Twellman trylltist á ESPN: „Vandræðalegt að Ísland komst á HM en ekki Bandaríkin Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2017 15:00 Taylor Twellman átti ekki orð.. eða reyndar mörg. mynd/skjáskot Taylor Twellman, fyrrverandi landsliðsmaður Bandaríkjanna í fótbolta sem starfar sem sparkspekingur ESPN í dag, bilaðist í beinni á þriðjudagskvöldið þegar Bandaríkin töpuðu 2-1 fyrir Trínidad og Tóbagó og misstu af sæti á HM 2018. Hann átti ekki orð yfir hroka bandarísku leikmannanna og hversu ótrúlega lélegt liðið var í undankeppninni. Þá benti hann á að Ísland komst á HM í Rússlandi en það er jafnstórt og sumar borgir í Bandaríkjunum. „Ísland er jafnstórt og Corpus Christi í Texas og Anaheim í Kaliforníu. Þar fundu menn réttu leiðina. Ef Bandaríkin geta ekki fundið út úr þessum vanda höfum við ekkert að gera þarna,“ sagði Twellman. „Ísland er ekki stærra en Corpus Christi í Texas. Ég verð að endurtaka þetta því þetta er svo ótrúlegt. Hvernig geta Bandaríkin ekki leyst þennan vanda í sinni undankeppni?“ „Ég skil að við erum ekki með Messi og við erum ekki með nógu gott lið til að vinna Argentínu núna. Það er í fínu lagi en við eigum að komast á hvert einasta heimsmeistaramót. Þetta var vandræðalegt kvöld,“ sagði Taylor Twellman. Twellman tekur tryllinginn um Ísland frá 6:35-7:12 í myndbandinu hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Einn af aðalbófum FIFA: „Besti dagur lífs míns þegar að Bandaríkin komust ekki á HM“ Glæpamaðurinn Jack Warner skellihló þegar Bandaríkin klikkuðu á ögurstundu. 12. október 2017 15:00 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Taylor Twellman, fyrrverandi landsliðsmaður Bandaríkjanna í fótbolta sem starfar sem sparkspekingur ESPN í dag, bilaðist í beinni á þriðjudagskvöldið þegar Bandaríkin töpuðu 2-1 fyrir Trínidad og Tóbagó og misstu af sæti á HM 2018. Hann átti ekki orð yfir hroka bandarísku leikmannanna og hversu ótrúlega lélegt liðið var í undankeppninni. Þá benti hann á að Ísland komst á HM í Rússlandi en það er jafnstórt og sumar borgir í Bandaríkjunum. „Ísland er jafnstórt og Corpus Christi í Texas og Anaheim í Kaliforníu. Þar fundu menn réttu leiðina. Ef Bandaríkin geta ekki fundið út úr þessum vanda höfum við ekkert að gera þarna,“ sagði Twellman. „Ísland er ekki stærra en Corpus Christi í Texas. Ég verð að endurtaka þetta því þetta er svo ótrúlegt. Hvernig geta Bandaríkin ekki leyst þennan vanda í sinni undankeppni?“ „Ég skil að við erum ekki með Messi og við erum ekki með nógu gott lið til að vinna Argentínu núna. Það er í fínu lagi en við eigum að komast á hvert einasta heimsmeistaramót. Þetta var vandræðalegt kvöld,“ sagði Taylor Twellman. Twellman tekur tryllinginn um Ísland frá 6:35-7:12 í myndbandinu hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Einn af aðalbófum FIFA: „Besti dagur lífs míns þegar að Bandaríkin komust ekki á HM“ Glæpamaðurinn Jack Warner skellihló þegar Bandaríkin klikkuðu á ögurstundu. 12. október 2017 15:00 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Einn af aðalbófum FIFA: „Besti dagur lífs míns þegar að Bandaríkin komust ekki á HM“ Glæpamaðurinn Jack Warner skellihló þegar Bandaríkin klikkuðu á ögurstundu. 12. október 2017 15:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti