Tesla kynnir til leiks rafknúinn vörubíl Daníel Freyr Birkisson skrifar 17. nóvember 2017 10:02 Elon Musk kynnir rafknúna vörubílinn. Mynd/Tesla Elon Musk, forstjóri rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti til leiks á dögunum tvær nýjar bílategundir frá fyrirtækinu. Fyrri tegundin er rafvörubíll og er hann sá fyrsti sinnar tegundar hjá framleiðandanum. Musk er duglegur við að skapa spennu fyrir nýjum vörum frá fyrirtækinu með ýktum yfirlýsingum á samfélagsmiðlum. Sagði hann á gamansömum nótum að vörubíllinn „gæti breytt sér í vélmenni, barist við geimverur og hellt upp á góðan kaffibolla.“ Hin bílategundin er endurgerð af sportbílnum Roadster sem fyrirtækið framleiddi á árunum 2008-2012. Tesla hefur einnig gefið það út að það hyggist koma á markað ofurhleðslustöðvum (Megachargers) sem munu koma til með skapa hleðslu sem endist 643 km (400 mílur) á einungis 30 mínútum. Hér að neðan má sjá myndband frá kynningunni. Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Elon Musk, forstjóri rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti til leiks á dögunum tvær nýjar bílategundir frá fyrirtækinu. Fyrri tegundin er rafvörubíll og er hann sá fyrsti sinnar tegundar hjá framleiðandanum. Musk er duglegur við að skapa spennu fyrir nýjum vörum frá fyrirtækinu með ýktum yfirlýsingum á samfélagsmiðlum. Sagði hann á gamansömum nótum að vörubíllinn „gæti breytt sér í vélmenni, barist við geimverur og hellt upp á góðan kaffibolla.“ Hin bílategundin er endurgerð af sportbílnum Roadster sem fyrirtækið framleiddi á árunum 2008-2012. Tesla hefur einnig gefið það út að það hyggist koma á markað ofurhleðslustöðvum (Megachargers) sem munu koma til með skapa hleðslu sem endist 643 km (400 mílur) á einungis 30 mínútum. Hér að neðan má sjá myndband frá kynningunni.
Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent