Fylgisbreytingar gætu bent til þess að hægriflokkarnir fái meira upp úr kössunum en kannanir gefa til kynna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. október 2017 21:35 Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, greindi stöðuna í kosningunum í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ef fylgisbreytingum í könnunum síðustu viku eða tíu daga er fylgt þá eru vísbendingar um að Sjálfstæðisflokkurinn muni bæta aðeins við sig í kosningunum í dag miðað við það hvað hann hefur mælst með í könnunum. Sama má segja um Viðreisn og jafnvel Framsóknarflokkinn og þá er nokkuð ljóst, að minnsta kosti samkvæmt könnunum, að Vinstri græn eru að dala. Þetta gæti bent til þess að hægriflokkarnir gætu frekar fengið meira upp úr kjörkössunum og vinstriflokkarnir minna heldur en kannanir gefa til kynna, en þetta kom fram í máli Baldurs Þórhallssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þar fór hann yfir stöðuna og ræddi til dæmis hvaða áhrif aukin kjörsókn miðað við kosningar í fyrra gæti haft á niðurstöður kosninganna. „Þetta er nokkuð athyglisvert. Að vísu ber að hafa það í huga að í fyrsta skipti í kosningunum í fyrra fór kjörsókn undir 80 prósent. En ef við sjáum meiri kjörsókn núna þá gæti það bent til þess ungt fólk er frekar að mæta á kjörstað en áður. Það er aldurshópurinn 18-25 ára sem mætir verr á kjörstað heldur en þeir sem eldri eru og þetta gæti þá hugsanlega gagnast helst Pírötum því þeir hafa mun meiri stuðning meðal yngstu kjósendanna heldur en annarra,“ sagði Baldur en viðtalið við hann í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15 Góð kjörsókn í höfuðborginni gæti skilað sér til „Reykjavíkurflokkanna“ Þá telur Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur aukna kjörsókn á landinu geta skilað sér í atkvæðum til þeirra flokka sem sækja fylgi til yngri aldurshópa. 28. október 2017 14:28 Sigmundur Davíð: Dapurlegt þegar Íslendingar nota erlenda fjölmiðla í innanlandsbaráttu Formaður Miðflokksins segir kosningabaráttuna hafa verið alveg einstaklega skemmtilega og að margt hafi gerst á fáum dögum svo að í huganum sé þetta eins og miklu lengri tími. 28. október 2017 14:30 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Sjá meira
Ef fylgisbreytingum í könnunum síðustu viku eða tíu daga er fylgt þá eru vísbendingar um að Sjálfstæðisflokkurinn muni bæta aðeins við sig í kosningunum í dag miðað við það hvað hann hefur mælst með í könnunum. Sama má segja um Viðreisn og jafnvel Framsóknarflokkinn og þá er nokkuð ljóst, að minnsta kosti samkvæmt könnunum, að Vinstri græn eru að dala. Þetta gæti bent til þess að hægriflokkarnir gætu frekar fengið meira upp úr kjörkössunum og vinstriflokkarnir minna heldur en kannanir gefa til kynna, en þetta kom fram í máli Baldurs Þórhallssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þar fór hann yfir stöðuna og ræddi til dæmis hvaða áhrif aukin kjörsókn miðað við kosningar í fyrra gæti haft á niðurstöður kosninganna. „Þetta er nokkuð athyglisvert. Að vísu ber að hafa það í huga að í fyrsta skipti í kosningunum í fyrra fór kjörsókn undir 80 prósent. En ef við sjáum meiri kjörsókn núna þá gæti það bent til þess ungt fólk er frekar að mæta á kjörstað en áður. Það er aldurshópurinn 18-25 ára sem mætir verr á kjörstað heldur en þeir sem eldri eru og þetta gæti þá hugsanlega gagnast helst Pírötum því þeir hafa mun meiri stuðning meðal yngstu kjósendanna heldur en annarra,“ sagði Baldur en viðtalið við hann í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15 Góð kjörsókn í höfuðborginni gæti skilað sér til „Reykjavíkurflokkanna“ Þá telur Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur aukna kjörsókn á landinu geta skilað sér í atkvæðum til þeirra flokka sem sækja fylgi til yngri aldurshópa. 28. október 2017 14:28 Sigmundur Davíð: Dapurlegt þegar Íslendingar nota erlenda fjölmiðla í innanlandsbaráttu Formaður Miðflokksins segir kosningabaráttuna hafa verið alveg einstaklega skemmtilega og að margt hafi gerst á fáum dögum svo að í huganum sé þetta eins og miklu lengri tími. 28. október 2017 14:30 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Sjá meira
Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15
Góð kjörsókn í höfuðborginni gæti skilað sér til „Reykjavíkurflokkanna“ Þá telur Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur aukna kjörsókn á landinu geta skilað sér í atkvæðum til þeirra flokka sem sækja fylgi til yngri aldurshópa. 28. október 2017 14:28
Sigmundur Davíð: Dapurlegt þegar Íslendingar nota erlenda fjölmiðla í innanlandsbaráttu Formaður Miðflokksins segir kosningabaráttuna hafa verið alveg einstaklega skemmtilega og að margt hafi gerst á fáum dögum svo að í huganum sé þetta eins og miklu lengri tími. 28. október 2017 14:30