Þórhildur Sunna mun gegna hlutverki ígildis formanns Pírata Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. október 2017 17:24 Helgi Hrafn Gunnarsson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Smári McCarthy verða málsvarar Pírata í komandi kosningum. Píratar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy hafa fengið umboð sem málsvarar Pírata og samningamenn í komandi kosningum. Þetta var ákveðið á félagsfundi Pírata sem fór framí gær. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Pírötum mun Þórhildur Sunna, oddviti Pírata í Reykjavíkur kjördæmi Suður, verða aðalsamningsaðili flokksins. Hún mun því gegna hlutverki ígildis formanns Pírata í komandi stjórnarmyndunarviðræðum. „Hún er lögfræðingur að mennt en hún lærði alþjóða- og Evrópulög í háskólanum í Groningen og sérhæfði sig með meistaragráðu í mannréttindum og alþjóðlegum refsirétti í háskólanum í Utrecht. Hún er þingmaður Pírata frá árinu 2016, er varaformaður þingflokks Pírata og hefur starfað í trúnaðarstöðum fyrir flokkinn síðan árið 2015. Þórhildur Sunna starfaði sem blaðakona og sérfræðingur hjá félagasamtökum þingsetuna, en síðasta verkefninu lauk hún með gerð heimasíðunnar rettindagatt.is fyrir Landssamtökin Geðhjálp,“ segir enn fremur í tilkynningunni. Þessi skipun Þórhildar Sunnu, Helga og Smára er hluti af lokaundirbúningi Pírata fyrir kosningarnar þann 28. október næstkomandi. Samkvæmt tilkynningunni ætla Píratar að kynna fjárlög og helstu áherslumál í næstu viku. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 VG enn langstærst en Píratar tapa fylgi Bæði Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur standa nánast í stað milli vikna. Píratar tapa tæplega þremur prósentustigum milli vikna. Viðreisn og Björt framtíð áfram á botninum. 11. október 2017 04:00 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy hafa fengið umboð sem málsvarar Pírata og samningamenn í komandi kosningum. Þetta var ákveðið á félagsfundi Pírata sem fór framí gær. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Pírötum mun Þórhildur Sunna, oddviti Pírata í Reykjavíkur kjördæmi Suður, verða aðalsamningsaðili flokksins. Hún mun því gegna hlutverki ígildis formanns Pírata í komandi stjórnarmyndunarviðræðum. „Hún er lögfræðingur að mennt en hún lærði alþjóða- og Evrópulög í háskólanum í Groningen og sérhæfði sig með meistaragráðu í mannréttindum og alþjóðlegum refsirétti í háskólanum í Utrecht. Hún er þingmaður Pírata frá árinu 2016, er varaformaður þingflokks Pírata og hefur starfað í trúnaðarstöðum fyrir flokkinn síðan árið 2015. Þórhildur Sunna starfaði sem blaðakona og sérfræðingur hjá félagasamtökum þingsetuna, en síðasta verkefninu lauk hún með gerð heimasíðunnar rettindagatt.is fyrir Landssamtökin Geðhjálp,“ segir enn fremur í tilkynningunni. Þessi skipun Þórhildar Sunnu, Helga og Smára er hluti af lokaundirbúningi Pírata fyrir kosningarnar þann 28. október næstkomandi. Samkvæmt tilkynningunni ætla Píratar að kynna fjárlög og helstu áherslumál í næstu viku.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 VG enn langstærst en Píratar tapa fylgi Bæði Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur standa nánast í stað milli vikna. Píratar tapa tæplega þremur prósentustigum milli vikna. Viðreisn og Björt framtíð áfram á botninum. 11. október 2017 04:00 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15
VG enn langstærst en Píratar tapa fylgi Bæði Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur standa nánast í stað milli vikna. Píratar tapa tæplega þremur prósentustigum milli vikna. Viðreisn og Björt framtíð áfram á botninum. 11. október 2017 04:00