Jay-Z viðurkennir að hafa haldið framhjá Beyonce Stefán Árni Pálsson skrifar 30. nóvember 2017 10:30 Hjónin á góðri stundu. Vísir/getty Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. „Það erfiðasta sem ég hef upplifað er að sjá sársaukan í andlitinu á þeim sem maður elskar og sá sársauki er þér að kenna. Maður þarf síðan að takast á við sjálft sig.“ Hjónin hafa gefið það í skyn undanfarin misseri að þau hafi gengið í gegnum erfiða tíma. Beyonce talar um það á plötu sinni Lemonade og Jay-Z núna á plötunni 4:44. Rapparinn segir að skilnaður hafi verið uppi á borðinu, en hann leitaði sér aðstoðar hjá fagfólki til að takast á við fortíð sína, en hún hefur mótað Jay-Z. Rapparinn talar um það í viðtalinu að hann hafi algjörlega lokast tilfinningalega eftir erfiða æsku og hafa verið að vinna hörðum höndum í sínum málum. „Flest allir taka auðveldum leiðina og ákveða að skilja. Ég held að fimmtíu prósent af öllum hjónaböndum endi í skilnaði, en ég held það sé útaf því að fólk er ekki tilbúið að horfast í augu við sjálfan sig.“ Árið 2013 byrjuðu orðrómar um framhjáhald Jay-Z og þá sérstaklega eftir frægt atvik sem átti sér stað inni lyftu, en þá réðist Solange Knowles á rapparann og náðist það á öryggismyndavél.Hér að neðan má sjá umrætt lyftumyndband. Tengdar fréttir Solange talar um lyftuslagsmálin Tveir mánuðir liðnir frá atvikinu í lyftunni. 8. júlí 2014 16:00 Sjáið myndbandið! Systir Beyoncé ræðst á Jay Z Upp úr sauð á Met-ballinu. 12. maí 2014 17:06 Aðdáendur Beyoncé ráðast gegn meintu viðhaldi Jay Z Konan sem talið er að Jay Z hafi haldið við heitir Rachel Roy en aðdáendur Beyoncé hafa einnig veist að Rachel Ray, sjónvarpskokkinum. 25. apríl 2016 12:00 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Sjá meira
Rapparinn Jay-Z hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Beyonce en hann tjáir sig um málið í viðtalið við New York Times Style. „Það erfiðasta sem ég hef upplifað er að sjá sársaukan í andlitinu á þeim sem maður elskar og sá sársauki er þér að kenna. Maður þarf síðan að takast á við sjálft sig.“ Hjónin hafa gefið það í skyn undanfarin misseri að þau hafi gengið í gegnum erfiða tíma. Beyonce talar um það á plötu sinni Lemonade og Jay-Z núna á plötunni 4:44. Rapparinn segir að skilnaður hafi verið uppi á borðinu, en hann leitaði sér aðstoðar hjá fagfólki til að takast á við fortíð sína, en hún hefur mótað Jay-Z. Rapparinn talar um það í viðtalinu að hann hafi algjörlega lokast tilfinningalega eftir erfiða æsku og hafa verið að vinna hörðum höndum í sínum málum. „Flest allir taka auðveldum leiðina og ákveða að skilja. Ég held að fimmtíu prósent af öllum hjónaböndum endi í skilnaði, en ég held það sé útaf því að fólk er ekki tilbúið að horfast í augu við sjálfan sig.“ Árið 2013 byrjuðu orðrómar um framhjáhald Jay-Z og þá sérstaklega eftir frægt atvik sem átti sér stað inni lyftu, en þá réðist Solange Knowles á rapparann og náðist það á öryggismyndavél.Hér að neðan má sjá umrætt lyftumyndband.
Tengdar fréttir Solange talar um lyftuslagsmálin Tveir mánuðir liðnir frá atvikinu í lyftunni. 8. júlí 2014 16:00 Sjáið myndbandið! Systir Beyoncé ræðst á Jay Z Upp úr sauð á Met-ballinu. 12. maí 2014 17:06 Aðdáendur Beyoncé ráðast gegn meintu viðhaldi Jay Z Konan sem talið er að Jay Z hafi haldið við heitir Rachel Roy en aðdáendur Beyoncé hafa einnig veist að Rachel Ray, sjónvarpskokkinum. 25. apríl 2016 12:00 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Sjá meira
Aðdáendur Beyoncé ráðast gegn meintu viðhaldi Jay Z Konan sem talið er að Jay Z hafi haldið við heitir Rachel Roy en aðdáendur Beyoncé hafa einnig veist að Rachel Ray, sjónvarpskokkinum. 25. apríl 2016 12:00