Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2017 09:00 Gylfi Þór Sigurðson og Birkir Bjarnason fagna marki á móti Kósóvó. Vísir/Anton Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta verða í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir HM 2018 í fótbolta 1. desember. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín birtir styrkleikaflokkana á Twitter-síðu sinni en þeir liggja nánast fyrir þrátt fyrir að eftir sé umspil í öllum heimsálfum. Ísland er eins og staðan er í 3. styrkleikaflokki með Króatíu, Danmörku, Kosta Ríka, Túnis, Egyptalandi, Senegal og Íran. Þetta gæti þó aðeins breyst því fjögur af þessum liðum eru á leiðinni í umspil en Ísland er komið beint á heimsmeistaramótið. Rússland, Þýskaland, Brasilía, Portúgal, Argentína, Belgía, Pólland og Frakkland eru í efsta styrkleikaflokki en Serbía, Nígería, Japan, Panama, Fílabeinsströndin, Suður-Kórean, Sádi-Arabía og Ástralía eða Hondúras.SORTEO COPA DEL MUNDO: así serán los cuatro bombos del sorteo de la fase de grupos de #Rusia2018 (leed los 3 condicionantes). pic.twitter.com/u6pLBwJsyu — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 11, 2017A-deild Þjóðadeildar Frábær árangur íslenska liðsins hefur svo tryggt því sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA sem hefst haustið 2018 en það er upphaf undankeppni EM 2020. Ísland er ein af tólf þjóðum í A-deild og er því með eitt af tólf bestu liðum Evrópu. Ásamt strákunum okkar eru þar Þýskaland, Portúgal, Belgía, SPánn, Frakkland, England, Sviss, Ítalía, Pólland, Króatía og Holland. Ekki er raðað í Þjóðadeildina eftir styrkleikalista FIFA heldur styrkleikalista UEFA þar sem lið fá stig eftir árangri í síðustu undankeppnum og stórmótum. Dregið verður í fjóra þriggja liða riðla 24. janúar á næsta ári og fellur neðsta liðið í hverjum riðli niður í B-deild. Fyrstu sætin á EM fást í gegnum Þjóðadeildina en svo verður hefðbundin undankeppni spiluð frá mars til nóvember 2019.CONFIRMED: The four leagues for the UEFA Nations League! More details https://t.co/sg2Z1S9r78pic.twitter.com/zWM4xt288O — UEFA EURO (@UEFAEURO) October 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30 Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta verða í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir HM 2018 í fótbolta 1. desember. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín birtir styrkleikaflokkana á Twitter-síðu sinni en þeir liggja nánast fyrir þrátt fyrir að eftir sé umspil í öllum heimsálfum. Ísland er eins og staðan er í 3. styrkleikaflokki með Króatíu, Danmörku, Kosta Ríka, Túnis, Egyptalandi, Senegal og Íran. Þetta gæti þó aðeins breyst því fjögur af þessum liðum eru á leiðinni í umspil en Ísland er komið beint á heimsmeistaramótið. Rússland, Þýskaland, Brasilía, Portúgal, Argentína, Belgía, Pólland og Frakkland eru í efsta styrkleikaflokki en Serbía, Nígería, Japan, Panama, Fílabeinsströndin, Suður-Kórean, Sádi-Arabía og Ástralía eða Hondúras.SORTEO COPA DEL MUNDO: así serán los cuatro bombos del sorteo de la fase de grupos de #Rusia2018 (leed los 3 condicionantes). pic.twitter.com/u6pLBwJsyu — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 11, 2017A-deild Þjóðadeildar Frábær árangur íslenska liðsins hefur svo tryggt því sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA sem hefst haustið 2018 en það er upphaf undankeppni EM 2020. Ísland er ein af tólf þjóðum í A-deild og er því með eitt af tólf bestu liðum Evrópu. Ásamt strákunum okkar eru þar Þýskaland, Portúgal, Belgía, SPánn, Frakkland, England, Sviss, Ítalía, Pólland, Króatía og Holland. Ekki er raðað í Þjóðadeildina eftir styrkleikalista FIFA heldur styrkleikalista UEFA þar sem lið fá stig eftir árangri í síðustu undankeppnum og stórmótum. Dregið verður í fjóra þriggja liða riðla 24. janúar á næsta ári og fellur neðsta liðið í hverjum riðli niður í B-deild. Fyrstu sætin á EM fást í gegnum Þjóðadeildina en svo verður hefðbundin undankeppni spiluð frá mars til nóvember 2019.CONFIRMED: The four leagues for the UEFA Nations League! More details https://t.co/sg2Z1S9r78pic.twitter.com/zWM4xt288O — UEFA EURO (@UEFAEURO) October 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30 Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00
Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30
Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00