Margir kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum vegna kosninganna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. október 2017 10:48 Skilaboðin sem Flokkur fólksins sendi síðdegis daginn fyrir kjördag. Vísir Tugir einstaklinga hafa kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum sem þeir fengu frá stjórnmálaflokkum vegna alþingiskosninganna sem fram fóru á laugardag. Miðflokkurinn og Flokkur fólksins sendu sms-skeyti í aðdraganda kosninganna sem vöktu mikla athygli enda eru óumbeðin fjarskipti ólögleg samkvæmt 46. grein laga um fjarskipti. Þannig úrskurðaði Póst-og fjarskiptastofnun að Sjálfstæðisflokkurinn hefði brotið fjarskiptalög þegar hann sendi sms-skilaboð fyrir beina markaðssetningu á kjördag 2014. Meðlimur í Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, taldi sig ekki hafa veitt samþykki sitt til að taka á móti slíkum sendingum og kvartaði til Póst- og fjarskiptastofnunar. Hún taldi samskiptin falla undir beina markaðssetningu. Í frétt á vef Póst-og fjarskiptastofnunar segir að öll þessi erindi séu til skoðunar á hjá starfsmönnum stofnunarinnar og er þar jafnframt vakin athgyli á sérstakri upplýsingasíðu um óumbeðin fjarskipti og þær reglur sem um þær gilda. Þá hefur stofnunin einnig gefið út leiðbeiningarbækling varðandi óbumbeðin fjarskipti og beina markaðssetningu sem hægt er að ná í í hér. Fjarskipti Tengdar fréttir Telur lög ekki brotin með SMS sendingum Kosningastjóri Flokks fólksins þvertekur fyrir að lög hafi verið brotin þegar almenningi var sendur áróður í smáskilaboðum í nafni flokksins. Fleiri flokkar hafa einnig sent slík skilaboð í aðdraganda kosninga í dag og í gær. Stafrænn áróður hefur verið áberandi í kosningabaráttunni, bæði af hálfu flokkanna sjálfra og hulduhópa á netinu. 28. október 2017 19:30 Kvartað undan óumbeðnum áróðursskeytum Flokks fólksins Fjarskiptalög banna að SMS-skilaboð séu send í markaðsskyni án leyfis móttakenda. 27. október 2017 23:45 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Sjá meira
Tugir einstaklinga hafa kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum sem þeir fengu frá stjórnmálaflokkum vegna alþingiskosninganna sem fram fóru á laugardag. Miðflokkurinn og Flokkur fólksins sendu sms-skeyti í aðdraganda kosninganna sem vöktu mikla athygli enda eru óumbeðin fjarskipti ólögleg samkvæmt 46. grein laga um fjarskipti. Þannig úrskurðaði Póst-og fjarskiptastofnun að Sjálfstæðisflokkurinn hefði brotið fjarskiptalög þegar hann sendi sms-skilaboð fyrir beina markaðssetningu á kjördag 2014. Meðlimur í Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, taldi sig ekki hafa veitt samþykki sitt til að taka á móti slíkum sendingum og kvartaði til Póst- og fjarskiptastofnunar. Hún taldi samskiptin falla undir beina markaðssetningu. Í frétt á vef Póst-og fjarskiptastofnunar segir að öll þessi erindi séu til skoðunar á hjá starfsmönnum stofnunarinnar og er þar jafnframt vakin athgyli á sérstakri upplýsingasíðu um óumbeðin fjarskipti og þær reglur sem um þær gilda. Þá hefur stofnunin einnig gefið út leiðbeiningarbækling varðandi óbumbeðin fjarskipti og beina markaðssetningu sem hægt er að ná í í hér.
Fjarskipti Tengdar fréttir Telur lög ekki brotin með SMS sendingum Kosningastjóri Flokks fólksins þvertekur fyrir að lög hafi verið brotin þegar almenningi var sendur áróður í smáskilaboðum í nafni flokksins. Fleiri flokkar hafa einnig sent slík skilaboð í aðdraganda kosninga í dag og í gær. Stafrænn áróður hefur verið áberandi í kosningabaráttunni, bæði af hálfu flokkanna sjálfra og hulduhópa á netinu. 28. október 2017 19:30 Kvartað undan óumbeðnum áróðursskeytum Flokks fólksins Fjarskiptalög banna að SMS-skilaboð séu send í markaðsskyni án leyfis móttakenda. 27. október 2017 23:45 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Sjá meira
Telur lög ekki brotin með SMS sendingum Kosningastjóri Flokks fólksins þvertekur fyrir að lög hafi verið brotin þegar almenningi var sendur áróður í smáskilaboðum í nafni flokksins. Fleiri flokkar hafa einnig sent slík skilaboð í aðdraganda kosninga í dag og í gær. Stafrænn áróður hefur verið áberandi í kosningabaráttunni, bæði af hálfu flokkanna sjálfra og hulduhópa á netinu. 28. október 2017 19:30
Kvartað undan óumbeðnum áróðursskeytum Flokks fólksins Fjarskiptalög banna að SMS-skilaboð séu send í markaðsskyni án leyfis móttakenda. 27. október 2017 23:45