Conte: Mourinho hugsar mikið um Chelsea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2017 13:30 Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á kollega sinn hjá Manchester United, José Mourinho, eftir 3-3 jafntefli Englandsmeistaranna við Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. Þetta var ekki gott kvöld fyrir Conte og Chelsea. Auk þess að kasta frá sér unnum leik meiddust Tiémoué Bakayoko og David Luiz í leiknum gegn Rómverjum. N'Golo Kanté, Victor Moses og Danny Drinkwater voru fyrir á meiðslalistanum sem veldur Conte miklum áhyggjum.José Mourinho og lærisveinar hans eru með fullt hús stiga í A-riðli Meistaradeildarinnar.vísir/gettyUnited, sem vann Benfica 0-1 í gær, er einnig í vandræðum vegna meiðsla leikmanna. Eftir leikinn í Portúgal í gær sagði Mourinho að aðrir stjórar væru síkvartandi. „Ef ég vildi kvarta gæti ég vælt eins og hinir í fimm mínútur,“ sagði Mourinho. Conte var spurður út í þessi ummæli Portúgalans umdeilda. „Var þessu beint til mín? Ef hann er að tala um mig held ég að hann ætti að einbeita sér að sínu liði og horfa inn á við, en ekki á aðra,“ sagði Conte. „Mourinho hugsar mikið um Chelsea og gerði það á síðasta tímabili. Hann verður að einbeita sér að sínu eigin liði.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mata hafnaði gylliboði frá Kína Juan Mata hafnaði gylliboði frá liði í kínversku ofurdeildinni og ákvað að halda kyrru fyrir hjá Manchester United. 18. október 2017 16:45 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Það voru skoruð mörg glæsileg mörk í Meistaradeildinni í kvöld og þau má öll sjá á Vísi. 18. október 2017 21:33 Chelsea kastaði frá sér sigri gegn Roma Chelsea og Roma gerðu jafntefli, 3-3, í skrautlegum leik í Lundúnum í kvöld. 18. október 2017 20:30 Rashford tryggði Man. Utd sigur í Portúgal Man. Utd er með fullt hús á toppi A-riðils eftir 0-1 sigur á Benfica í kvöld. 18. október 2017 20:30 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Barcelona að spila í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Sjá meira
Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á kollega sinn hjá Manchester United, José Mourinho, eftir 3-3 jafntefli Englandsmeistaranna við Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. Þetta var ekki gott kvöld fyrir Conte og Chelsea. Auk þess að kasta frá sér unnum leik meiddust Tiémoué Bakayoko og David Luiz í leiknum gegn Rómverjum. N'Golo Kanté, Victor Moses og Danny Drinkwater voru fyrir á meiðslalistanum sem veldur Conte miklum áhyggjum.José Mourinho og lærisveinar hans eru með fullt hús stiga í A-riðli Meistaradeildarinnar.vísir/gettyUnited, sem vann Benfica 0-1 í gær, er einnig í vandræðum vegna meiðsla leikmanna. Eftir leikinn í Portúgal í gær sagði Mourinho að aðrir stjórar væru síkvartandi. „Ef ég vildi kvarta gæti ég vælt eins og hinir í fimm mínútur,“ sagði Mourinho. Conte var spurður út í þessi ummæli Portúgalans umdeilda. „Var þessu beint til mín? Ef hann er að tala um mig held ég að hann ætti að einbeita sér að sínu liði og horfa inn á við, en ekki á aðra,“ sagði Conte. „Mourinho hugsar mikið um Chelsea og gerði það á síðasta tímabili. Hann verður að einbeita sér að sínu eigin liði.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mata hafnaði gylliboði frá Kína Juan Mata hafnaði gylliboði frá liði í kínversku ofurdeildinni og ákvað að halda kyrru fyrir hjá Manchester United. 18. október 2017 16:45 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Það voru skoruð mörg glæsileg mörk í Meistaradeildinni í kvöld og þau má öll sjá á Vísi. 18. október 2017 21:33 Chelsea kastaði frá sér sigri gegn Roma Chelsea og Roma gerðu jafntefli, 3-3, í skrautlegum leik í Lundúnum í kvöld. 18. október 2017 20:30 Rashford tryggði Man. Utd sigur í Portúgal Man. Utd er með fullt hús á toppi A-riðils eftir 0-1 sigur á Benfica í kvöld. 18. október 2017 20:30 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Barcelona að spila í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Sjá meira
Mata hafnaði gylliboði frá Kína Juan Mata hafnaði gylliboði frá liði í kínversku ofurdeildinni og ákvað að halda kyrru fyrir hjá Manchester United. 18. október 2017 16:45
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Það voru skoruð mörg glæsileg mörk í Meistaradeildinni í kvöld og þau má öll sjá á Vísi. 18. október 2017 21:33
Chelsea kastaði frá sér sigri gegn Roma Chelsea og Roma gerðu jafntefli, 3-3, í skrautlegum leik í Lundúnum í kvöld. 18. október 2017 20:30
Rashford tryggði Man. Utd sigur í Portúgal Man. Utd er með fullt hús á toppi A-riðils eftir 0-1 sigur á Benfica í kvöld. 18. október 2017 20:30