Draumur Sýrlendinga úti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 13:00 Sýrlendingar grétu í grasið í dag vísir/getty Draumur Sýrlendinga um að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi er úti. Framlengja þurfti seinni umspilsleik Sýrlands og Ástralíu eftir að venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli, eins og í fyrri leiknum. Snemma í fyrri hálfleik framlengingarinnar fékk Mahmoud Al Mawas að líta sitt annað gula spjald og var þar með rekinn af velli. Það var svo fyrrum leikmaður Everton, landsliðsfyrirliði Ástrala, Tim Cahill sem skoraði sigurmarkið á 109. mínútu leiksins. Markið var hans fimmtugasta fyrir Ástralíu. Leikmenn og stuðningsmenn Sýrlands grétu þegar flautað var til leiksloka og ljóst var að draumurinn væri úti. Ástralir eru þó ekki komnir til Rússlands enn, en umspil gegn liði úr Norður- og Mið Ameríku mun skera úr um hvort þeir komist þangað. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30 Írar skildu Wales eftir heima Írland vann 0-1 sigur á grönnum sínum í Wales í gærkvöld sem tryggði þeim sæti í umspili en skildi Wales eftir heima. 10. október 2017 10:45 Skotar erfðafræðilega eftir á Skotar misstu af sæti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi með 2-2 jafntefli gegn Slóveníu í gær. Þjálfari Skota, Gordon Strachan sagði lið sitt vera erfðafræðilega séð á eftir öðrum liðum. 9. október 2017 08:30 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Pólverjar komnir á HM Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. 8. október 2017 18:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Draumur Sýrlendinga um að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi er úti. Framlengja þurfti seinni umspilsleik Sýrlands og Ástralíu eftir að venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli, eins og í fyrri leiknum. Snemma í fyrri hálfleik framlengingarinnar fékk Mahmoud Al Mawas að líta sitt annað gula spjald og var þar með rekinn af velli. Það var svo fyrrum leikmaður Everton, landsliðsfyrirliði Ástrala, Tim Cahill sem skoraði sigurmarkið á 109. mínútu leiksins. Markið var hans fimmtugasta fyrir Ástralíu. Leikmenn og stuðningsmenn Sýrlands grétu þegar flautað var til leiksloka og ljóst var að draumurinn væri úti. Ástralir eru þó ekki komnir til Rússlands enn, en umspil gegn liði úr Norður- og Mið Ameríku mun skera úr um hvort þeir komist þangað.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30 Írar skildu Wales eftir heima Írland vann 0-1 sigur á grönnum sínum í Wales í gærkvöld sem tryggði þeim sæti í umspili en skildi Wales eftir heima. 10. október 2017 10:45 Skotar erfðafræðilega eftir á Skotar misstu af sæti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi með 2-2 jafntefli gegn Slóveníu í gær. Þjálfari Skota, Gordon Strachan sagði lið sitt vera erfðafræðilega séð á eftir öðrum liðum. 9. október 2017 08:30 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Pólverjar komnir á HM Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. 8. október 2017 18:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30
Írar skildu Wales eftir heima Írland vann 0-1 sigur á grönnum sínum í Wales í gærkvöld sem tryggði þeim sæti í umspili en skildi Wales eftir heima. 10. október 2017 10:45
Skotar erfðafræðilega eftir á Skotar misstu af sæti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi með 2-2 jafntefli gegn Slóveníu í gær. Þjálfari Skota, Gordon Strachan sagði lið sitt vera erfðafræðilega séð á eftir öðrum liðum. 9. október 2017 08:30
Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30
Pólverjar komnir á HM Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. 8. október 2017 18:00