Panamabúar fengu frí en ekki við Íslendingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2017 23:30 Það var mikið fjör niðri á Ingólfstorgi á mánudagskvöldið. Vísir/AFP Ísland og Panama eiga það sameiginlegt að vera fara með karlalandsliðin sín í fótbolta í fyrsta sinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. Ísland tryggði sér HM-sætið með 2-0 sigri á Kósóvó á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið en landslið Panama komst þangað eftir 2-1 sigur á Kosta Ríka í nótt. Panama endaði í þriðja sæti í Norður- og Mið-Ameríkuriðlinum á eftir Mexíkó og Kosta Ríka en allar þrjár þjóðirnar verða með á HM. Það var mikil gleði og fögnuður á Íslandi á mánudagskvöldið og eflaust hefðu margir viljað fá frí daginn eftir. Sannkölluð þjóðhátíðarstemning ríkti líka á Panama eftir að landsliðið tryggði sér sæti á HM í fyrsta skipti í sögunni en þar þurftu menn ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að mæta til vinnu í dag.Decretos firmados, ustedes se lo merecen, Viva la sele, Viva Panama!!!! pic.twitter.com/kmyW7GkWHp — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017 Juan Carlos Varela, forseti Panama, tilkynnti nefnilega strax eftir leikinn að almennur frídagur verði í landinu í dag í tilefni þess að farseðillinn á HM var í höfn. Varela sendi frá sér þrjár tilkynningar á Twitter. Fyrsta tilkynnti hann dagurinn í dag verði þjóðhátíðardagur í Panama. Þá tilkynnti hann að allir starfsmenn, í bæði opinbera og einkageiranum, fái frí frá vinnu í dag og loks tilkynnti hann að öll kennsla í öllum skólum landsins muni falla niður í dag.La voz del Pueblo ha sido escuchada; celebra este día histórico para Panamá. Mañana será Día de Fiesta Nacional. pic.twitter.com/RJWNyTs06L — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017Es un día histórico para el país. Mañana será libre para los trabajadores del sector público y privado. — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017En un Día de Fiesta Nacional también se suspenden las clases en las escuelas públicas y privadas del país, celebren en familia. — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017 Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var meðal áhorfenda á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið en var ekki í sömu stöðu og Varela að gefa öllum Íslendingum frí. Lífið hélt því áfram sinn vanagang í gær þrátt fyrir sögulegt afrek fótboltalandsliðsins kvöldið áður. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir gista í „paradís“ í strandbæ við Svartahafið á HM | Myndir Íslenska landsliðið mun gista og æfa í bænum Gelendzhik á HM í Rússlandi á næsta ári. 10. október 2017 10:58 Myndaveisla frá deginum þegar litla Ísland komst á HM í fyrsta sinn Ísland skrifaði knattspyrnusöguna í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið tryggði sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 23:30 HÚH-ið ómaði um Laugardalinn í leikslok - Myndband Hún var einlæg gleðin sem braust út á Laugardalsvelli í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér farseðilinn á HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 22:00 Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. 11. október 2017 11:00 Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30 Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49 Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46 Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57 Íslenska landsliðið missir titilinn „Kóngar Norðurlanda“ Íslenska landsliðið hækkar sig um eitt sæti á næsta FIFA-lista en er ekki lengur besta fótboltalandslið Norðurlanda. 11. október 2017 14:30 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira
Ísland og Panama eiga það sameiginlegt að vera fara með karlalandsliðin sín í fótbolta í fyrsta sinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. Ísland tryggði sér HM-sætið með 2-0 sigri á Kósóvó á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið en landslið Panama komst þangað eftir 2-1 sigur á Kosta Ríka í nótt. Panama endaði í þriðja sæti í Norður- og Mið-Ameríkuriðlinum á eftir Mexíkó og Kosta Ríka en allar þrjár þjóðirnar verða með á HM. Það var mikil gleði og fögnuður á Íslandi á mánudagskvöldið og eflaust hefðu margir viljað fá frí daginn eftir. Sannkölluð þjóðhátíðarstemning ríkti líka á Panama eftir að landsliðið tryggði sér sæti á HM í fyrsta skipti í sögunni en þar þurftu menn ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að mæta til vinnu í dag.Decretos firmados, ustedes se lo merecen, Viva la sele, Viva Panama!!!! pic.twitter.com/kmyW7GkWHp — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017 Juan Carlos Varela, forseti Panama, tilkynnti nefnilega strax eftir leikinn að almennur frídagur verði í landinu í dag í tilefni þess að farseðillinn á HM var í höfn. Varela sendi frá sér þrjár tilkynningar á Twitter. Fyrsta tilkynnti hann dagurinn í dag verði þjóðhátíðardagur í Panama. Þá tilkynnti hann að allir starfsmenn, í bæði opinbera og einkageiranum, fái frí frá vinnu í dag og loks tilkynnti hann að öll kennsla í öllum skólum landsins muni falla niður í dag.La voz del Pueblo ha sido escuchada; celebra este día histórico para Panamá. Mañana será Día de Fiesta Nacional. pic.twitter.com/RJWNyTs06L — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017Es un día histórico para el país. Mañana será libre para los trabajadores del sector público y privado. — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017En un Día de Fiesta Nacional también se suspenden las clases en las escuelas públicas y privadas del país, celebren en familia. — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017 Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var meðal áhorfenda á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið en var ekki í sömu stöðu og Varela að gefa öllum Íslendingum frí. Lífið hélt því áfram sinn vanagang í gær þrátt fyrir sögulegt afrek fótboltalandsliðsins kvöldið áður.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir gista í „paradís“ í strandbæ við Svartahafið á HM | Myndir Íslenska landsliðið mun gista og æfa í bænum Gelendzhik á HM í Rússlandi á næsta ári. 10. október 2017 10:58 Myndaveisla frá deginum þegar litla Ísland komst á HM í fyrsta sinn Ísland skrifaði knattspyrnusöguna í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið tryggði sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 23:30 HÚH-ið ómaði um Laugardalinn í leikslok - Myndband Hún var einlæg gleðin sem braust út á Laugardalsvelli í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér farseðilinn á HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 22:00 Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. 11. október 2017 11:00 Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30 Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49 Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46 Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57 Íslenska landsliðið missir titilinn „Kóngar Norðurlanda“ Íslenska landsliðið hækkar sig um eitt sæti á næsta FIFA-lista en er ekki lengur besta fótboltalandslið Norðurlanda. 11. október 2017 14:30 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira
Strákarnir gista í „paradís“ í strandbæ við Svartahafið á HM | Myndir Íslenska landsliðið mun gista og æfa í bænum Gelendzhik á HM í Rússlandi á næsta ári. 10. október 2017 10:58
Myndaveisla frá deginum þegar litla Ísland komst á HM í fyrsta sinn Ísland skrifaði knattspyrnusöguna í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið tryggði sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 23:30
HÚH-ið ómaði um Laugardalinn í leikslok - Myndband Hún var einlæg gleðin sem braust út á Laugardalsvelli í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér farseðilinn á HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 22:00
Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. 11. október 2017 11:00
Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30
Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49
Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46
Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57
Íslenska landsliðið missir titilinn „Kóngar Norðurlanda“ Íslenska landsliðið hækkar sig um eitt sæti á næsta FIFA-lista en er ekki lengur besta fótboltalandslið Norðurlanda. 11. október 2017 14:30