Eiður Smári: Aldurinn nær okkur öllum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 12:06 Eiður Smári Guðjohnsen er markahæsti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi. Vísir/AFP Íslenska landsliðið og þeirra magnaða afrek er enn til umfjöllunar út um allan heim, og var Eiður Smári Guðjohnsen í viðtali við bandarísku fréttastöðina CNN í hádeginu í dag. Eiður Smári fagnaði með landsliðinu í gær, og þegar fréttaþulurinn spurði hann hversu lengi og vel hafi verið fagnað sagði Eiður: „Ég er viss um að það voru nokkrir viðkvæmir hausar í morgun. Þetta var frábært kvöld.“ „Þetta var sögulegt fyrir okkur, sögulegt fyrir heimsfótboltann.“ „Við höfðum að sjálfsögðu gaman af því að fara á Evrópumótið, okkar fyrsta stórmót, í Frakklandi í fyrra og nú heldur partýið áfram.“ En afhverju er Ísland að ná þessum árangri nú, það er það sem allir vilja vita. „Þetta er hópur leikmanna sem hefur verið saman í langan tíma. Það er samheldni í liðinu, þeir elska að spila fyrir hvorn annan og með hvor öðrum. Við erum stoltir af því að spila fyrir Ísland.“ „Þetta er fyrsta kynslóðin sem aldist upp við knattspyrnuhús og gat spilað fótbolta allt árið um kring,“ sagði Eiður Smári. „Við fórum lengra en margir bjuggust við á EM, þarf heppni en ef við höldum liðsandanum og samheildninni er ég viss um að við getum átt annað eftirminnilegt sumar.“ Eiður Smári laggði skóna á hilluna eftir ævintýrið í Frakklandi í fyrra. Sér hann eftir því að vera ekki með liðinu í dag? „Ég vildi að ég gæti spilað fótbolta þangað til ég dey, en allt þarf að taka sinn enda. Ég sé ekki eftir því en að sjálfsögðu vildi ég vera í hópnum núna en aldurinn nær okkur öllum,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Getum ekki beðið eftir að fara til Rússlands Gylfi Þór Sigurðsson, lagði upp eitt mark og skoraði annað, í 2-0 sigri Íslands á Kósóvó. Sigurinn gerði það að verkum að Ísland tryggði sig inn á HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 21:26 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Heimir: Hrikalega stoltur Landsliðsþjálfarinn hugsaði bara í tilfinningum og átti erfitt með að finna orð til að lýsa augnablikinu þegar íslenska landsliðið tryggði sig í lokakeppni HM í Rússlandi næsta sumar 9. október 2017 21:38 Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49 Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Sjá meira
Íslenska landsliðið og þeirra magnaða afrek er enn til umfjöllunar út um allan heim, og var Eiður Smári Guðjohnsen í viðtali við bandarísku fréttastöðina CNN í hádeginu í dag. Eiður Smári fagnaði með landsliðinu í gær, og þegar fréttaþulurinn spurði hann hversu lengi og vel hafi verið fagnað sagði Eiður: „Ég er viss um að það voru nokkrir viðkvæmir hausar í morgun. Þetta var frábært kvöld.“ „Þetta var sögulegt fyrir okkur, sögulegt fyrir heimsfótboltann.“ „Við höfðum að sjálfsögðu gaman af því að fara á Evrópumótið, okkar fyrsta stórmót, í Frakklandi í fyrra og nú heldur partýið áfram.“ En afhverju er Ísland að ná þessum árangri nú, það er það sem allir vilja vita. „Þetta er hópur leikmanna sem hefur verið saman í langan tíma. Það er samheldni í liðinu, þeir elska að spila fyrir hvorn annan og með hvor öðrum. Við erum stoltir af því að spila fyrir Ísland.“ „Þetta er fyrsta kynslóðin sem aldist upp við knattspyrnuhús og gat spilað fótbolta allt árið um kring,“ sagði Eiður Smári. „Við fórum lengra en margir bjuggust við á EM, þarf heppni en ef við höldum liðsandanum og samheildninni er ég viss um að við getum átt annað eftirminnilegt sumar.“ Eiður Smári laggði skóna á hilluna eftir ævintýrið í Frakklandi í fyrra. Sér hann eftir því að vera ekki með liðinu í dag? „Ég vildi að ég gæti spilað fótbolta þangað til ég dey, en allt þarf að taka sinn enda. Ég sé ekki eftir því en að sjálfsögðu vildi ég vera í hópnum núna en aldurinn nær okkur öllum,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Getum ekki beðið eftir að fara til Rússlands Gylfi Þór Sigurðsson, lagði upp eitt mark og skoraði annað, í 2-0 sigri Íslands á Kósóvó. Sigurinn gerði það að verkum að Ísland tryggði sig inn á HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 21:26 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Heimir: Hrikalega stoltur Landsliðsþjálfarinn hugsaði bara í tilfinningum og átti erfitt með að finna orð til að lýsa augnablikinu þegar íslenska landsliðið tryggði sig í lokakeppni HM í Rússlandi næsta sumar 9. október 2017 21:38 Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49 Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Sjá meira
Gylfi: Getum ekki beðið eftir að fara til Rússlands Gylfi Þór Sigurðsson, lagði upp eitt mark og skoraði annað, í 2-0 sigri Íslands á Kósóvó. Sigurinn gerði það að verkum að Ísland tryggði sig inn á HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 21:26
Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45
Heimir: Hrikalega stoltur Landsliðsþjálfarinn hugsaði bara í tilfinningum og átti erfitt með að finna orð til að lýsa augnablikinu þegar íslenska landsliðið tryggði sig í lokakeppni HM í Rússlandi næsta sumar 9. október 2017 21:38
Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49
Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti