Kjósendur tóku daginn snemma: „Alltof mikið að kjósa á ársfresti“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. október 2017 14:31 Kjósendur voru margir hverjir snemma á ferðinni á kjörstað í morgun líkt og formenn flokkanna. Flestum þeirra fannst kosningabaráttan leiðinleg og eru fengir að henni sé nú lokið en rætt var við nokkra þeirra kjósendur í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 í dag. „Ég ætlaði að nota daginn og skreppa austur fyrir fjall og kíkja á sumarbústaðinn hjá mér á Flúðum,“ sagði Sævar Reynisson aðspurður hvers vegna hann hefði verið snemma á ferðinn í morgun. Hann sagði að sér hefði fundist kosningabaráttan leiðinleg. „Já, meira og minna. Ég hef verið latur við að hlusta á hana því þetta er einhvern veginn svona á Facebook og þetta... ég kann ekki að meta þetta.“Ruglingsleg kosningabarátta Kristbjörg Guðmundsdóttir sagði að sér hefði þótt kosningabaráttan ruglingsleg. „Mér finnst allir vera að berjast fyrir sömu málefnunum. Mér finnst alltof mikið að kjósa á ársfresti,“ sagði Kristbjörg. Kristinn Hugason sagði að það væri gott að ljúka því af að kjósa. „Ég er harðákveðinn hvað ég kýs og vind mér í það.“ Ásdís Gísalason var sammála með Sævari um það að kosningabaráttan hefði verið leiðinleg. „Það er fullstutt síðan hún var síðast þannig að ég var ekki alveg tilbúin í þetta. [...] Ég er orðin þreytt á skítkastinu,“ sagði Ásdís. Aðspurð hvernig henni hefði fundist kosningabaráttan hafa verið sagði Halldóra Jónsdóttir: „Ekkert sérstök. Það hefur ekki nógu mikið verið rætt um stóru málefnin og það er engin langtímalausn.“ Magnús Þór Gestsson sagði að sér hefði fundist kosningabaráttan ágæt þó hann hefði tekið eftir neikvæðum athugasemdum á samfélagsmiðlum. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15 Kjörstað lokað í Grímsey: Helmingur kjósenda á „meginlandinu“ 50 manns eru á kjörskrá þar en einungis 24 kusu og kjörsókn því 48 prósent. 28. október 2017 13:15 Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. 28. október 2017 12:29 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
Kjósendur voru margir hverjir snemma á ferðinni á kjörstað í morgun líkt og formenn flokkanna. Flestum þeirra fannst kosningabaráttan leiðinleg og eru fengir að henni sé nú lokið en rætt var við nokkra þeirra kjósendur í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 í dag. „Ég ætlaði að nota daginn og skreppa austur fyrir fjall og kíkja á sumarbústaðinn hjá mér á Flúðum,“ sagði Sævar Reynisson aðspurður hvers vegna hann hefði verið snemma á ferðinn í morgun. Hann sagði að sér hefði fundist kosningabaráttan leiðinleg. „Já, meira og minna. Ég hef verið latur við að hlusta á hana því þetta er einhvern veginn svona á Facebook og þetta... ég kann ekki að meta þetta.“Ruglingsleg kosningabarátta Kristbjörg Guðmundsdóttir sagði að sér hefði þótt kosningabaráttan ruglingsleg. „Mér finnst allir vera að berjast fyrir sömu málefnunum. Mér finnst alltof mikið að kjósa á ársfresti,“ sagði Kristbjörg. Kristinn Hugason sagði að það væri gott að ljúka því af að kjósa. „Ég er harðákveðinn hvað ég kýs og vind mér í það.“ Ásdís Gísalason var sammála með Sævari um það að kosningabaráttan hefði verið leiðinleg. „Það er fullstutt síðan hún var síðast þannig að ég var ekki alveg tilbúin í þetta. [...] Ég er orðin þreytt á skítkastinu,“ sagði Ásdís. Aðspurð hvernig henni hefði fundist kosningabaráttan hafa verið sagði Halldóra Jónsdóttir: „Ekkert sérstök. Það hefur ekki nógu mikið verið rætt um stóru málefnin og það er engin langtímalausn.“ Magnús Þór Gestsson sagði að sér hefði fundist kosningabaráttan ágæt þó hann hefði tekið eftir neikvæðum athugasemdum á samfélagsmiðlum.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15 Kjörstað lokað í Grímsey: Helmingur kjósenda á „meginlandinu“ 50 manns eru á kjörskrá þar en einungis 24 kusu og kjörsókn því 48 prósent. 28. október 2017 13:15 Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. 28. október 2017 12:29 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15
Kjörstað lokað í Grímsey: Helmingur kjósenda á „meginlandinu“ 50 manns eru á kjörskrá þar en einungis 24 kusu og kjörsókn því 48 prósent. 28. október 2017 13:15
Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. 28. október 2017 12:29
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum