Guðmundur Andri efstur á lista Samfylkingarinnar í Kraganum Kjartan Kjartansson skrifar 3. október 2017 19:04 Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur hefur einnig verið reglulegur pistlahöfundur í Fréttablaðinu um árabil. Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningum 28. október. Framboðslisti flokksins var samþykktur í kvöld. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fyrrverandi þingkona er í 2. sæti listans, Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi er í 3. sæti, Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur í 4. sæti og Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur í 5. sæti. Öll eru þau ný í forystusætum Samfylkingarinnar í Kraganum, að því er kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Listi Samfylkingarinnar – Jafnaðarmannaflokks Íslands, í Suðvesturkjördæmi: 1. Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur 2. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fv. alþingismaður 3. Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi 4. Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur 5. Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur 6. Símon Birgisson, dramatúrgur 7. Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur 8. Steinunn Dögg Steinsen, verkfræðingur 9. Erna Indriðadóttir, fjölmiðlamaður 10. Hjálmar Hjálmarsson, leikari og leikstjóri 11. Kolbrún Þorkelsdóttir, lögfræðingur 12. Kjartan Due Nielsen, verkefnastjóri 13. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri 14. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri 15. Gerður Aagot Árnadóttir, læknir 16. Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson, stjórnmálafræðinemi og ritari Samfylkingarinnar 17. Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri 18. Þráinn Hallgrímsson, skrifstofustjóri Eflingar 19. Ýr Gunnlaugsdóttir, viðburðastjóri 20. Gísli Geir Jónsson, verkfræðingur 21. Rósanna Andrésdóttir, stjórnmálafræðingur 22. Stefán Bergmann, líffræðingur og fv. dósent HÍ 23. Jóhanna Axelsdóttir, kennari 24. Ingvar Viktorsson, kennari og fv. bæjarstjóri í Hafnarfirði 25. Rannveig Guðmundsdóttir, fv. bæjarfulltrúi, alþingismaður og ráðherra 26. Árni Páll Árnason, lögfræðingur, fv. alþingsmaður og ráðherra Kosningar 2017 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningum 28. október. Framboðslisti flokksins var samþykktur í kvöld. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fyrrverandi þingkona er í 2. sæti listans, Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi er í 3. sæti, Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur í 4. sæti og Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur í 5. sæti. Öll eru þau ný í forystusætum Samfylkingarinnar í Kraganum, að því er kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Listi Samfylkingarinnar – Jafnaðarmannaflokks Íslands, í Suðvesturkjördæmi: 1. Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur 2. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fv. alþingismaður 3. Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi 4. Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur 5. Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur 6. Símon Birgisson, dramatúrgur 7. Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur 8. Steinunn Dögg Steinsen, verkfræðingur 9. Erna Indriðadóttir, fjölmiðlamaður 10. Hjálmar Hjálmarsson, leikari og leikstjóri 11. Kolbrún Þorkelsdóttir, lögfræðingur 12. Kjartan Due Nielsen, verkefnastjóri 13. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri 14. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri 15. Gerður Aagot Árnadóttir, læknir 16. Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson, stjórnmálafræðinemi og ritari Samfylkingarinnar 17. Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri 18. Þráinn Hallgrímsson, skrifstofustjóri Eflingar 19. Ýr Gunnlaugsdóttir, viðburðastjóri 20. Gísli Geir Jónsson, verkfræðingur 21. Rósanna Andrésdóttir, stjórnmálafræðingur 22. Stefán Bergmann, líffræðingur og fv. dósent HÍ 23. Jóhanna Axelsdóttir, kennari 24. Ingvar Viktorsson, kennari og fv. bæjarstjóri í Hafnarfirði 25. Rannveig Guðmundsdóttir, fv. bæjarfulltrúi, alþingismaður og ráðherra 26. Árni Páll Árnason, lögfræðingur, fv. alþingsmaður og ráðherra
Kosningar 2017 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira