PSG setti sjö á Skotana | Öll úrslit kvöldins Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. nóvember 2017 21:47 PSG var í stuði. vísitr/getty Paris Saint-German niðurlægði Skotlandsmeistara Celtic með 7-1 sigri í Meistaradeild Evrópu í kvöld en PSG er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í B-riðli. Bayern München vann útisigur gegn Anderlecht, 2-1, á sama tíma og er með tólf stig. Celtic er með þrjú stig, þremur stigum meira en Anderlecht en liðin mætast í úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni í lokaumferð B-riðils. Atlético Madrid hélt sér á lífi í C-riðli með glæsilegum 2-0 sigri gegn Roma í kvöld á heimavelli en liðið er með sex stig þegar að ein umferð er eftir. Chelsea pakkaði Qarabag saman fyrr í kvöld og er efst með tíu stig en Roma er með átta og Atlético með sex. Roma þarf samt aðeins stig á móti Qarabag í lokaumferðinni til að skilja Atlético eftir. Sporting vann Olympiacos, 3-1, á heimavelli í kvöld og er aðeins einu stigi á eftir Juventus í baráttunni um annað sætið í D-riðli. Juve mætir gríska liðinu á útivelli í lokaumferðinni en Sporting sækir Barca heim. Úrslit kvöldsins:A-RIÐILLCSKA Moskva - Benfica 2-0 1-0 Georgi Shchennikov (13.), 2-0 Jardel (56., sm). Basel - Man. Utd. 1-01-0 Michael Lang (89.) B-RIÐILL Anderlecht - Bayern München 1-20-1 Robert Lewandowski (51.), 1-1 Sofiane Hanni (61.), 1-2 Corentin Tolisso (77.). Paris Saint-Germain - Celtic 7-10-1 Moussa Dembélé (1.), 1-1 Neymar (9.), 2-1 Neymar (22.), Edinson Cavani (28.), 4-1 Kylian Mbappé (35.), 5-1 Marco Verratti (75.), 6-1 Edinson Cavani (79.), 7-1 Dani Alves (80.). C-RIÐILL Qarabag - Chelsea 0-40-1 Eden Hazard (21., víti), 0-2 Willian (36.), 0-3 Cesc Fábregas (73., víti), 0-4 Wililan (85.). Rautt: Rashad Farhad Sadygov, Qarabag (19.) Atlético - Roma 2-01-0 Antoine Griezmann (69.), 2-0 Kevin Gameiro (83.). D-RIÐILL Juventus - Barcelona 0-0 Sporting - Olympiacos 3-11-0 Bas Dost (40.), 2-0 Bruno Cesar (43.), 3-0 Bas Dost (66.), 3-1 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Paris Saint-German niðurlægði Skotlandsmeistara Celtic með 7-1 sigri í Meistaradeild Evrópu í kvöld en PSG er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í B-riðli. Bayern München vann útisigur gegn Anderlecht, 2-1, á sama tíma og er með tólf stig. Celtic er með þrjú stig, þremur stigum meira en Anderlecht en liðin mætast í úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni í lokaumferð B-riðils. Atlético Madrid hélt sér á lífi í C-riðli með glæsilegum 2-0 sigri gegn Roma í kvöld á heimavelli en liðið er með sex stig þegar að ein umferð er eftir. Chelsea pakkaði Qarabag saman fyrr í kvöld og er efst með tíu stig en Roma er með átta og Atlético með sex. Roma þarf samt aðeins stig á móti Qarabag í lokaumferðinni til að skilja Atlético eftir. Sporting vann Olympiacos, 3-1, á heimavelli í kvöld og er aðeins einu stigi á eftir Juventus í baráttunni um annað sætið í D-riðli. Juve mætir gríska liðinu á útivelli í lokaumferðinni en Sporting sækir Barca heim. Úrslit kvöldsins:A-RIÐILLCSKA Moskva - Benfica 2-0 1-0 Georgi Shchennikov (13.), 2-0 Jardel (56., sm). Basel - Man. Utd. 1-01-0 Michael Lang (89.) B-RIÐILL Anderlecht - Bayern München 1-20-1 Robert Lewandowski (51.), 1-1 Sofiane Hanni (61.), 1-2 Corentin Tolisso (77.). Paris Saint-Germain - Celtic 7-10-1 Moussa Dembélé (1.), 1-1 Neymar (9.), 2-1 Neymar (22.), Edinson Cavani (28.), 4-1 Kylian Mbappé (35.), 5-1 Marco Verratti (75.), 6-1 Edinson Cavani (79.), 7-1 Dani Alves (80.). C-RIÐILL Qarabag - Chelsea 0-40-1 Eden Hazard (21., víti), 0-2 Willian (36.), 0-3 Cesc Fábregas (73., víti), 0-4 Wililan (85.). Rautt: Rashad Farhad Sadygov, Qarabag (19.) Atlético - Roma 2-01-0 Antoine Griezmann (69.), 2-0 Kevin Gameiro (83.). D-RIÐILL Juventus - Barcelona 0-0 Sporting - Olympiacos 3-11-0 Bas Dost (40.), 2-0 Bruno Cesar (43.), 3-0 Bas Dost (66.), 3-1
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn