Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2017 09:00 Ólafía er örugg með þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni á næsta tímabili. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. Ólafía er í 179. sæti nýs heimslista sem var gefinn út í gær. Hún stekkur upp um fimm sæti frá síðasta lista.Ólafía endaði í 35. sæti á Blue Bay-mótinu í Kína um síðustu helgi. Með því varð endanlega ljóst að hún verður í efsta forgangsflokki kylfinga á LPGA-mótaröðinni á næsta tímabili.Ólafía hefur einnig tryggt sér sæti á CME Glode-mótinu í Flórída sem er lokamót tímabilsins. Shanshan Feng er komin á topp heimslistans en hún stekkur upp fyrir Sung Hyun Park frá Suður-Kóreu. Átta af 15 efstu kylfingum á heimslistanum koma frá Suður-Kóreu.Heimslistann má sjá með því að smella hér. Golf Tengdar fréttir Ólafía fær þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann sér inn þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni eftir að hafa hafnaði í 35. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. 11. nóvember 2017 15:30 Í hugleiðslu í Víetnam Ólafía tók sér frí á meðan fjórða mótið í Asíusveiflunni, mót í Japan, fór fram. Á meðan varði hún vikunni í Víetnam, á stað þar sem hún gat einbeitt sér að hugleiðslu og jóga. 13. nóvember 2017 07:00 Skramba slæm byrjun hjá Ólafíu sem söng svo fuglasöng en kom í hús á pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór af stað á Bláfjarðarmótinu í nótt. 8. nóvember 2017 07:32 Ólafía færðist upp töfluna á Bláfjarðarmótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í fyrsta sinn undir pari á mótinu í Kína. 10. nóvember 2017 07:11 Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa. 13. nóvember 2017 06:30 Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03 Allt fór í vaskinn hjá Ólafíu á seinni níu holunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fjóra yfir pari eftir tvo hringi á Bláfjarðarmótinu. 9. nóvember 2017 07:16 Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. Ólafía er í 179. sæti nýs heimslista sem var gefinn út í gær. Hún stekkur upp um fimm sæti frá síðasta lista.Ólafía endaði í 35. sæti á Blue Bay-mótinu í Kína um síðustu helgi. Með því varð endanlega ljóst að hún verður í efsta forgangsflokki kylfinga á LPGA-mótaröðinni á næsta tímabili.Ólafía hefur einnig tryggt sér sæti á CME Glode-mótinu í Flórída sem er lokamót tímabilsins. Shanshan Feng er komin á topp heimslistans en hún stekkur upp fyrir Sung Hyun Park frá Suður-Kóreu. Átta af 15 efstu kylfingum á heimslistanum koma frá Suður-Kóreu.Heimslistann má sjá með því að smella hér.
Golf Tengdar fréttir Ólafía fær þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann sér inn þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni eftir að hafa hafnaði í 35. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. 11. nóvember 2017 15:30 Í hugleiðslu í Víetnam Ólafía tók sér frí á meðan fjórða mótið í Asíusveiflunni, mót í Japan, fór fram. Á meðan varði hún vikunni í Víetnam, á stað þar sem hún gat einbeitt sér að hugleiðslu og jóga. 13. nóvember 2017 07:00 Skramba slæm byrjun hjá Ólafíu sem söng svo fuglasöng en kom í hús á pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór af stað á Bláfjarðarmótinu í nótt. 8. nóvember 2017 07:32 Ólafía færðist upp töfluna á Bláfjarðarmótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í fyrsta sinn undir pari á mótinu í Kína. 10. nóvember 2017 07:11 Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa. 13. nóvember 2017 06:30 Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03 Allt fór í vaskinn hjá Ólafíu á seinni níu holunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fjóra yfir pari eftir tvo hringi á Bláfjarðarmótinu. 9. nóvember 2017 07:16 Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía fær þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann sér inn þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni eftir að hafa hafnaði í 35. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. 11. nóvember 2017 15:30
Í hugleiðslu í Víetnam Ólafía tók sér frí á meðan fjórða mótið í Asíusveiflunni, mót í Japan, fór fram. Á meðan varði hún vikunni í Víetnam, á stað þar sem hún gat einbeitt sér að hugleiðslu og jóga. 13. nóvember 2017 07:00
Skramba slæm byrjun hjá Ólafíu sem söng svo fuglasöng en kom í hús á pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór af stað á Bláfjarðarmótinu í nótt. 8. nóvember 2017 07:32
Ólafía færðist upp töfluna á Bláfjarðarmótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í fyrsta sinn undir pari á mótinu í Kína. 10. nóvember 2017 07:11
Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa. 13. nóvember 2017 06:30
Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03
Allt fór í vaskinn hjá Ólafíu á seinni níu holunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fjóra yfir pari eftir tvo hringi á Bláfjarðarmótinu. 9. nóvember 2017 07:16
Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15