Framboðslistar Bjartrar framtíðar kynntir Kjartan Kjartansson skrifar 2. október 2017 20:08 Sexmenningarnir sem leiða lista Bjartrar framtíðar: Frá vinstri: Nicole Leigh Mosty, Óttarr Proppé, Björt Ólafsdóttir, Jasmina Crnac, Arngrímur Viðar Ásgeirsson og Guðlaug Kristjánsdóttir. Björt framtíð Konur af erlendum uppruna leiða framboðslista Bjartrar framtíðar í tveimur kjördæmum í þingkosningunum í lok mánaðar. Stjórn flokksins samþykkti sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum nú síðdegis. Óttarr Proppé og Björt Ólafsdóttir, núverandi ráðherrar flokksins í ríkisstjórn, leiða listana í Reykjavíkurkjördæmi norður annars vegar og Suðvesturkjördæmi hins vegar. Nicole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar sem er upprunin í Bandaríkjunum, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í Suðurkjördæmi er Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi sem á ættir sínar að rekja til Bosníu, efst á lista. Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar, leiðir í Norðvesturkjördæmi og Arngrímur Víðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari, ef efstur í Norðausturkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi:Reykjavíkurkjördæmi norður Óttarr Proppé, ráðherra og formaður Bjartrar framtíðar Auður Kolbrá Birgisdóttir, lögmaður Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ágúst Már Garðarsson, kokkur Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og dósent í þjónandi forystu Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu beturReykjavíkurkjördæmi suður Nichole Leigh Mosty, þingmaður Hörður Ágústsson, eigandi Macland Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Diljá Ámundadóttir, KaosPilot og MBA Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður á mannréttindaskrifstofu ReykjavíkurborgarSuðvesturkjördæmi Björt Ólafsdóttir, ráðherra Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri G. Valdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóriSuðurkjördæmi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri Keilis Valgerður Björk Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Drífa Kristjánsdóttir, bóndi Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennariNorðvesturkjördæmi Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari í tónlistarskóla Akraness Elín Matthildur Kristinsdóttir, meistaranemi Gunnsteinn Sigurðsson, þroskaþjálfi og kennari Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingurNorðausturkjördæmi Arngrímur Viðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari Halla Björk Reynisdóttir, flugumferðastjóri Hörður Finnbogason, ferðamálafræðingur Áshildur Hlín Valtýsdóttir, kennari og markþjálfi Jónas Björgvin Sigurbergsson, sálfræðinemi Kristín Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri og garðyrkjufræðingur Kosningar 2017 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Konur af erlendum uppruna leiða framboðslista Bjartrar framtíðar í tveimur kjördæmum í þingkosningunum í lok mánaðar. Stjórn flokksins samþykkti sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum nú síðdegis. Óttarr Proppé og Björt Ólafsdóttir, núverandi ráðherrar flokksins í ríkisstjórn, leiða listana í Reykjavíkurkjördæmi norður annars vegar og Suðvesturkjördæmi hins vegar. Nicole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar sem er upprunin í Bandaríkjunum, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í Suðurkjördæmi er Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi sem á ættir sínar að rekja til Bosníu, efst á lista. Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar, leiðir í Norðvesturkjördæmi og Arngrímur Víðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari, ef efstur í Norðausturkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi:Reykjavíkurkjördæmi norður Óttarr Proppé, ráðherra og formaður Bjartrar framtíðar Auður Kolbrá Birgisdóttir, lögmaður Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ágúst Már Garðarsson, kokkur Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og dósent í þjónandi forystu Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu beturReykjavíkurkjördæmi suður Nichole Leigh Mosty, þingmaður Hörður Ágústsson, eigandi Macland Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Diljá Ámundadóttir, KaosPilot og MBA Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður á mannréttindaskrifstofu ReykjavíkurborgarSuðvesturkjördæmi Björt Ólafsdóttir, ráðherra Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri G. Valdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóriSuðurkjördæmi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri Keilis Valgerður Björk Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Drífa Kristjánsdóttir, bóndi Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennariNorðvesturkjördæmi Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari í tónlistarskóla Akraness Elín Matthildur Kristinsdóttir, meistaranemi Gunnsteinn Sigurðsson, þroskaþjálfi og kennari Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingurNorðausturkjördæmi Arngrímur Viðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari Halla Björk Reynisdóttir, flugumferðastjóri Hörður Finnbogason, ferðamálafræðingur Áshildur Hlín Valtýsdóttir, kennari og markþjálfi Jónas Björgvin Sigurbergsson, sálfræðinemi Kristín Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri og garðyrkjufræðingur
Kosningar 2017 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira