolítið erfiðar. Þetta er nýtt fyrir mér. Ég hef ekki fengið mikið að spila eins og maður vonaðist eftir. Lífið þarna er samt mjög gott og gott að vera þarna. Vonandi fæ ég bara að fá að spila meira,“ sagði hann. „Ég hef alveg rætt oft við þjálfarann en liðinu hefur gengið ótrúlega vel. Við erum efstir og aðeins búnir að fá á okkur tvö mörk. Liðið er að spila rosalega vel heima og í Evrópu. Það er erfitt að breyta sigurliði þannig að maður bíður bara þolinmóður,“ sagði Arnór Ingvi Traustason. Allt viðtalið má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kaka, krakkakór og löggur að taka sjálfur á æfingu Tyrklands Arda Turan fékk köku fyrir 100 leiki eftir að spila bara 99. 5. október 2017 23:30 Þjálfari Tyrklands: Viljum sýna að við erum betri en Ísland Mircea Lucescu hefur mikla trú á sínum mönnum gegn Íslandi á morgun. 5. október 2017 16:15 "Vildum sýna að þetta var engin heppni“ Landsliðsfyrirliðinn er stoltur af stöðugleikanum sem íslenska liðið hefur sýnt. 5. október 2017 19:15 Heimir: Pössum að menn verði ekki of metnaðarfullir Strákarnir okkar hugsa bara um leikinn á móti Tyrklandi á morgun og er ekki komnir fram úr sjálfum sér segir landsliðsþjálfarinn. 5. október 2017 20:30 Enginn að fara fram úr sér Strákarnir okkar hefja lokasprettinn í átt að HM 2018 í Rússlandi í kvöld er þeir mæta Tyrkjum í brjálaðri stemningu í Eskisahir. Góðar fréttir af fyrirliðanum. 6. október 2017 06:00 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason, sóknarmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki fengið mikið að spila fyrir Ísland í þessari undankeppni eftir að vera ein af óvæntu stjörnum EM 2016. Arnór gæti fengið tækifærið í kvöld þegar strákarnir okkar mæta Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í Eskisehir klukkan 21.45 að staðartíma. „Það vilja allir spila fótboltaleiki og þá sérstaklega með landsliðinu og ég tala nú ekki um þennan leik. Menn leggja sig alltaf fram hérna á æfingum og vilja spila en það er þjálfarinn sem að velur liðið. Við verðum að virða það,“ sagði Arnór Ingvi við Vísi á æfingu liðsins í Antalya fyrr í vikunni. „Þetta er alltaf eins fyrir mig. Ég kem hingað og geri mitt besta og vonast eftir smá spiltíma. Það hefur ekkert breyst mikið hjá mér.“ Arnór hefur heldur ekki fengið að spila mikið fyrir nýja liðið sitt AEK í Grikklandi en þangað kom hann frá Rapid Vín í Austurríki. „Fyrstu vikurnar eru búnar að vera svolítið erfiðar. Þetta er nýtt fyrir mér. Ég hef ekki fengið mikið að spila eins og maður vonaðist eftir. Lífið þarna er samt mjög gott og gott að vera þarna. Vonandi fæ ég bara að fá að spila meira,“ sagði hann. „Ég hef alveg rætt oft við þjálfarann en liðinu hefur gengið ótrúlega vel. Við erum efstir og aðeins búnir að fá á okkur tvö mörk. Liðið er að spila rosalega vel heima og í Evrópu. Það er erfitt að breyta sigurliði þannig að maður bíður bara þolinmóður,“ sagði Arnór Ingvi Traustason. Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kaka, krakkakór og löggur að taka sjálfur á æfingu Tyrklands Arda Turan fékk köku fyrir 100 leiki eftir að spila bara 99. 5. október 2017 23:30 Þjálfari Tyrklands: Viljum sýna að við erum betri en Ísland Mircea Lucescu hefur mikla trú á sínum mönnum gegn Íslandi á morgun. 5. október 2017 16:15 "Vildum sýna að þetta var engin heppni“ Landsliðsfyrirliðinn er stoltur af stöðugleikanum sem íslenska liðið hefur sýnt. 5. október 2017 19:15 Heimir: Pössum að menn verði ekki of metnaðarfullir Strákarnir okkar hugsa bara um leikinn á móti Tyrklandi á morgun og er ekki komnir fram úr sjálfum sér segir landsliðsþjálfarinn. 5. október 2017 20:30 Enginn að fara fram úr sér Strákarnir okkar hefja lokasprettinn í átt að HM 2018 í Rússlandi í kvöld er þeir mæta Tyrkjum í brjálaðri stemningu í Eskisahir. Góðar fréttir af fyrirliðanum. 6. október 2017 06:00 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Kaka, krakkakór og löggur að taka sjálfur á æfingu Tyrklands Arda Turan fékk köku fyrir 100 leiki eftir að spila bara 99. 5. október 2017 23:30
Þjálfari Tyrklands: Viljum sýna að við erum betri en Ísland Mircea Lucescu hefur mikla trú á sínum mönnum gegn Íslandi á morgun. 5. október 2017 16:15
"Vildum sýna að þetta var engin heppni“ Landsliðsfyrirliðinn er stoltur af stöðugleikanum sem íslenska liðið hefur sýnt. 5. október 2017 19:15
Heimir: Pössum að menn verði ekki of metnaðarfullir Strákarnir okkar hugsa bara um leikinn á móti Tyrklandi á morgun og er ekki komnir fram úr sjálfum sér segir landsliðsþjálfarinn. 5. október 2017 20:30
Enginn að fara fram úr sér Strákarnir okkar hefja lokasprettinn í átt að HM 2018 í Rússlandi í kvöld er þeir mæta Tyrkjum í brjálaðri stemningu í Eskisahir. Góðar fréttir af fyrirliðanum. 6. október 2017 06:00