Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2017 11:30 Heimir Hallgrímsson trúir því að Ísland geti unnið HM. Og af hverju ekki? Vísir/Eyþór Eins og kom fram í morgun eru 23 þjóðir búnar að tryggja sér farseðilinn á HM 2018 í Rússlandi sem hefst í júní á næsta ári en alls verða 32 þjóðir sem taka þátt. Enski blaðamaðurinn Nick Ames, sem var hér á landi að fylgjast með Íslandi komast á HM, er búinn að setja upp styrkleikalista á vef The Guardian þar sem hann raðar niður liðunum 23 sem komin eru til Rússlands. Þýskaland er að hans mati besta liðið en Brasilía í öðru sæti og þriðja liðið á styrkleikalistanum er Spánn. Frakkar eru í fjórða sæti og Belgar í því fimmta. Virðingin fyrir íslenska liðinu er greinilega mikil eftir frábæran árangur strákanna okkar undanfarin misseri. Ísland er hvorki meira né minna en í tólfta sæti á styrkleikalistanum og er þar fyrir ofan stórþjóðir eins og England og Kólumbíu. Úrúgvæ er næsta þjóð fyrir ofan í ellefta sæti. „Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, trúir því að íslenska liðið mæti til leiks á HM með sömu væntingar um að vinna mótið eins og allir aðrir. Það dettur engum í hug að hlæja að því þessa dagana,“ segir í umsögn Ames um íslenska liðið. „Íslenska liðið kláraði sinn riðil ískalt á meðan Króatía molnaði við endamarkið. Nú er bara spurningin hvort Íslandi geti náð sama árangri og á EM 2016 þar sem liðið komst í átta liða úrslit.“ „Það getur verið erfitt að greina Ísland því stundum er engin augljós leikáætlun en íslensku leikmennirnir njóta góðs af því að þekkja hvorn annan inn og út. Þeir hafa einnig gríðarlega trú á sjálfum sér en þessir tveir hlutir hafa skapað sigurformúlu. Við það bætist svo að Gylfi Sigurðsson getur unnið fyrir þá leiki en allt þetta gæti gert það að verkum að Ísland muni aftur ná árangri sem tekið verður eftir,“ segir Nick Ames um Ísland.Hér má sjá allan styrkleikalistann á vef The Guardian. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30 Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. 11. október 2017 11:00 Þjóðirnar sem hafa tryggt sig inn á HM með okkur Íslendingum 23 af 32 þjóðum eru komnar með farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar eftir leiki næturinnar. 11. október 2017 09:30 Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Frábær árangur strákanna okkar gefur þeim tækifæri til að spila við þá bestu í nýrri Þjóðadeild. 11. október 2017 09:00 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Eins og kom fram í morgun eru 23 þjóðir búnar að tryggja sér farseðilinn á HM 2018 í Rússlandi sem hefst í júní á næsta ári en alls verða 32 þjóðir sem taka þátt. Enski blaðamaðurinn Nick Ames, sem var hér á landi að fylgjast með Íslandi komast á HM, er búinn að setja upp styrkleikalista á vef The Guardian þar sem hann raðar niður liðunum 23 sem komin eru til Rússlands. Þýskaland er að hans mati besta liðið en Brasilía í öðru sæti og þriðja liðið á styrkleikalistanum er Spánn. Frakkar eru í fjórða sæti og Belgar í því fimmta. Virðingin fyrir íslenska liðinu er greinilega mikil eftir frábæran árangur strákanna okkar undanfarin misseri. Ísland er hvorki meira né minna en í tólfta sæti á styrkleikalistanum og er þar fyrir ofan stórþjóðir eins og England og Kólumbíu. Úrúgvæ er næsta þjóð fyrir ofan í ellefta sæti. „Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, trúir því að íslenska liðið mæti til leiks á HM með sömu væntingar um að vinna mótið eins og allir aðrir. Það dettur engum í hug að hlæja að því þessa dagana,“ segir í umsögn Ames um íslenska liðið. „Íslenska liðið kláraði sinn riðil ískalt á meðan Króatía molnaði við endamarkið. Nú er bara spurningin hvort Íslandi geti náð sama árangri og á EM 2016 þar sem liðið komst í átta liða úrslit.“ „Það getur verið erfitt að greina Ísland því stundum er engin augljós leikáætlun en íslensku leikmennirnir njóta góðs af því að þekkja hvorn annan inn og út. Þeir hafa einnig gríðarlega trú á sjálfum sér en þessir tveir hlutir hafa skapað sigurformúlu. Við það bætist svo að Gylfi Sigurðsson getur unnið fyrir þá leiki en allt þetta gæti gert það að verkum að Ísland muni aftur ná árangri sem tekið verður eftir,“ segir Nick Ames um Ísland.Hér má sjá allan styrkleikalistann á vef The Guardian.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30 Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. 11. október 2017 11:00 Þjóðirnar sem hafa tryggt sig inn á HM með okkur Íslendingum 23 af 32 þjóðum eru komnar með farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar eftir leiki næturinnar. 11. október 2017 09:30 Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Frábær árangur strákanna okkar gefur þeim tækifæri til að spila við þá bestu í nýrri Þjóðadeild. 11. október 2017 09:00 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00
Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30
Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. 11. október 2017 11:00
Þjóðirnar sem hafa tryggt sig inn á HM með okkur Íslendingum 23 af 32 þjóðum eru komnar með farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar eftir leiki næturinnar. 11. október 2017 09:30
Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Frábær árangur strákanna okkar gefur þeim tækifæri til að spila við þá bestu í nýrri Þjóðadeild. 11. október 2017 09:00