Sóttvarnalæknir óttast afleiðingar kynsjúkdóma Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. nóvember 2017 07:00 Búast má við alvarlegum afleiðingum vegna vaxandi útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi sem ekki hafa sést um árabil. Vísir/Anton Búast má við alvarlegum afleiðingum vegna vaxandi útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi sem ekki hafa sést um árabil. Þetta kemur fram í ritstjórnargrein Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis í nýjasta tölublaði Læknablaðsins. Þórólfur segir í greininni að fyrst megi nefna alvarlegar afleiðingar sárasóttar, til dæmis meðfædda sýkingu. Þá varar hann einnig við því að ein afleiðinganna gæti verið meðfæddar HIV-sýkingar. „Því eru læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn hvattir til að vera á varðbergi gagnvart þessum sjúkdómum í sínum daglegu störfum,“ skrifar sóttvarnalæknir.Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.vísir/valliSú aukning sem Þórólfur nefnir er talsverð. Skrifar hann að fylgst hafi verið með árlegum fjölda einstaklinga sem greinast með sárasótt og/eða lekanda frá árinu 1896, með klamydíu frá 1982, HIV frá 1983 og svo með lifrarbólgu B frá 1985. Samkvæmt Þórólfi hefur árlegur fjöldi þeirra sem greinist með lekanda aukist árlega frá árinu 2004 og í fyrra hafi 89 greinst með sjúkdóminn. „Í dag eru flestir sem greinast með lekanda karlmenn sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum.“ Sama þróun hefur jafnframt átt sér stað með sárasótt og í fyrra var fjöldi nýgreindra með HIV-sýkingu sá hæsti á einu ári frá því faraldurinn hófst. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Sjá meira
Búast má við alvarlegum afleiðingum vegna vaxandi útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi sem ekki hafa sést um árabil. Þetta kemur fram í ritstjórnargrein Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis í nýjasta tölublaði Læknablaðsins. Þórólfur segir í greininni að fyrst megi nefna alvarlegar afleiðingar sárasóttar, til dæmis meðfædda sýkingu. Þá varar hann einnig við því að ein afleiðinganna gæti verið meðfæddar HIV-sýkingar. „Því eru læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn hvattir til að vera á varðbergi gagnvart þessum sjúkdómum í sínum daglegu störfum,“ skrifar sóttvarnalæknir.Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.vísir/valliSú aukning sem Þórólfur nefnir er talsverð. Skrifar hann að fylgst hafi verið með árlegum fjölda einstaklinga sem greinast með sárasótt og/eða lekanda frá árinu 1896, með klamydíu frá 1982, HIV frá 1983 og svo með lifrarbólgu B frá 1985. Samkvæmt Þórólfi hefur árlegur fjöldi þeirra sem greinist með lekanda aukist árlega frá árinu 2004 og í fyrra hafi 89 greinst með sjúkdóminn. „Í dag eru flestir sem greinast með lekanda karlmenn sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum.“ Sama þróun hefur jafnframt átt sér stað með sárasótt og í fyrra var fjöldi nýgreindra með HIV-sýkingu sá hæsti á einu ári frá því faraldurinn hófst.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Sjá meira