Búnir að rústa markametinu í Meistaradeildinni og það er enn einn leikur eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2017 12:00 Neymar er túrbó gírinn í sóknarleik PSG. Hann hefur komið að 10 mörkum í 5 leikjum liðsins í Meistaradeildinni. Vísir/Getty Leikmenn franska liðsins Paris Saint Germain voru enn á ný á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar liðið vann 7-1 sigur á Celtic frá Skotlandi. Þetta þýðir að PSG-liðið er nú búið að skora 24 mörk í 5 leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og það er nýtt met. PSG er með 4,8 mörk að meðaltali í leik. Gamla metið yfir flest mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar átti þýska liðið Borussia Dortmund sem skoraði 21 mark í riðli sínum á síðasta tímabili. Neymar og félagar eru því algjörlega búnir að rústa markametinu í Meistaradeildinni þrátt fyrir að það sé enn einn leikur eftir. Liðið spilar við Bayern München 5. desember næstkomandi.Paris Saint-Germain has scored 24 goals in this year's Champions League group stage, the most ever by a team in a single season. (Prev: 2016-17 Dortmund - 21) They still have one match to play (Dec. 5 at Bayern Munich). — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 22, 2017 Hér fyrir neðan má sjá þessa fimm sögulegu leiki Paris Saint Germain liðsins í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Edinson Cavani og Neymar hafa báðir skorað sex mörk í þessum fimm leikjum en Neymar er einnig með fjórar stoðsendingar. Layvin Kurzawa og Kylian Mbappé hafa síðan skorað þrjú mörk hver. Kurzawa er vinstri bakvörður og Mbappé er ekki orðinn 19 ára gamall.PSG in the Champions League this season: 0-5 Celtic 3-0 Bayern 0-4 Anderlecht 5-0 Anderlecht 7-1 Celtic Unstoppable. pic.twitter.com/I7y7olcvIV — GeniusFootball (@GeniusFootball) November 22, 2017 24 - Paris have scored more goals in a single Champions League group stage than any other side ever. Update. pic.twitter.com/lw2nET6pO2— OptaJoe (@OptaJoe) November 22, 2017 Leikmenn Paris Saint Germain hafa skorað átta mörkum meira en næsta lið í keppninni sem er enska liðið Liverpool. Liverpool er samt með 3,2 mörk að meðaltali í leik sem ætti oftast að duga í efsta sætið.Flest mörk í Meistaradeildinni til þessa í vetur: Paris Saint Germain 24 Liverpool 16 Chelsea 15 Real Madrid 14 Manchester City 13 Sevilla 11 Tottenham 11 Porto 10 Bayern München 10 Napoli 10 Manchester United 10 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira
Leikmenn franska liðsins Paris Saint Germain voru enn á ný á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar liðið vann 7-1 sigur á Celtic frá Skotlandi. Þetta þýðir að PSG-liðið er nú búið að skora 24 mörk í 5 leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og það er nýtt met. PSG er með 4,8 mörk að meðaltali í leik. Gamla metið yfir flest mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar átti þýska liðið Borussia Dortmund sem skoraði 21 mark í riðli sínum á síðasta tímabili. Neymar og félagar eru því algjörlega búnir að rústa markametinu í Meistaradeildinni þrátt fyrir að það sé enn einn leikur eftir. Liðið spilar við Bayern München 5. desember næstkomandi.Paris Saint-Germain has scored 24 goals in this year's Champions League group stage, the most ever by a team in a single season. (Prev: 2016-17 Dortmund - 21) They still have one match to play (Dec. 5 at Bayern Munich). — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 22, 2017 Hér fyrir neðan má sjá þessa fimm sögulegu leiki Paris Saint Germain liðsins í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Edinson Cavani og Neymar hafa báðir skorað sex mörk í þessum fimm leikjum en Neymar er einnig með fjórar stoðsendingar. Layvin Kurzawa og Kylian Mbappé hafa síðan skorað þrjú mörk hver. Kurzawa er vinstri bakvörður og Mbappé er ekki orðinn 19 ára gamall.PSG in the Champions League this season: 0-5 Celtic 3-0 Bayern 0-4 Anderlecht 5-0 Anderlecht 7-1 Celtic Unstoppable. pic.twitter.com/I7y7olcvIV — GeniusFootball (@GeniusFootball) November 22, 2017 24 - Paris have scored more goals in a single Champions League group stage than any other side ever. Update. pic.twitter.com/lw2nET6pO2— OptaJoe (@OptaJoe) November 22, 2017 Leikmenn Paris Saint Germain hafa skorað átta mörkum meira en næsta lið í keppninni sem er enska liðið Liverpool. Liverpool er samt með 3,2 mörk að meðaltali í leik sem ætti oftast að duga í efsta sætið.Flest mörk í Meistaradeildinni til þessa í vetur: Paris Saint Germain 24 Liverpool 16 Chelsea 15 Real Madrid 14 Manchester City 13 Sevilla 11 Tottenham 11 Porto 10 Bayern München 10 Napoli 10 Manchester United 10
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira