Logi: Bíður niðurstöðunnar með rósemd og æðruleysi Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2017 11:46 Logi Már Einarsson mætti á kjörstað í Verkmenntaskólanum á Akureyri klukkan 10:30 í morgun. Vísir/Sveinn „Nú er þetta að klárast og völdin komin úr okkar höndum. Nú þurfum við að bíða og sjá hvernig við uppskerum. Ég geri það bara af rósemd og æðruleysi,“ segir Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Logi mætti á kjörstað í Verkmenntaskólanum á Akureyri klukkan 10:30 í morgun. Logi segir kosningabaráttuna hafa verið snarpa og markast af því hvað tíminn hafi verið stuttur. „Hún hefur að mestu leyti farið vel fram. Það eru þó nýir neikvæðir þættir sem birtast okkur núna með samfélagsmiðlunum – þessar kostuðu, nafnlausu áróðurssíður sem að gera út á lygi, hálfsannleik og dylgjur. Mér finnst þetta ljótur blettur og ég held að flokkarnir ættu að taka sig saman eftir kosningar og frábiðja sér allri svona „hjálp“,“ segir Logi. Hann segist hlakka til kvöldsins en að hann sé núna svolítið „inni í sér“. „Ég er líka kvíðinn, en það er bara eins og það á að vera,“ segir Logi, formaður Samfylkingarinnar. Kosningar 2017 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
„Nú er þetta að klárast og völdin komin úr okkar höndum. Nú þurfum við að bíða og sjá hvernig við uppskerum. Ég geri það bara af rósemd og æðruleysi,“ segir Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Logi mætti á kjörstað í Verkmenntaskólanum á Akureyri klukkan 10:30 í morgun. Logi segir kosningabaráttuna hafa verið snarpa og markast af því hvað tíminn hafi verið stuttur. „Hún hefur að mestu leyti farið vel fram. Það eru þó nýir neikvæðir þættir sem birtast okkur núna með samfélagsmiðlunum – þessar kostuðu, nafnlausu áróðurssíður sem að gera út á lygi, hálfsannleik og dylgjur. Mér finnst þetta ljótur blettur og ég held að flokkarnir ættu að taka sig saman eftir kosningar og frábiðja sér allri svona „hjálp“,“ segir Logi. Hann segist hlakka til kvöldsins en að hann sé núna svolítið „inni í sér“. „Ég er líka kvíðinn, en það er bara eins og það á að vera,“ segir Logi, formaður Samfylkingarinnar.
Kosningar 2017 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira