Tilkynna falsaðar undirskriftir hjá tveimur flokkum til lögreglu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. október 2017 15:33 Í ljós kom að margar undirskriftanna hjá Íslensku þjóðfylkingunni voru með sömu rithönd og að meirihluti þeirra sem haft var samband við af meðmælendalistanum hafi ekki kannast við undirskrift sína. Undirskriftirnar verða tilkynntar til lögreglu. Vísir/Stefán Yfirkjörstjórnir í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður hafa tekið ákvörðun um að tilkynna falsaðar undirskriftir á framboðslistum tveggja framboða til lögreglu. Annað framboðanna er Íslenska þjóðfylkingin sem hefur dregið framboð sitt til baka en í tilkynningu frá yfirkjörstjórnum í Reykjavík kemur ekki fram hvert hitt framboðið er. Falsaðar undirskriftir fundust í talsverðum mæli hjá Íslensku þjóðfylkingunni í báðum kjördæmum. Samkvæmt tilkynningunni fannst eitt afmarkað tilvik fölsunar hjá hinu framboðinu í Reykjavíkurkjördæmi norður „sem var þess eðlis að það hafði engin áhrif á gildi framboðslistans.“ Erla S. Árnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis norður, vildi ekki gefa upp um hvaða flokk væri að ræða þegar Vísir spurðist fyrir um málið, en eins og áður segir verður tilvikið tilkynnt lögreglu líkt og falsaðar undirskriftir á meðmælendalistum Íslensku þjóðfylkingarinnar. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Grunur um falsaðar undirskriftir hjá fleiri flokkum Íslenska þjóðfylkingin virðist ekki vera eina framboðið sem skilaði inn framboðslistum með röngum undirskriftum fyrir komandi þingkosningar, en samkvæmt heimildum fréttastofu voru forsvarsmenn minnst tveggja flokka í viðbót kallaðir á fund kjörstjórna vegna falsaðra undirskrifta. 14. október 2017 19:30 Nauðsynlegt að breyta kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum hafa legið ósnertar í rúmt ár. Framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar, skráning á meðmælalista og rafræn kjörskrá er meðal þess sem þyrfti að breyta að mati formanns landskjörstjórnar. 16. október 2017 06:00 Þjóðfylkingin dregur alla lista til baka: Undirskriftir margar með sömu rithönd Íslenska þjóðfylkingin tilkynnti yfirkjörstjórnum í morgun að flokkurinn hefur dregið alla framboðslista sína til komandi þingkosninga til baka. 14. október 2017 11:22 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Yfirkjörstjórnir í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður hafa tekið ákvörðun um að tilkynna falsaðar undirskriftir á framboðslistum tveggja framboða til lögreglu. Annað framboðanna er Íslenska þjóðfylkingin sem hefur dregið framboð sitt til baka en í tilkynningu frá yfirkjörstjórnum í Reykjavík kemur ekki fram hvert hitt framboðið er. Falsaðar undirskriftir fundust í talsverðum mæli hjá Íslensku þjóðfylkingunni í báðum kjördæmum. Samkvæmt tilkynningunni fannst eitt afmarkað tilvik fölsunar hjá hinu framboðinu í Reykjavíkurkjördæmi norður „sem var þess eðlis að það hafði engin áhrif á gildi framboðslistans.“ Erla S. Árnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis norður, vildi ekki gefa upp um hvaða flokk væri að ræða þegar Vísir spurðist fyrir um málið, en eins og áður segir verður tilvikið tilkynnt lögreglu líkt og falsaðar undirskriftir á meðmælendalistum Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Grunur um falsaðar undirskriftir hjá fleiri flokkum Íslenska þjóðfylkingin virðist ekki vera eina framboðið sem skilaði inn framboðslistum með röngum undirskriftum fyrir komandi þingkosningar, en samkvæmt heimildum fréttastofu voru forsvarsmenn minnst tveggja flokka í viðbót kallaðir á fund kjörstjórna vegna falsaðra undirskrifta. 14. október 2017 19:30 Nauðsynlegt að breyta kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum hafa legið ósnertar í rúmt ár. Framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar, skráning á meðmælalista og rafræn kjörskrá er meðal þess sem þyrfti að breyta að mati formanns landskjörstjórnar. 16. október 2017 06:00 Þjóðfylkingin dregur alla lista til baka: Undirskriftir margar með sömu rithönd Íslenska þjóðfylkingin tilkynnti yfirkjörstjórnum í morgun að flokkurinn hefur dregið alla framboðslista sína til komandi þingkosninga til baka. 14. október 2017 11:22 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Grunur um falsaðar undirskriftir hjá fleiri flokkum Íslenska þjóðfylkingin virðist ekki vera eina framboðið sem skilaði inn framboðslistum með röngum undirskriftum fyrir komandi þingkosningar, en samkvæmt heimildum fréttastofu voru forsvarsmenn minnst tveggja flokka í viðbót kallaðir á fund kjörstjórna vegna falsaðra undirskrifta. 14. október 2017 19:30
Nauðsynlegt að breyta kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum hafa legið ósnertar í rúmt ár. Framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar, skráning á meðmælalista og rafræn kjörskrá er meðal þess sem þyrfti að breyta að mati formanns landskjörstjórnar. 16. október 2017 06:00
Þjóðfylkingin dregur alla lista til baka: Undirskriftir margar með sömu rithönd Íslenska þjóðfylkingin tilkynnti yfirkjörstjórnum í morgun að flokkurinn hefur dregið alla framboðslista sína til komandi þingkosninga til baka. 14. október 2017 11:22