Elín Metta: Þetta er bara snilld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2017 16:08 Elín Metta Jensen. Mynd/KSÍ Elín Metta Jensen var frábær í 3-2 sigri Íslands á Þýskalandi í undankeppni HM í Þýskalandi í dag en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland vinnur Þýskaland. Elín Metta skoraði sjálf glæsilegt mark og átti síðan tvær stoðsendingar á Dagnýju Brynjarsdóttur í hinum tveimur mörkunum. „Þetta var geggjað en maður upplifði svolítið langar mínútur þarnar á bekknum. Þetta er bara snilld,“ sagði Elín Metta Jensen í samtali við Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson í útsendingu RÚV frá leiknum. „Við gerðum nákvæmlega það sem var lagt upp með og það gekk allt fullkomlega upp,“ sagði Elín Metta. „Þetta snýst bara um að hafa trú á því að við gætum skorað. Við sýndum það að við gátum skorað og hefðum getað skorað fleiri mörk í þessum leik,“ sagði Elín Metta. Liðið er búið að hrista af sér vonbrigðin frá EM síðasta sumar. „Það er nýtt mót í gangi núna. EM er að baki og þetta gæti ekki verið betra hjá okkur,“ sagði Elín og HM-draumurinn er alveg raunverulegur. „Já klárlega. Það er bara augljóst og við höldum bara áfram núna,“ sagði Elín Metta. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. 20. október 2017 16:00 Ein breyting á byrjunarliðinu og skipt um leikkerfi Freyr Alexandersson gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í undankeppni HM 2019 í Wiesbaden í dag. 20. október 2017 12:48 Stelpurnar okkar ekki skorað hjá þýsku grýlunni í 30 ár Þeir gerast varla erfiðari leikirnir en sá hjá íslenska kvennalandsliðinu í Þýskalandi í dag. Útileikur á móti margföldum heims- og Evrópumeisturum í undankeppni heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 20. október 2017 06:00 Hallbera og Fanndís: Væri draumur að koma heim með einhver stig Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í eldlínunni í dag í undankeppni HM 2019 þegar liðið mætir margföldum meisturum Þýskalands í afar erfiðum útileik. 20. október 2017 10:30 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira
Elín Metta Jensen var frábær í 3-2 sigri Íslands á Þýskalandi í undankeppni HM í Þýskalandi í dag en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland vinnur Þýskaland. Elín Metta skoraði sjálf glæsilegt mark og átti síðan tvær stoðsendingar á Dagnýju Brynjarsdóttur í hinum tveimur mörkunum. „Þetta var geggjað en maður upplifði svolítið langar mínútur þarnar á bekknum. Þetta er bara snilld,“ sagði Elín Metta Jensen í samtali við Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson í útsendingu RÚV frá leiknum. „Við gerðum nákvæmlega það sem var lagt upp með og það gekk allt fullkomlega upp,“ sagði Elín Metta. „Þetta snýst bara um að hafa trú á því að við gætum skorað. Við sýndum það að við gátum skorað og hefðum getað skorað fleiri mörk í þessum leik,“ sagði Elín Metta. Liðið er búið að hrista af sér vonbrigðin frá EM síðasta sumar. „Það er nýtt mót í gangi núna. EM er að baki og þetta gæti ekki verið betra hjá okkur,“ sagði Elín og HM-draumurinn er alveg raunverulegur. „Já klárlega. Það er bara augljóst og við höldum bara áfram núna,“ sagði Elín Metta.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. 20. október 2017 16:00 Ein breyting á byrjunarliðinu og skipt um leikkerfi Freyr Alexandersson gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í undankeppni HM 2019 í Wiesbaden í dag. 20. október 2017 12:48 Stelpurnar okkar ekki skorað hjá þýsku grýlunni í 30 ár Þeir gerast varla erfiðari leikirnir en sá hjá íslenska kvennalandsliðinu í Þýskalandi í dag. Útileikur á móti margföldum heims- og Evrópumeisturum í undankeppni heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 20. október 2017 06:00 Hallbera og Fanndís: Væri draumur að koma heim með einhver stig Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í eldlínunni í dag í undankeppni HM 2019 þegar liðið mætir margföldum meisturum Þýskalands í afar erfiðum útileik. 20. október 2017 10:30 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. 20. október 2017 16:00
Ein breyting á byrjunarliðinu og skipt um leikkerfi Freyr Alexandersson gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í undankeppni HM 2019 í Wiesbaden í dag. 20. október 2017 12:48
Stelpurnar okkar ekki skorað hjá þýsku grýlunni í 30 ár Þeir gerast varla erfiðari leikirnir en sá hjá íslenska kvennalandsliðinu í Þýskalandi í dag. Útileikur á móti margföldum heims- og Evrópumeisturum í undankeppni heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 20. október 2017 06:00
Hallbera og Fanndís: Væri draumur að koma heim með einhver stig Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í eldlínunni í dag í undankeppni HM 2019 þegar liðið mætir margföldum meisturum Þýskalands í afar erfiðum útileik. 20. október 2017 10:30