Stefna flokkanna: Menning og listir Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum.Miðflokkurinn: Við ætlum að styðja sérstaklega við uppbyggingu í menningarmálum utan höfuðborgarsvæðisins, til að styrkja samfélögin á landsbyggð- inni. Auka þarf framlög ríkisins til lista- og menningarstarfs, skapandi greina, því þær skila margfalt til samfélagsins því sem lagt er í þær.Viðreisn: Hlúa þarf að menningarverð- mætum. Menningarstarfsemi skilar þjóðhagslegum arði og því má líta á fjárframlög til menningarmála sem arðbæra fjárfestingu. Efla þarf menntun í listgreinum og tryggja að einstaklingar geti notið menningar og tekið þátt í skapandi starfi óháð efnahag, búsetu, fötlun eða félagslegri stöðu.Björt framtíð: Grunnstefin í stefnu Bjartrar framtíðar í menningarmálum eru að öðrum mælikvörðum en hagvaxtarmælikvörðum verði beitt á efnahagslegar stærðir þar sem litið verði til fleiri þátta mannlífsins, s.s. sjálfbærni og almennrar hagsældar. Við viljum að framkvæmdarvald ríkisins og sveitarfélaganna setji sér heildstæða menningarstefnu.Vinstri græn: Efla launasjóði listmanna og samkeppnissjóði listgreina. Tryggja að listafólk fái greitt fyrir sína vinnu. Búa betur að höfuðsöfnum og byggja Náttúruminjasafn. Styðja við útgáfu bóka og tónlistar með afnámi virðisaukaskatts. Efla listmenntun á öllum skólastigum og tryggja aðgengi barna að listum, menningu og skapandi starfi.Samfylkingin: Menning og listir munu leika enn stærra hlutverk í framtíðinni. Styðja þarf betur við menningarlíf og nám í listum og skapandi greinum. Aukum framlög í sjóði til stuðnings menningu og listum. Afnemum virðisaukaskatt á bækur og eflum bókasöfn, sérstaklega í skólum. Bætum rekstrarskilyrði Listaháskóla Íslands.Flokkur fólksins: Fella niður virðisaukaskatt á bækur. Standa vörð um viðunandi starfslaun rithöfunda ásamt stuðningi við þýðingar á erlendum bókum. Efla íslenskunám á öllum skólastigum. Átak í máltækni, t.d. að forrit séu gædd þýðingum á íslensku. Hækka fjárframlög til bókasafna. Til greina kemur að auka kröfur námsskráa um lestur bókmenntaverka.Sjálfstæðisflokkur: Áfram verður stutt við þá miklu grósku sem er í íslensku menningar- og listalífi. Verja þarf stöðu tungunnar í heimi upplýsingatækni og gervigreindar. Listnám verður eflt á öllum skólastigum og nám á sviði skapandi greina tekið upp á almennu grunn- og framhaldsskólastigi. Listir sem atvinnugrein ber að efla.Framsókn: Framsókn vill afnema virðisaukaskatt á bókum og rafbókum til að efla lestur og styrkja innlent fræðastarf og auðga íslenska tungu sem á undir högg að sækja. Framsókn vill afnema virðisaukaskatt af tónlist.Píratar: Efla íslenskuna í stafrænum heimi, m.a. með stuðningi við þróun opins hugbúnaðar á íslensku. Einnig þarf að skoða hvernig við tryggjum að íslenskt efni sé aðgengilegt á netinu þannig að listamenn og neytendur njóti góðs af. Listahá- skólinn hefur verið í óviðunandi húsnæði frá stofnun. Fella á niður virðisaukaskatt á bókum. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum.Miðflokkurinn: Við ætlum að styðja sérstaklega við uppbyggingu í menningarmálum utan höfuðborgarsvæðisins, til að styrkja samfélögin á landsbyggð- inni. Auka þarf framlög ríkisins til lista- og menningarstarfs, skapandi greina, því þær skila margfalt til samfélagsins því sem lagt er í þær.Viðreisn: Hlúa þarf að menningarverð- mætum. Menningarstarfsemi skilar þjóðhagslegum arði og því má líta á fjárframlög til menningarmála sem arðbæra fjárfestingu. Efla þarf menntun í listgreinum og tryggja að einstaklingar geti notið menningar og tekið þátt í skapandi starfi óháð efnahag, búsetu, fötlun eða félagslegri stöðu.Björt framtíð: Grunnstefin í stefnu Bjartrar framtíðar í menningarmálum eru að öðrum mælikvörðum en hagvaxtarmælikvörðum verði beitt á efnahagslegar stærðir þar sem litið verði til fleiri þátta mannlífsins, s.s. sjálfbærni og almennrar hagsældar. Við viljum að framkvæmdarvald ríkisins og sveitarfélaganna setji sér heildstæða menningarstefnu.Vinstri græn: Efla launasjóði listmanna og samkeppnissjóði listgreina. Tryggja að listafólk fái greitt fyrir sína vinnu. Búa betur að höfuðsöfnum og byggja Náttúruminjasafn. Styðja við útgáfu bóka og tónlistar með afnámi virðisaukaskatts. Efla listmenntun á öllum skólastigum og tryggja aðgengi barna að listum, menningu og skapandi starfi.Samfylkingin: Menning og listir munu leika enn stærra hlutverk í framtíðinni. Styðja þarf betur við menningarlíf og nám í listum og skapandi greinum. Aukum framlög í sjóði til stuðnings menningu og listum. Afnemum virðisaukaskatt á bækur og eflum bókasöfn, sérstaklega í skólum. Bætum rekstrarskilyrði Listaháskóla Íslands.Flokkur fólksins: Fella niður virðisaukaskatt á bækur. Standa vörð um viðunandi starfslaun rithöfunda ásamt stuðningi við þýðingar á erlendum bókum. Efla íslenskunám á öllum skólastigum. Átak í máltækni, t.d. að forrit séu gædd þýðingum á íslensku. Hækka fjárframlög til bókasafna. Til greina kemur að auka kröfur námsskráa um lestur bókmenntaverka.Sjálfstæðisflokkur: Áfram verður stutt við þá miklu grósku sem er í íslensku menningar- og listalífi. Verja þarf stöðu tungunnar í heimi upplýsingatækni og gervigreindar. Listnám verður eflt á öllum skólastigum og nám á sviði skapandi greina tekið upp á almennu grunn- og framhaldsskólastigi. Listir sem atvinnugrein ber að efla.Framsókn: Framsókn vill afnema virðisaukaskatt á bókum og rafbókum til að efla lestur og styrkja innlent fræðastarf og auðga íslenska tungu sem á undir högg að sækja. Framsókn vill afnema virðisaukaskatt af tónlist.Píratar: Efla íslenskuna í stafrænum heimi, m.a. með stuðningi við þróun opins hugbúnaðar á íslensku. Einnig þarf að skoða hvernig við tryggjum að íslenskt efni sé aðgengilegt á netinu þannig að listamenn og neytendur njóti góðs af. Listahá- skólinn hefur verið í óviðunandi húsnæði frá stofnun. Fella á niður virðisaukaskatt á bókum.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00