Southgate: Verðum ekki spænska landsliðið á átta mánuðum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. október 2017 08:00 Gareth Southgate. vísir/getty Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, er búinn að koma sínu liði á HM en spilamennska liðsins gegn Slóveníu í gær var hörmuleg. Harry Kane bjargaði enska landsliðinu í uppbótartíma með marki sem sá til þess að England vann og komst til Rússlands næsta sumar. „Það býr mikið í þessu liði en það er mikil vinna fra undan. Það dylst engum að við hefðum getum spilað betur en við erum komnir á HM,“ sagði Southgate eftir leik. Þó svo enska landsliðið sé á fínni siglingu og að ná úrslitum þá hafa eðlilega margir áhyggjur af því hversu illa spilandi liðið er oft á tíðum. „Þessi leikur sýndi okkur hvar við erum staddir. Auðvitað hefðum við kosið að spila betri fótbolta og skora fleiri mörk. Við erum að vinna í þessu. Takmarkið var að komast á HM og við erum þar. Við verðum samt ekki að spænska landsliðinu á átta mánuðum.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar komnir á HM | Sjáðu markið England er komið á HM í fótbolta eftir 1-0 sigur á Slóveníu á Wembley í F-riðli undankeppninnar. 5. október 2017 20:45 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Kókaín Coote ákærður fyrir að framleiða barnaklám Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, er búinn að koma sínu liði á HM en spilamennska liðsins gegn Slóveníu í gær var hörmuleg. Harry Kane bjargaði enska landsliðinu í uppbótartíma með marki sem sá til þess að England vann og komst til Rússlands næsta sumar. „Það býr mikið í þessu liði en það er mikil vinna fra undan. Það dylst engum að við hefðum getum spilað betur en við erum komnir á HM,“ sagði Southgate eftir leik. Þó svo enska landsliðið sé á fínni siglingu og að ná úrslitum þá hafa eðlilega margir áhyggjur af því hversu illa spilandi liðið er oft á tíðum. „Þessi leikur sýndi okkur hvar við erum staddir. Auðvitað hefðum við kosið að spila betri fótbolta og skora fleiri mörk. Við erum að vinna í þessu. Takmarkið var að komast á HM og við erum þar. Við verðum samt ekki að spænska landsliðinu á átta mánuðum.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar komnir á HM | Sjáðu markið England er komið á HM í fótbolta eftir 1-0 sigur á Slóveníu á Wembley í F-riðli undankeppninnar. 5. október 2017 20:45 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Kókaín Coote ákærður fyrir að framleiða barnaklám Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Englendingar komnir á HM | Sjáðu markið England er komið á HM í fótbolta eftir 1-0 sigur á Slóveníu á Wembley í F-riðli undankeppninnar. 5. október 2017 20:45