Félagsvísindastofnun: Fjórði hver kýs Sjálfstæðisflokkinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. október 2017 05:56 Frá landsfundi Sjálfstæðismanna. Vísir/Valli Næstum fjórði hver kjósandi hyggst ljá Sjálfstæðisflokknum atkvæði sitt ef marka má nýja könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Samkvæmt henni mælist VG með 20,2% og 14 þingmenn en í könnun stofnunarinnar í síðustu viku mældist flokkurinn með 23,2% og 16 menn inni. Samfylkingin er með rúm 15 prósent, Píratar tæplega 10 prósent og Miðflokkurinn rúmlega 9. Viðreisn og Framsóknarflokkur njóta svipaðrar hylli, hvor flokkur um sig með um 8 prósent. Þessi 7 flokkar næðu því mönnum á þing. Flokkur fólksins er þó ekki langt undan og mælist hann með rúmlega 4 prósent. Björt framtíð á þó lengra í land, stuðningurinn við þennan fyrrum stjórnarflokk er um 1 prósent.Sjá einnig: Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystuÞessi könnun Félagsvísindastofnunar helst í meginatriðum í hendur við umfangsmikla könnun fréttastofu 365, sem greint var frá í gær. Þar fékk VG þó rétt rúm 19 prósent, einu prósentustigi minna en í könnun Félagsvísindastofnunar. Að sama skapi mældist Framsókn aðeins minni hjá 365, fékk þar 6 prósent en fær 8 prósent í þessari nýjustu könnun, sem birtist degi fyrir kosningar. Úrtak könnunar Félagsvísindastofnunar voru 3.900 kjósendur en 1.956 tóku afstöðu til könnunarinnar. Af þeim sögðust 73 ætla að skila auðu, 25 ætluðu ekki að kjósa, 48 vildu ekki svra og 182 sögðust ekki vita hvað þeir ætla að kjósa. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystu Viðreisn mælist með meira fylgi en Framsóknarflokkurinn í nýrri könnun. Samfylkingin mælist þriðji stærsti flokkurinn og myndi þrefalda þingmannatöluna ef kosið væri nú. Hvorki Flokkur fólksins né Björt framtíð næðu manni á þing. 26. október 2017 04:00 Örlög Borgaraflokksins virðast bíða Bjartrar framtíðar Ómögulegt er að mynda tveggja flokka ríkisstjórn miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 26. október 2017 08:30 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Næstum fjórði hver kjósandi hyggst ljá Sjálfstæðisflokknum atkvæði sitt ef marka má nýja könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Samkvæmt henni mælist VG með 20,2% og 14 þingmenn en í könnun stofnunarinnar í síðustu viku mældist flokkurinn með 23,2% og 16 menn inni. Samfylkingin er með rúm 15 prósent, Píratar tæplega 10 prósent og Miðflokkurinn rúmlega 9. Viðreisn og Framsóknarflokkur njóta svipaðrar hylli, hvor flokkur um sig með um 8 prósent. Þessi 7 flokkar næðu því mönnum á þing. Flokkur fólksins er þó ekki langt undan og mælist hann með rúmlega 4 prósent. Björt framtíð á þó lengra í land, stuðningurinn við þennan fyrrum stjórnarflokk er um 1 prósent.Sjá einnig: Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystuÞessi könnun Félagsvísindastofnunar helst í meginatriðum í hendur við umfangsmikla könnun fréttastofu 365, sem greint var frá í gær. Þar fékk VG þó rétt rúm 19 prósent, einu prósentustigi minna en í könnun Félagsvísindastofnunar. Að sama skapi mældist Framsókn aðeins minni hjá 365, fékk þar 6 prósent en fær 8 prósent í þessari nýjustu könnun, sem birtist degi fyrir kosningar. Úrtak könnunar Félagsvísindastofnunar voru 3.900 kjósendur en 1.956 tóku afstöðu til könnunarinnar. Af þeim sögðust 73 ætla að skila auðu, 25 ætluðu ekki að kjósa, 48 vildu ekki svra og 182 sögðust ekki vita hvað þeir ætla að kjósa.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystu Viðreisn mælist með meira fylgi en Framsóknarflokkurinn í nýrri könnun. Samfylkingin mælist þriðji stærsti flokkurinn og myndi þrefalda þingmannatöluna ef kosið væri nú. Hvorki Flokkur fólksins né Björt framtíð næðu manni á þing. 26. október 2017 04:00 Örlög Borgaraflokksins virðast bíða Bjartrar framtíðar Ómögulegt er að mynda tveggja flokka ríkisstjórn miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 26. október 2017 08:30 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystu Viðreisn mælist með meira fylgi en Framsóknarflokkurinn í nýrri könnun. Samfylkingin mælist þriðji stærsti flokkurinn og myndi þrefalda þingmannatöluna ef kosið væri nú. Hvorki Flokkur fólksins né Björt framtíð næðu manni á þing. 26. október 2017 04:00
Örlög Borgaraflokksins virðast bíða Bjartrar framtíðar Ómögulegt er að mynda tveggja flokka ríkisstjórn miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 26. október 2017 08:30