Frakkland og Portúgal þjóðir númer 18 og 19 sem tryggja sig inn á HM í Rússlandi | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2017 20:39 Frakkarnir Antoine Griezmann og Olivier Giroud fagna í kvöld. Vísir/EPA Frakkland og Portúgal léku báðar eftir afrek Íslendinga frá því í gær og tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Rússlandi en þá lauk riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramótsins 2018. Lokaumferðin í þremur síðustu riðlinum fór fram í kvöld og eftir þessa leiki hafa níu Evrópuþjóðir tryggt sig inn á HM í Rússlandi næsta sumar en tíunda Evrópuþjóðin eru síðan gestgjafar Rússa. Portúgal varð að vinna sinn leik á móti Sviss til að komast beint á HM en á endanum skiptu úrslitin úr leik Frakka ekki máli því Holland vann Svíþjóð á sama tíma. Sigur Hollendinga dugði þó ekki til að þeir eru að missa af öðru stórmótinu í röð. Eftir leikina í kvöld er líka ljóst að Svíþjóð, Sviss og Grikkland fara í umspilið með Króatíu, Danmörku, Ítalíu, Norður-Írlandi og Írlandi. Það verður dregið í umspilinu á mánudaginn en sigurvegararnir úr leikjunum fjórum tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og markaskorarar úr leikjum kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í undankeppni HM í kvöld:A-riðillFrakkland - Hvíta Rússland 2-1 1-0 Antoine Griezmann (27.), 2-0 Olivier Giroud (33.), 2-1 Anton Saroka (45.)Lúxemborg - Búlgaría 1-1 1-0 Olivier Thill (3.), 1-1 Ivaylo Chochev (68.)Holland - Svíþjóð 2-0 1-0 Arjen Robben (16.), 2-0 Arjen Robben (40.)Beint á HM 2018: FrakklandÍ umspil um sæti á HM 2018: SvíþjóðÚr leik: Holland, Búlgaría, Hvíta-Rússland og Lúxemborg.B-riðillPortúgal - Sviss 2-0 1-0 Sjálfsmark Johan Djourou (41.), 2-0 André Silva (57.)Ungverjaland - Færeyjar 1-0 1-0 Dániel Böde (81.)Lettland - Andorra 4-0 1-0 Davis Ikaunieks (11.), 2-0 Valerijs Sabala (19.), 3-0 Valerijs Sabala (59.), 4-0 Davis Ikaunieks (63.)Beint á HM 2018: PortúgalÍ umspil um sæti á HM 2018: SvissÚr leik: Ungverjaland, Færeyjar, Lettland og Andorra.H-riðillBelgía - Kýpur 4-0 1-0 Eden Hazard (12.), 2-0 Thorgan Hazard (52.), 3-0 Eden Hazard (63.), 4-0 Romelu Lukaku (78.)Eistland - Bosnía 1-2 0-1 Izet Hajrovic (48.), 1-1 Ilja Antonov (75.), 1-2 Izet Hajrovic (84.)Grikkland - Gíbraltar 4-0 1-0 Vasilis Torosidis (32.), 2-0 Kostas Mitroglou (61.), 3-0 Kostas Mitroglou (63.), 4-0 Giannis Gianniotas (78.)Beint á HM 2018: BelgíaÍ umspil um sæti á HM 2018: GrikklandÚr leik: Bosnía, Eistland, Kýpur og Gíbraltar HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Sjá meira
Frakkland og Portúgal léku báðar eftir afrek Íslendinga frá því í gær og tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Rússlandi en þá lauk riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramótsins 2018. Lokaumferðin í þremur síðustu riðlinum fór fram í kvöld og eftir þessa leiki hafa níu Evrópuþjóðir tryggt sig inn á HM í Rússlandi næsta sumar en tíunda Evrópuþjóðin eru síðan gestgjafar Rússa. Portúgal varð að vinna sinn leik á móti Sviss til að komast beint á HM en á endanum skiptu úrslitin úr leik Frakka ekki máli því Holland vann Svíþjóð á sama tíma. Sigur Hollendinga dugði þó ekki til að þeir eru að missa af öðru stórmótinu í röð. Eftir leikina í kvöld er líka ljóst að Svíþjóð, Sviss og Grikkland fara í umspilið með Króatíu, Danmörku, Ítalíu, Norður-Írlandi og Írlandi. Það verður dregið í umspilinu á mánudaginn en sigurvegararnir úr leikjunum fjórum tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og markaskorarar úr leikjum kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í undankeppni HM í kvöld:A-riðillFrakkland - Hvíta Rússland 2-1 1-0 Antoine Griezmann (27.), 2-0 Olivier Giroud (33.), 2-1 Anton Saroka (45.)Lúxemborg - Búlgaría 1-1 1-0 Olivier Thill (3.), 1-1 Ivaylo Chochev (68.)Holland - Svíþjóð 2-0 1-0 Arjen Robben (16.), 2-0 Arjen Robben (40.)Beint á HM 2018: FrakklandÍ umspil um sæti á HM 2018: SvíþjóðÚr leik: Holland, Búlgaría, Hvíta-Rússland og Lúxemborg.B-riðillPortúgal - Sviss 2-0 1-0 Sjálfsmark Johan Djourou (41.), 2-0 André Silva (57.)Ungverjaland - Færeyjar 1-0 1-0 Dániel Böde (81.)Lettland - Andorra 4-0 1-0 Davis Ikaunieks (11.), 2-0 Valerijs Sabala (19.), 3-0 Valerijs Sabala (59.), 4-0 Davis Ikaunieks (63.)Beint á HM 2018: PortúgalÍ umspil um sæti á HM 2018: SvissÚr leik: Ungverjaland, Færeyjar, Lettland og Andorra.H-riðillBelgía - Kýpur 4-0 1-0 Eden Hazard (12.), 2-0 Thorgan Hazard (52.), 3-0 Eden Hazard (63.), 4-0 Romelu Lukaku (78.)Eistland - Bosnía 1-2 0-1 Izet Hajrovic (48.), 1-1 Ilja Antonov (75.), 1-2 Izet Hajrovic (84.)Grikkland - Gíbraltar 4-0 1-0 Vasilis Torosidis (32.), 2-0 Kostas Mitroglou (61.), 3-0 Kostas Mitroglou (63.), 4-0 Giannis Gianniotas (78.)Beint á HM 2018: BelgíaÍ umspil um sæti á HM 2018: GrikklandÚr leik: Bosnía, Eistland, Kýpur og Gíbraltar
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Sjá meira