Ætlar ekki að vera með í níundu F&F-myndinni ef The Rock verður þar Birgir Olgeirsson skrifar 1. nóvember 2017 23:22 Dwayne Johnson. Vísir/Getty Íslandsvinurinn Tyrese Gibson hefur lýst því yfir að hann muni ekki taka þátt í níundu myndinni í Fast&Furious-seríunni ef Dwayne „The Rock“ Johnson verður með í henni.Gibson er afar ósáttur við þá ákvörðun Johnson að setja aðrar forgang fram yfir Fast&Furious-myndirnar. Leikarinn hefur sent The Rock tóninn undanfarnar vikur á Instagram og sakað hann um að hafa rústað Fast-fjölskyldunni. Johnsons hefur verið að vinna að gerð kvikmyndar með Jason Statham sem varð til þess að níundu F&F-myndinni var frestað. Myndin með þeim tveimur mun skarta karakterum þeirra úr Fast&Furious-heiminum. Hann svaraði Gibson óbeint um daginn með því að segja að aumingjar væru ekki velkomnir í Fast&Furious-mynd hans og Statham sem verður frumsýnd árið 2019. Hello world.......... hello loyal fans and loved ones from OUR fast universe........ I'm sorry to announce that if Dewayne is in Fast9 there will no more Roman Peirce - You mess with family and my daughters survival I mess with yours......... close your eyes dude you're a “Clown”...... #CandyAssBitchMade All my real one.... Men on integrity... my real ones out here stand UP...... folks that GP to the gym and get big naturally #NoJuice #NoOJ spin off huh? Spin off these nuts selfish champ...... pause notice who's got his arms around my shoulder and who's standing alone - #OurChildrenMatter A post shared by TYRESE (@tyrese) on Nov 1, 2017 at 9:46am PDT Bíó og sjónvarp Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Íslandsvinurinn Tyrese Gibson hefur lýst því yfir að hann muni ekki taka þátt í níundu myndinni í Fast&Furious-seríunni ef Dwayne „The Rock“ Johnson verður með í henni.Gibson er afar ósáttur við þá ákvörðun Johnson að setja aðrar forgang fram yfir Fast&Furious-myndirnar. Leikarinn hefur sent The Rock tóninn undanfarnar vikur á Instagram og sakað hann um að hafa rústað Fast-fjölskyldunni. Johnsons hefur verið að vinna að gerð kvikmyndar með Jason Statham sem varð til þess að níundu F&F-myndinni var frestað. Myndin með þeim tveimur mun skarta karakterum þeirra úr Fast&Furious-heiminum. Hann svaraði Gibson óbeint um daginn með því að segja að aumingjar væru ekki velkomnir í Fast&Furious-mynd hans og Statham sem verður frumsýnd árið 2019. Hello world.......... hello loyal fans and loved ones from OUR fast universe........ I'm sorry to announce that if Dewayne is in Fast9 there will no more Roman Peirce - You mess with family and my daughters survival I mess with yours......... close your eyes dude you're a “Clown”...... #CandyAssBitchMade All my real one.... Men on integrity... my real ones out here stand UP...... folks that GP to the gym and get big naturally #NoJuice #NoOJ spin off huh? Spin off these nuts selfish champ...... pause notice who's got his arms around my shoulder and who's standing alone - #OurChildrenMatter A post shared by TYRESE (@tyrese) on Nov 1, 2017 at 9:46am PDT
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira