Weinstein dvelur í Arizona í mánuð og fær sálfræðimeðferð Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. október 2017 13:00 Harvey Weinstein. Vísir/Getty Fulltrúi Harvey Weinstein segir að framleiðandinn ætli að dvelja í Arizona í mánuð til þess að vinna í sínum málum. TMZ sagði frá því að Weinstein hafi aðeins farið í vikulanga meðferð á stofnun í Arizona en hafi lokið henni í gær. Fulltrúi hans staðfesti þetta í samtali við TMZ en sagði jafnframt að hann muni dvelja áfram í Arizona og halda áfram að vinna með sínum læknum. Er hann meðal annars að hitta sálfræðing. Sálfræðingur Weinstein ræddi við fjölmiðla með leyfi hans og sagði að sögusagnir um að Weinstein væri ekki að taka þetta alvarlega væru ekki á rökum reistar. Sálfræðingurinn kom ekki fram undir nafni. Weinstein mætti víst einu sinni í hópráðgjöf en eftir það var hann eingöngu í einstaklingsráðgjöf á meðan þessari meðferð stóð. Weinstein er samkvæmt sálfræðingnum mjög einbeittur þrátt fyrir truflanir. Með truflunum á hann væntanlega við fréttaflutninginn um hegðun og brot Weinstein síðustu ára sem nú hafa loksins komið upp á yfirborðið. Lögregla rannsakar mál Weinstein og hefur rætt við nokkrar af konunum sem hafa ásakað hann um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi. Hugsanlega verður hann kærður fyrir einhver af sínum brotum gegn konum en hugrekki þeirra sem hafa stigið fram kom af stað byltingu á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu MeToo. MeToo Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Courtney Love reyndi að vara konur við Weinstein árið 2005 Gamalt viðtal við Courtney Love er komið í dreifingu en þar varar hún ungar konur í Hollywood við Harvey Weinstein. 20. október 2017 09:00 Tarantino um Weinstein: „Ég hefði átt að grípa til aðgerða miðað við það sem ég vissi“ Leikstjórinn Quentin Tarantino segist hafa vitað af meintum kynferðisbrotum Harvey Weinstein í áratugi. 19. október 2017 22:25 Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. 18. október 2017 22:41 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Fulltrúi Harvey Weinstein segir að framleiðandinn ætli að dvelja í Arizona í mánuð til þess að vinna í sínum málum. TMZ sagði frá því að Weinstein hafi aðeins farið í vikulanga meðferð á stofnun í Arizona en hafi lokið henni í gær. Fulltrúi hans staðfesti þetta í samtali við TMZ en sagði jafnframt að hann muni dvelja áfram í Arizona og halda áfram að vinna með sínum læknum. Er hann meðal annars að hitta sálfræðing. Sálfræðingur Weinstein ræddi við fjölmiðla með leyfi hans og sagði að sögusagnir um að Weinstein væri ekki að taka þetta alvarlega væru ekki á rökum reistar. Sálfræðingurinn kom ekki fram undir nafni. Weinstein mætti víst einu sinni í hópráðgjöf en eftir það var hann eingöngu í einstaklingsráðgjöf á meðan þessari meðferð stóð. Weinstein er samkvæmt sálfræðingnum mjög einbeittur þrátt fyrir truflanir. Með truflunum á hann væntanlega við fréttaflutninginn um hegðun og brot Weinstein síðustu ára sem nú hafa loksins komið upp á yfirborðið. Lögregla rannsakar mál Weinstein og hefur rætt við nokkrar af konunum sem hafa ásakað hann um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi. Hugsanlega verður hann kærður fyrir einhver af sínum brotum gegn konum en hugrekki þeirra sem hafa stigið fram kom af stað byltingu á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu MeToo.
MeToo Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Courtney Love reyndi að vara konur við Weinstein árið 2005 Gamalt viðtal við Courtney Love er komið í dreifingu en þar varar hún ungar konur í Hollywood við Harvey Weinstein. 20. október 2017 09:00 Tarantino um Weinstein: „Ég hefði átt að grípa til aðgerða miðað við það sem ég vissi“ Leikstjórinn Quentin Tarantino segist hafa vitað af meintum kynferðisbrotum Harvey Weinstein í áratugi. 19. október 2017 22:25 Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. 18. október 2017 22:41 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Courtney Love reyndi að vara konur við Weinstein árið 2005 Gamalt viðtal við Courtney Love er komið í dreifingu en þar varar hún ungar konur í Hollywood við Harvey Weinstein. 20. október 2017 09:00
Tarantino um Weinstein: „Ég hefði átt að grípa til aðgerða miðað við það sem ég vissi“ Leikstjórinn Quentin Tarantino segist hafa vitað af meintum kynferðisbrotum Harvey Weinstein í áratugi. 19. október 2017 22:25
Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. 18. október 2017 22:41