Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun.Miðflokkurinn: Við ætlum að klára endurskipulagningu fjármálakerfisins, lækka tryggingagjald og lækka það meira fyrir fyrstu tíu starfsmennina. Við ætlum að auka framlög til rannsókna og nýsköpunar, sérstaklega utan höfuð- borgarsvæðisins, hækka endurgreiðslu vegna fjárfestinga í rannsóknum og nýsköpun í 30% og afnema þakið.Viðreisn: Kerfisbreytingar í sjávarútvegi og landbúnaði: Sanngjarnt afgjald fyrir auðlindanýtingu með uppboðsleið. Hagur neytenda og umhverfisvernd fái aukið vægi í breyttri landbúnaðarstefnu. Uppbygging þekkingariðnaðar og starfsumhverfi með stöðugum gjaldmiðli svo sprotafyrirtæki skjóti rótum á Íslandi.Björt framtíð: BF leggur áherslu á stuðning við rannsóknir, tækniþróun, nýsköpun og sprotaverkefni vegna hraðra breytinga á vinnumarkaði. Áherslan er ekki síður tilkomin vegna áherslu á að byggja upp fjölbreytt atvinnulíf um allar sveitir. Til þess þarf að laga grunninnviði eins og nettengingar og raforkuflutninga.Vinstri græn: Laun dugi fyrir framfærslu. Vinnuvikan verði stytt án skerðingar. Útrýmum launamun kynjanna. Komum í veg fyrir mansal. Innleiðum keðju ábyrgð undirverktaka. Styrkja sjóði sem fjárfesta í rannsóknum og skapandi greinum með áherslu á græna hvata. Auka fjármagn til uppbyggingar innviða í ferðamennsku.Samfylking: Fjölga þarf vel launuðum störfum og auka fjölbreytni þeirra. Til þess þurfum við sókn í menntamálum, lága vexti og stöðugan gjaldmiðil. Við þurfum að dreifa ferðamönnum betur um landið. Standa við rammaáætlun um vernd og nýtingu. Tryggja raforkuöryggi og háhraðanet út um allt land.Flokkur fólksins: Áhersla á þróttmikla starfsemi í landbúnaði, sjávarútvegi og ferða- þjónustu. Tryggja á að nýtingarréttur á fiskimiðunum glatist ekki frá sjávarbyggðum. Þjóðin á að njóta afraksturs af fiskimiðunum. Leggja áherslu á nýsköpun sem forsendu framfara og efla nýsköpunar- og rannsóknastarf.Sjálfstæðisflokkurinn: Fjölbreytni, framtak og sjálfbærni atvinnulífs er forsenda framfara og undirstaða velferðar. Við viljum auka framlög til nýsköpunar og rannsókna árlega um þrjá milljarða á næstu árum sem rennur úr Þjóðarsjóði. Við ætlum að lækka tryggingagjald enn frekar, sem gagnast ekki síst sprotafyrirtækjumFramsókn: Ótímabært er að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustu. Gistináttagjald renni óskipt til sveitarfélaga. Taka á upp komugjald á ferðamenn. Leysa þarf vanda sauðfjárbænda með auknum stuðningi. Sátt um sjálfbært fiskeldi. Tryggja þarf afhendingu raforkuöryggis og flýta þrífösun rafmagns um land allt.Píratar: Stytta vinnuvikuna í 35 stundir. Tekjuskerðingar eldri borgara eru óréttmætar og ber að afnema. Píratar vilja auðvelda fólki að koma hugmyndum sínum í framkvæmd með því að gera það auðveldara og ódýrara að stofna fyrirtæki og bæta rekstrarumhverfi þeirra. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Fleiri fréttir Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun.Miðflokkurinn: Við ætlum að klára endurskipulagningu fjármálakerfisins, lækka tryggingagjald og lækka það meira fyrir fyrstu tíu starfsmennina. Við ætlum að auka framlög til rannsókna og nýsköpunar, sérstaklega utan höfuð- borgarsvæðisins, hækka endurgreiðslu vegna fjárfestinga í rannsóknum og nýsköpun í 30% og afnema þakið.Viðreisn: Kerfisbreytingar í sjávarútvegi og landbúnaði: Sanngjarnt afgjald fyrir auðlindanýtingu með uppboðsleið. Hagur neytenda og umhverfisvernd fái aukið vægi í breyttri landbúnaðarstefnu. Uppbygging þekkingariðnaðar og starfsumhverfi með stöðugum gjaldmiðli svo sprotafyrirtæki skjóti rótum á Íslandi.Björt framtíð: BF leggur áherslu á stuðning við rannsóknir, tækniþróun, nýsköpun og sprotaverkefni vegna hraðra breytinga á vinnumarkaði. Áherslan er ekki síður tilkomin vegna áherslu á að byggja upp fjölbreytt atvinnulíf um allar sveitir. Til þess þarf að laga grunninnviði eins og nettengingar og raforkuflutninga.Vinstri græn: Laun dugi fyrir framfærslu. Vinnuvikan verði stytt án skerðingar. Útrýmum launamun kynjanna. Komum í veg fyrir mansal. Innleiðum keðju ábyrgð undirverktaka. Styrkja sjóði sem fjárfesta í rannsóknum og skapandi greinum með áherslu á græna hvata. Auka fjármagn til uppbyggingar innviða í ferðamennsku.Samfylking: Fjölga þarf vel launuðum störfum og auka fjölbreytni þeirra. Til þess þurfum við sókn í menntamálum, lága vexti og stöðugan gjaldmiðil. Við þurfum að dreifa ferðamönnum betur um landið. Standa við rammaáætlun um vernd og nýtingu. Tryggja raforkuöryggi og háhraðanet út um allt land.Flokkur fólksins: Áhersla á þróttmikla starfsemi í landbúnaði, sjávarútvegi og ferða- þjónustu. Tryggja á að nýtingarréttur á fiskimiðunum glatist ekki frá sjávarbyggðum. Þjóðin á að njóta afraksturs af fiskimiðunum. Leggja áherslu á nýsköpun sem forsendu framfara og efla nýsköpunar- og rannsóknastarf.Sjálfstæðisflokkurinn: Fjölbreytni, framtak og sjálfbærni atvinnulífs er forsenda framfara og undirstaða velferðar. Við viljum auka framlög til nýsköpunar og rannsókna árlega um þrjá milljarða á næstu árum sem rennur úr Þjóðarsjóði. Við ætlum að lækka tryggingagjald enn frekar, sem gagnast ekki síst sprotafyrirtækjumFramsókn: Ótímabært er að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustu. Gistináttagjald renni óskipt til sveitarfélaga. Taka á upp komugjald á ferðamenn. Leysa þarf vanda sauðfjárbænda með auknum stuðningi. Sátt um sjálfbært fiskeldi. Tryggja þarf afhendingu raforkuöryggis og flýta þrífösun rafmagns um land allt.Píratar: Stytta vinnuvikuna í 35 stundir. Tekjuskerðingar eldri borgara eru óréttmætar og ber að afnema. Píratar vilja auðvelda fólki að koma hugmyndum sínum í framkvæmd með því að gera það auðveldara og ódýrara að stofna fyrirtæki og bæta rekstrarumhverfi þeirra.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Fleiri fréttir Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00