„Biðin hefur verið erfið á köflum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2017 15:00 Bjarki Már átti afar góðan leik gegn Svíum. vísir/stefán Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Ísland lagði Svíþjóð að velli, 31-29, í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í gær. „Við spiluðum góða vörn og hlupum vel til baka. Við héldum Svíunum í skefjum og vorum þéttir í vörninni,“ sagði Bjarki í samtali við Vísi í dag. Margir ungir leikmenn fengu tækifæri í íslenska liðinu í gær, m.a. Gísli Þorgeir Kristjánsson, Daníel Þór Ingason og Ýmir Örn Gíslason sem hafa leikið vel í Olís-deildinni undanfarin tvö tímabil. Þrátt fyrir talsverðar breytingar á íslenska hópnum gengu hlutirnir vel fyrir sig í leiknum í gær, eiginlega vonum framar. „Ég held að það sé óhætt að segja það. Maður var forvitinn að vita hvernig þeir kæmu inn í þetta og þeir gerðu það vel,“ sagði Bjarki sem er, þrátt fyrir að vera aðeins 27 ára gamall, einn af þeim elstu í íslenska hópnum.Bjarki Már skorar eitt fimm marka sinna gegn Svíum.vísir/eyþór„Það er bara gaman. Maður fær að miðla af reynslunni, þessari litlu sem maður hefur. Ég leit yfir hópinn þegar hann kom út og mér sýndist ég bara vera með elstu mönnum. Þetta er ungt og ferskt lið sem er í mótun.“ Þótt Bjarki sé búinn að vera nokkuð lengi að eru landsleikirnir ekkert sérstaklega margir, eða 35 talsins. Einhvern tímann hefði leikmaður sem hefur gert jafn góða hluti með sínu félagsliði og Bjarki átt fleiri landsleiki en hann er svo „óheppinn“ að spila á sama tíma og einn besti hornamaður handboltasögunnar, Guðjón Valur Sigurðsson. Bjarki segir biðina eftir tækifærinu með landsliðinu hafa á stundum tekið á. „Hún hefur verið erfið á köflum. Ég er búinn að vera inn og út úr hópnum síðan 2012 og það er gaman að hafa loksins fengið að fara á stórmót [HM 2017]. Það var alltaf stóri draumurinn,“ sagði Bjarki. „Maður hefur ekkert stjórn á því hvernig hópurinn er valinn eða hverjir eru að spila. Hvort maður er heppinn eða óheppinn að vera á sama tíma og Gaui veit ég ekki. Mér finnst mjög gaman að vera með honum í liði og horfa á hann spila. Þetta ferli hefur ekkert verið neikvætt.“Bjarki Már reynir skot að marki Svía.vísir/eyþórEn finnst Bjarka hann hafa fengið ósanngjörn tækifæri með landsliðinu? „Já og nei, ég hef bara haldið því fyrir mig. Ég er ekkert að pæla í því. Ég horfi bara fram á veginn. Ég reyni að standa mig, bæði með mínu félagsliði og svo þegar ég fæ tækifæri með landsliðinu. Ég geri allt sem í mínu valdi stendur til að halda mér í hópnum. Það er markmiðið,“ sagði Bjarki sem leikur með Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni. Framundan er EM í Póllandi í janúar þar sem Ísland er í riðli með Króatíu, Serbíu og Svíþjóð. Bjarki segist spenntur fyrir framhaldinu hjá íslenska liðinu. „Ég er alveg óhræddur að segja að ef þetta þróast rétt og við náum að móta ágætis lið erum við með hæfileika sem geta komið okkur í topp átta í heiminum á næstu árum. Við erum reyndar ekki búnir að samræma neitt svar en ég held að þetta sé vel mögulegt,“ sagði Bjarki að lokum. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir: Þetta er ánægjulegur hausverkur Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson var ánægður eftir 31-29 sigur Íslands gegn Svíþjóð. 26. október 2017 21:47 Mótherjar Íslands á EM kláruðu strákana hans Patreks á lokasprettinum Austurríki tapaði á heimavelli fyrir Serbíu í vináttuleik. 26. október 2017 19:10 Rúnar: Börnin gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um hvað þetta er pirrandi Rúnar Kárason fær lítið að spila hjá Hannover þar sem leikmaðurinn á móti honum verður að spila. 26. október 2017 19:24 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 31- 29 | Svíarnir lagðir í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15 Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30 Nýju strákarnir heilluðu á móti Svíagrýlunni | Myndir Ísland vann flottan sigur á Svíþjóð í kvöld þar sem ungir menn nýttu tækifærið sitt. 26. október 2017 21:45 Ungir mættu gömlum í skotkeppni á landsliðsæfingu og yfirburðirnir voru miklir Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason mættu Ómari Inga Magnússyni og Janusi Daða Smárasyni. 26. október 2017 09:30 Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur Sjá meira
Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Ísland lagði Svíþjóð að velli, 31-29, í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í gær. „Við spiluðum góða vörn og hlupum vel til baka. Við héldum Svíunum í skefjum og vorum þéttir í vörninni,“ sagði Bjarki í samtali við Vísi í dag. Margir ungir leikmenn fengu tækifæri í íslenska liðinu í gær, m.a. Gísli Þorgeir Kristjánsson, Daníel Þór Ingason og Ýmir Örn Gíslason sem hafa leikið vel í Olís-deildinni undanfarin tvö tímabil. Þrátt fyrir talsverðar breytingar á íslenska hópnum gengu hlutirnir vel fyrir sig í leiknum í gær, eiginlega vonum framar. „Ég held að það sé óhætt að segja það. Maður var forvitinn að vita hvernig þeir kæmu inn í þetta og þeir gerðu það vel,“ sagði Bjarki sem er, þrátt fyrir að vera aðeins 27 ára gamall, einn af þeim elstu í íslenska hópnum.Bjarki Már skorar eitt fimm marka sinna gegn Svíum.vísir/eyþór„Það er bara gaman. Maður fær að miðla af reynslunni, þessari litlu sem maður hefur. Ég leit yfir hópinn þegar hann kom út og mér sýndist ég bara vera með elstu mönnum. Þetta er ungt og ferskt lið sem er í mótun.“ Þótt Bjarki sé búinn að vera nokkuð lengi að eru landsleikirnir ekkert sérstaklega margir, eða 35 talsins. Einhvern tímann hefði leikmaður sem hefur gert jafn góða hluti með sínu félagsliði og Bjarki átt fleiri landsleiki en hann er svo „óheppinn“ að spila á sama tíma og einn besti hornamaður handboltasögunnar, Guðjón Valur Sigurðsson. Bjarki segir biðina eftir tækifærinu með landsliðinu hafa á stundum tekið á. „Hún hefur verið erfið á köflum. Ég er búinn að vera inn og út úr hópnum síðan 2012 og það er gaman að hafa loksins fengið að fara á stórmót [HM 2017]. Það var alltaf stóri draumurinn,“ sagði Bjarki. „Maður hefur ekkert stjórn á því hvernig hópurinn er valinn eða hverjir eru að spila. Hvort maður er heppinn eða óheppinn að vera á sama tíma og Gaui veit ég ekki. Mér finnst mjög gaman að vera með honum í liði og horfa á hann spila. Þetta ferli hefur ekkert verið neikvætt.“Bjarki Már reynir skot að marki Svía.vísir/eyþórEn finnst Bjarka hann hafa fengið ósanngjörn tækifæri með landsliðinu? „Já og nei, ég hef bara haldið því fyrir mig. Ég er ekkert að pæla í því. Ég horfi bara fram á veginn. Ég reyni að standa mig, bæði með mínu félagsliði og svo þegar ég fæ tækifæri með landsliðinu. Ég geri allt sem í mínu valdi stendur til að halda mér í hópnum. Það er markmiðið,“ sagði Bjarki sem leikur með Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni. Framundan er EM í Póllandi í janúar þar sem Ísland er í riðli með Króatíu, Serbíu og Svíþjóð. Bjarki segist spenntur fyrir framhaldinu hjá íslenska liðinu. „Ég er alveg óhræddur að segja að ef þetta þróast rétt og við náum að móta ágætis lið erum við með hæfileika sem geta komið okkur í topp átta í heiminum á næstu árum. Við erum reyndar ekki búnir að samræma neitt svar en ég held að þetta sé vel mögulegt,“ sagði Bjarki að lokum.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir: Þetta er ánægjulegur hausverkur Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson var ánægður eftir 31-29 sigur Íslands gegn Svíþjóð. 26. október 2017 21:47 Mótherjar Íslands á EM kláruðu strákana hans Patreks á lokasprettinum Austurríki tapaði á heimavelli fyrir Serbíu í vináttuleik. 26. október 2017 19:10 Rúnar: Börnin gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um hvað þetta er pirrandi Rúnar Kárason fær lítið að spila hjá Hannover þar sem leikmaðurinn á móti honum verður að spila. 26. október 2017 19:24 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 31- 29 | Svíarnir lagðir í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15 Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30 Nýju strákarnir heilluðu á móti Svíagrýlunni | Myndir Ísland vann flottan sigur á Svíþjóð í kvöld þar sem ungir menn nýttu tækifærið sitt. 26. október 2017 21:45 Ungir mættu gömlum í skotkeppni á landsliðsæfingu og yfirburðirnir voru miklir Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason mættu Ómari Inga Magnússyni og Janusi Daða Smárasyni. 26. október 2017 09:30 Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur Sjá meira
Geir: Þetta er ánægjulegur hausverkur Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson var ánægður eftir 31-29 sigur Íslands gegn Svíþjóð. 26. október 2017 21:47
Mótherjar Íslands á EM kláruðu strákana hans Patreks á lokasprettinum Austurríki tapaði á heimavelli fyrir Serbíu í vináttuleik. 26. október 2017 19:10
Rúnar: Börnin gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um hvað þetta er pirrandi Rúnar Kárason fær lítið að spila hjá Hannover þar sem leikmaðurinn á móti honum verður að spila. 26. október 2017 19:24
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 31- 29 | Svíarnir lagðir í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15
Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30
Nýju strákarnir heilluðu á móti Svíagrýlunni | Myndir Ísland vann flottan sigur á Svíþjóð í kvöld þar sem ungir menn nýttu tækifærið sitt. 26. október 2017 21:45
Ungir mættu gömlum í skotkeppni á landsliðsæfingu og yfirburðirnir voru miklir Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason mættu Ómari Inga Magnússyni og Janusi Daða Smárasyni. 26. október 2017 09:30