Hvar átt þú að kjósa á laugardaginn? Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. október 2017 11:00 Ýmislegt þarf að hafa í huga áður en farið er á kjörstað. Vísir/Eyþór Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að gengið verður til alþingiskosninga næstkomandi laugardag, þann 28. október. Ýmislegt þarf að hafa í huga áður en farið er á kjörstað. Til dæmis þarf að vita hvað maður ætlar að kjósa, hafa meðferðis gild skilríki og svo er mikilvægt að vita hvert maður á að fara til að kjósa og í hvaða kjördeild maður er skráður.Sjá einnig:Á kjörstað: Engar sjálfur, enginn áróður og ekki sýna kjörseðilinn Utankjörfundaratkvæðagreiðsla stendur yfir en á höfuðborgarsvæðinu fer hún fram í Smáralind við hliðina á verslun H&M. Þar er opið alla daga milli 10 og 22. Á laugardaginn verður opið milli klukkan 10 og 17 fyrir kjósendur utan höfuðborgarsvæðisins. Nánari upplýsingar um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar má nálgast hér. Á kjördag, laugardaginn 28. október, opna kjörstaðir um allt land. Flestir opna klukkan 9 en samkvæmt reglum skulu þeir vera opnaðir á bilinu 9 til 12. Þá loka allir kjörstaðir ekki síðar en klukkan 22.Á kosningavef dómsmálaráðuneytisins er hægt að fletta upp nákvæmlega í hvaða kjördæmi maður er á kjörsrká, hver kjörstaður manns er og í hvaða kjördeild á að kjósa. Nánari upplýsingar um atkvæðagreiðslu á kjördag má nálgast hér. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Á kjörstað: Engar sjálfur, enginn áróður og ekki sýna kjörseðilinn Atkvæði er greitt með því að setja kross í ferning en það er ýmislegt annað sem hafa ber í huga á kjörstað. 25. október 2017 09:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að gengið verður til alþingiskosninga næstkomandi laugardag, þann 28. október. Ýmislegt þarf að hafa í huga áður en farið er á kjörstað. Til dæmis þarf að vita hvað maður ætlar að kjósa, hafa meðferðis gild skilríki og svo er mikilvægt að vita hvert maður á að fara til að kjósa og í hvaða kjördeild maður er skráður.Sjá einnig:Á kjörstað: Engar sjálfur, enginn áróður og ekki sýna kjörseðilinn Utankjörfundaratkvæðagreiðsla stendur yfir en á höfuðborgarsvæðinu fer hún fram í Smáralind við hliðina á verslun H&M. Þar er opið alla daga milli 10 og 22. Á laugardaginn verður opið milli klukkan 10 og 17 fyrir kjósendur utan höfuðborgarsvæðisins. Nánari upplýsingar um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar má nálgast hér. Á kjördag, laugardaginn 28. október, opna kjörstaðir um allt land. Flestir opna klukkan 9 en samkvæmt reglum skulu þeir vera opnaðir á bilinu 9 til 12. Þá loka allir kjörstaðir ekki síðar en klukkan 22.Á kosningavef dómsmálaráðuneytisins er hægt að fletta upp nákvæmlega í hvaða kjördæmi maður er á kjörsrká, hver kjörstaður manns er og í hvaða kjördeild á að kjósa. Nánari upplýsingar um atkvæðagreiðslu á kjördag má nálgast hér.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Á kjörstað: Engar sjálfur, enginn áróður og ekki sýna kjörseðilinn Atkvæði er greitt með því að setja kross í ferning en það er ýmislegt annað sem hafa ber í huga á kjörstað. 25. október 2017 09:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Á kjörstað: Engar sjálfur, enginn áróður og ekki sýna kjörseðilinn Atkvæði er greitt með því að setja kross í ferning en það er ýmislegt annað sem hafa ber í huga á kjörstað. 25. október 2017 09:00