Ólafía endaði í síðasta sæti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. október 2017 10:30 Ólafía Þórunn. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, endaði í 76.-77. sæti á Keb Hana mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi sem kláraðist í nótt. Ólafía lék fjórða og síðasta hringinn á tveimur höggum yfir pari og lauk því keppni á mótinu samtals á 14 höggum yfir pari. Hringurinn í nótt var nokkuð stöðugur hjá Ólafíu, en hún fór þrettán holur á pari. Hún náði sér í tvo fugla en fékk einnig tvo skolla og einn skramba. Ólafía fellur um eitt sæti á peningalista LPGA mótaraðarinnar með þessum úrslitum, úr því 82. í 83. sætið. 100 efstu kylfingarnir fá þáttökurétt á mótaröðinni á næsta ári, svo Ólafía er enn í góðum málum þar þrátt fyrir slæm úrslit um helgina. Sigurvegari mótsins var hin Suður-Kóreska Jin Young Ko, en hún lauk leik á 19 höggum undir pari. Heimakonur frá Suður-Kóreu vermdu fyrstu þrjú sæti mótsins. Næsta mót mótaraðarinnar er Swinging Skirts mótið í Taiwan sem fram fer um næstu helgi og verður Ólafía á meðal keppenda þar. Golf Tengdar fréttir Ólafía tveimur yfir pari í Suður-Kóreu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf leik á Keb-Hana mótinu í nótt. 12. október 2017 07:30 Ólafía á botninum eftir tvo hringi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti erfiðan dag á skrifstofunni í Suður-Kóreu. 13. október 2017 07:30 Ólafía áfram á botninum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir situr enn á botninum á Keb Hana mótinu í golfi sem fram fer í Suður Kóreu þegar keppni á þrem af fjórum hringjum er lokið. 14. október 2017 10:00 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, endaði í 76.-77. sæti á Keb Hana mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi sem kláraðist í nótt. Ólafía lék fjórða og síðasta hringinn á tveimur höggum yfir pari og lauk því keppni á mótinu samtals á 14 höggum yfir pari. Hringurinn í nótt var nokkuð stöðugur hjá Ólafíu, en hún fór þrettán holur á pari. Hún náði sér í tvo fugla en fékk einnig tvo skolla og einn skramba. Ólafía fellur um eitt sæti á peningalista LPGA mótaraðarinnar með þessum úrslitum, úr því 82. í 83. sætið. 100 efstu kylfingarnir fá þáttökurétt á mótaröðinni á næsta ári, svo Ólafía er enn í góðum málum þar þrátt fyrir slæm úrslit um helgina. Sigurvegari mótsins var hin Suður-Kóreska Jin Young Ko, en hún lauk leik á 19 höggum undir pari. Heimakonur frá Suður-Kóreu vermdu fyrstu þrjú sæti mótsins. Næsta mót mótaraðarinnar er Swinging Skirts mótið í Taiwan sem fram fer um næstu helgi og verður Ólafía á meðal keppenda þar.
Golf Tengdar fréttir Ólafía tveimur yfir pari í Suður-Kóreu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf leik á Keb-Hana mótinu í nótt. 12. október 2017 07:30 Ólafía á botninum eftir tvo hringi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti erfiðan dag á skrifstofunni í Suður-Kóreu. 13. október 2017 07:30 Ólafía áfram á botninum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir situr enn á botninum á Keb Hana mótinu í golfi sem fram fer í Suður Kóreu þegar keppni á þrem af fjórum hringjum er lokið. 14. október 2017 10:00 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ólafía tveimur yfir pari í Suður-Kóreu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf leik á Keb-Hana mótinu í nótt. 12. október 2017 07:30
Ólafía á botninum eftir tvo hringi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti erfiðan dag á skrifstofunni í Suður-Kóreu. 13. október 2017 07:30
Ólafía áfram á botninum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir situr enn á botninum á Keb Hana mótinu í golfi sem fram fer í Suður Kóreu þegar keppni á þrem af fjórum hringjum er lokið. 14. október 2017 10:00