Fólkið sem lést er bifreið þeirra lenti í sjónum við höfnina á Árskógssandi s.l. föstudag var fjölskylda frá Póllandi, búsett í Hrísey til nokkurra ára. Um var að ræða sambúðarfólk, 36 og 32 ára og 5 ára dóttir þeirra.
Að ósk aðstandenda verða nöfn þeirra ekki gefin upp eða nánari upplýsingar.
Fjölskyldan sem fórst í banaslysinu við Árskógssand var frá Póllandi

Tengdar fréttir

Samveru- og bænastund í Hrísey
Minnast þeirra þriggja sem fórust við Árskógssand.

Bílnum ekið á eðlilegum hraða eftir bryggjunni
Bíllinn stoppaði aldrei áður en hann fór fram af bryggjunni.