Dönsku stelpunum mikið létt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2017 18:15 Sanne Troelsgaard í fögnuðinum þegar dönsku stelpurnar komu heim af EM með silfur. Með henni er Sanne Troelsgaard sem er hér til hægri. Vísir/Getty Danska kvennalandsliðið í fótbolta telur sig hafa sloppið vel þegar UEFA tók fyrir „skróp“ liðsins í leik í undankeppni HM í miðju verkfalli leikmannanna á dögunum. Landsliðskonan Sanne Troelsgaard var ánægð þegar hún frétti af mildri refsingu UEFA og að nú geti leikmenn danska landsliðsins farið að einbeita sér að fótboltanum á ný. Danir áttu að mæta Svíum í undankeppni HM í síðasta mánuði en dönsku leikmennirnir voru þá allar komnar í verkfall til að mótmæla slæmum kjörum sínum. Dönsku stelpurnar og danska sambandið hefur nú náð samkomulagi um bónusa og kjör og ekki er því von á frekari verkfallsaðgerðum. UEFA hefði eflaust getað hent danska landsliðinu út úr undankeppninni fyrir að mæta ekki í leik í undankeppni en það var ekki niðurstaðan. Danska landsliðið telst hafa tapað leiknum 3-0 en má halda áfram í undankeppninni. Danska knattspyrnusambandið þarf reyndar að borga 2,5 milljóna króna sekt. Danska landsliðið er samt á skilorði næstu fjögur árin. „Okkur leikmönnunum er mikið létt. Við héldum allar að okkur yrði hent út úr undankeppninni. Mér finnst þetta vera léttvæg refsing,“ sagði Sanne Troelsgaard við danska ríkissjónvarpið. „Nú er þetta mál bara búið og við verðum að horfa fram á veginn. Ég vona að við öll sem eitt getum farið að einbeitta okkur að íþróttinni aftur,“ sagði Troelsgaard. Dönsku stelpurnar komu heim af EM í Hollandi síðasta sumar með silfurverðlaun í farteskinu en það var besti árangur danska kvennalandsliðsins á stórmóti frá upphafi.Vísir/Getty HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Danska kvennalandsliðið í fótbolta telur sig hafa sloppið vel þegar UEFA tók fyrir „skróp“ liðsins í leik í undankeppni HM í miðju verkfalli leikmannanna á dögunum. Landsliðskonan Sanne Troelsgaard var ánægð þegar hún frétti af mildri refsingu UEFA og að nú geti leikmenn danska landsliðsins farið að einbeita sér að fótboltanum á ný. Danir áttu að mæta Svíum í undankeppni HM í síðasta mánuði en dönsku leikmennirnir voru þá allar komnar í verkfall til að mótmæla slæmum kjörum sínum. Dönsku stelpurnar og danska sambandið hefur nú náð samkomulagi um bónusa og kjör og ekki er því von á frekari verkfallsaðgerðum. UEFA hefði eflaust getað hent danska landsliðinu út úr undankeppninni fyrir að mæta ekki í leik í undankeppni en það var ekki niðurstaðan. Danska landsliðið telst hafa tapað leiknum 3-0 en má halda áfram í undankeppninni. Danska knattspyrnusambandið þarf reyndar að borga 2,5 milljóna króna sekt. Danska landsliðið er samt á skilorði næstu fjögur árin. „Okkur leikmönnunum er mikið létt. Við héldum allar að okkur yrði hent út úr undankeppninni. Mér finnst þetta vera léttvæg refsing,“ sagði Sanne Troelsgaard við danska ríkissjónvarpið. „Nú er þetta mál bara búið og við verðum að horfa fram á veginn. Ég vona að við öll sem eitt getum farið að einbeitta okkur að íþróttinni aftur,“ sagði Troelsgaard. Dönsku stelpurnar komu heim af EM í Hollandi síðasta sumar með silfurverðlaun í farteskinu en það var besti árangur danska kvennalandsliðsins á stórmóti frá upphafi.Vísir/Getty
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn