Biggi lögga gefur kost á sér á lista Framsóknar Birgir Olgeirsson skrifar 4. október 2017 20:36 Birgir Örn Guðjónsson er genginn til liðs við Framsóknarflokkinn. Vísir Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi Lögga, hefur ákveðið að gefa kost á sér á lista Framsóknarflokksins. Hann greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Enn á eftir að samþykkja framboðslista Framsóknar og því ekki vitað að svo stöddu hvort Birgir verði á þeim. í Facebook-færslunni segir hann að það ekki hafa verið auðvelda ákvörðun að velja sér flokk. „Eftir að hafa hugsað mig um og skoðað málin ákvað ég að bjóða mig fram á lista hjá þeim flokki sem stóð að því að losa fjölskylduna mína úr skuldasnörunni eftir hrunið. Flokknum sem tók ekki nei sem svar. Ég mun því bjóða mig fram á lista hjá Framsóknarflokknum. Ég fann samsvörun í stefnunni þeirra og líst ótrúlega vel á fólkið þar,“ skrifar Birgir. Hann segir vinnu sína í lögreglunni til margra ára hafa gefið sér tækifæri til að sjá margar hliðar af samfélaginu. „Sumar af þeim hliðum líta vel út, en sumar eru laskaðar og aðrar hreinlega hrundar. Ég tel mig hafa margt fram að færa fyrir samfélagið og ég er tilbúinn að skella mér í vinnugallann.“ Hann segir bankahrunið og óréttlætið sem hans heimili og önnur fundu fyrir í kjölfar þess hafa kveikt eld innra með sér. „Þá gat ég ekki haldið aftur að mér og fór þá að tjá mig um hlutina. Einhverra hluta vegna fóru margir að hlusta á það sem ég sagði. Kannski var það vegna þess að fólk fann samsvörun í orðum mínum og stöðu,“ skrifar Birgir en framboðsyfirlýsingu hans má lesa í heild hér fyrir neðan: Kosningar 2017 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi Lögga, hefur ákveðið að gefa kost á sér á lista Framsóknarflokksins. Hann greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Enn á eftir að samþykkja framboðslista Framsóknar og því ekki vitað að svo stöddu hvort Birgir verði á þeim. í Facebook-færslunni segir hann að það ekki hafa verið auðvelda ákvörðun að velja sér flokk. „Eftir að hafa hugsað mig um og skoðað málin ákvað ég að bjóða mig fram á lista hjá þeim flokki sem stóð að því að losa fjölskylduna mína úr skuldasnörunni eftir hrunið. Flokknum sem tók ekki nei sem svar. Ég mun því bjóða mig fram á lista hjá Framsóknarflokknum. Ég fann samsvörun í stefnunni þeirra og líst ótrúlega vel á fólkið þar,“ skrifar Birgir. Hann segir vinnu sína í lögreglunni til margra ára hafa gefið sér tækifæri til að sjá margar hliðar af samfélaginu. „Sumar af þeim hliðum líta vel út, en sumar eru laskaðar og aðrar hreinlega hrundar. Ég tel mig hafa margt fram að færa fyrir samfélagið og ég er tilbúinn að skella mér í vinnugallann.“ Hann segir bankahrunið og óréttlætið sem hans heimili og önnur fundu fyrir í kjölfar þess hafa kveikt eld innra með sér. „Þá gat ég ekki haldið aftur að mér og fór þá að tjá mig um hlutina. Einhverra hluta vegna fóru margir að hlusta á það sem ég sagði. Kannski var það vegna þess að fólk fann samsvörun í orðum mínum og stöðu,“ skrifar Birgir en framboðsyfirlýsingu hans má lesa í heild hér fyrir neðan:
Kosningar 2017 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira