McIlroy keppir ekki meira á árinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 08:30 Rory McIlroy vísir/getty Sjötti maður heimslistans í golfi, Rory McIlroy, hefur átt mikið vonbrigðaár og ætlar að taka sér frí frá keppni það sem eftir er af árinu. Hinn 28 ára Norður-Íri hefur ekki unnið eitt einasta mót á tímabilinu og kláraði Dunhill Links mótið síðasta sunnudag í 63. sæti. McIlroy hefur unnið 4 risamót, en hann á sér langtímamarkmið að ná í 10 sigra á risamótum. Takist það verður hann sigursælasti golfari allra tíma sem ekki kemur frá Bandaríkjunum, en Gary Player vann 9 risamót á sínum ferli. Hann hefur verið að glíma við meiðsli undafarin ár, nú síðast í rifbeini. Í ár keppti hann á 18 mótum, var á meðal 10 efstu manna á sjö þeirra og þar á meðal tvisvar í öðru sæti. „Ekkert ár er tapað ár,“ sagði McIlroy í viðtali við BBC Sport. „Ég hef lært margt á þessu ári, hvernig ég skipulegg mig og haga æfingum.“ „Úrslitin hafa ekki verið eins og ég vildi, en það er ekki eins og ég hafi misst af mörgum niðurskurðum.“ „Ég mun taka sex vikur í nóvemer og desember þar sem ég kem líkamanum í stand. Þetta hefur verið erfitt ár þar sem ég hef ekki verið á réttum stað líkamlega og það tekur á andlegu hliðina,“ sagði fyrrum besti kylfingur heims, Rory McIlroy. Golf Tengdar fréttir McIlroy mun aldrei gleyma leiðindunum í Keane Kylfingurinn Rory McIlroy segir að hann muni aldrei gleyma deginum er knattspyrnumaðurinn Roy Keane neitaði að gefa honum eiginhandaráritun. 5. október 2017 09:00 Besta íþróttafólk heims í ákveðinni hæð Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. 27. september 2017 11:00 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Sjötti maður heimslistans í golfi, Rory McIlroy, hefur átt mikið vonbrigðaár og ætlar að taka sér frí frá keppni það sem eftir er af árinu. Hinn 28 ára Norður-Íri hefur ekki unnið eitt einasta mót á tímabilinu og kláraði Dunhill Links mótið síðasta sunnudag í 63. sæti. McIlroy hefur unnið 4 risamót, en hann á sér langtímamarkmið að ná í 10 sigra á risamótum. Takist það verður hann sigursælasti golfari allra tíma sem ekki kemur frá Bandaríkjunum, en Gary Player vann 9 risamót á sínum ferli. Hann hefur verið að glíma við meiðsli undafarin ár, nú síðast í rifbeini. Í ár keppti hann á 18 mótum, var á meðal 10 efstu manna á sjö þeirra og þar á meðal tvisvar í öðru sæti. „Ekkert ár er tapað ár,“ sagði McIlroy í viðtali við BBC Sport. „Ég hef lært margt á þessu ári, hvernig ég skipulegg mig og haga æfingum.“ „Úrslitin hafa ekki verið eins og ég vildi, en það er ekki eins og ég hafi misst af mörgum niðurskurðum.“ „Ég mun taka sex vikur í nóvemer og desember þar sem ég kem líkamanum í stand. Þetta hefur verið erfitt ár þar sem ég hef ekki verið á réttum stað líkamlega og það tekur á andlegu hliðina,“ sagði fyrrum besti kylfingur heims, Rory McIlroy.
Golf Tengdar fréttir McIlroy mun aldrei gleyma leiðindunum í Keane Kylfingurinn Rory McIlroy segir að hann muni aldrei gleyma deginum er knattspyrnumaðurinn Roy Keane neitaði að gefa honum eiginhandaráritun. 5. október 2017 09:00 Besta íþróttafólk heims í ákveðinni hæð Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. 27. september 2017 11:00 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
McIlroy mun aldrei gleyma leiðindunum í Keane Kylfingurinn Rory McIlroy segir að hann muni aldrei gleyma deginum er knattspyrnumaðurinn Roy Keane neitaði að gefa honum eiginhandaráritun. 5. október 2017 09:00
Besta íþróttafólk heims í ákveðinni hæð Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. 27. september 2017 11:00