Stríddu Lionel Messi mikið á Twitter Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2017 23:30 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Vísir/EPA Fólkið á Twitter-síðunni Genius Football hefur verið svolítið upptekið af útnefningu Cristiano Ronaldo í gær en Portúgalinn fékk þá Gullboltann annað árið í röð og í fimmta sinn á ferlinum. Cristiano Ronaldo jafnaði með þessu met Lionel Messi sem fékk Gullboltann í fimmta sinn árið 2015. Messi hefur verið í öðru sæti á eftir Ronaldo undanfarin tvö ár og janframt þurft að sætta sig við að vera næstbestur í heimi fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Messi fékk Gullboltann fjögur ár í röð frá 2009 til 2012 og var þá kominn með 4-1 forskot á sinn aðal keppinaut í baráttunni um stærstu viðurkenninguna sem knattspyrnumenn fá á hverju ári. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir í hópi bestu knattspyrnumanna allra tíma og þeir verða að eilífu hluti af sögu hvors annars. Genius Football gerði mikið úr þeirri staðreynd að Messi sé nú búinn að missa niður yfirburðarforystu í keppni þeirra um „Ballon d'Or“.The all-time great comebacks... pic.twitter.com/jip2OXPSWd — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017When you're 4-1 up but then Ronaldo levels it up at 5-5. pic.twitter.com/Vhr4b1Ikyb — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017Leo Messi has lost a 4-1 lead to Cristiano. 5-5 Ballons d'Or now pic.twitter.com/7I0VGKbQTK — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 Messi átti betra ár hvað varðar markaskorun, stoðsendingar og aðra fótboltatölfræði en Cristiano Ronaldo vann stóru titlana og það taldi mest. Ronaldo hefur nú unnið þrjá risastóra titla á síðustu tveimur árum, Meistaradeildina tvö ár í röð með Real Madrid og svo Evrópukepppnina með Portúgal í Frakklandi sumarið 2016.2017 stats individually: Most goals: Messi Most assists: Messi Most chances created: Messi Most successful dribbles: Messi Most through balls: Messi Most Key Passes: Messi Most MOTM awards: Messi Ballon d'or? Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/yIPttju36g — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 Ballon d'Or 2008: Ronaldo 2009: Messi 2010: Messi 2011: Messi 2012: Messi 2013: Ronaldo 2014: Ronaldo 2015: Messi 2016: Ronaldo 2017: Ronaldo pic.twitter.com/HSWAJ2xt2J — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira
Fólkið á Twitter-síðunni Genius Football hefur verið svolítið upptekið af útnefningu Cristiano Ronaldo í gær en Portúgalinn fékk þá Gullboltann annað árið í röð og í fimmta sinn á ferlinum. Cristiano Ronaldo jafnaði með þessu met Lionel Messi sem fékk Gullboltann í fimmta sinn árið 2015. Messi hefur verið í öðru sæti á eftir Ronaldo undanfarin tvö ár og janframt þurft að sætta sig við að vera næstbestur í heimi fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Messi fékk Gullboltann fjögur ár í röð frá 2009 til 2012 og var þá kominn með 4-1 forskot á sinn aðal keppinaut í baráttunni um stærstu viðurkenninguna sem knattspyrnumenn fá á hverju ári. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir í hópi bestu knattspyrnumanna allra tíma og þeir verða að eilífu hluti af sögu hvors annars. Genius Football gerði mikið úr þeirri staðreynd að Messi sé nú búinn að missa niður yfirburðarforystu í keppni þeirra um „Ballon d'Or“.The all-time great comebacks... pic.twitter.com/jip2OXPSWd — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017When you're 4-1 up but then Ronaldo levels it up at 5-5. pic.twitter.com/Vhr4b1Ikyb — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017Leo Messi has lost a 4-1 lead to Cristiano. 5-5 Ballons d'Or now pic.twitter.com/7I0VGKbQTK — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 Messi átti betra ár hvað varðar markaskorun, stoðsendingar og aðra fótboltatölfræði en Cristiano Ronaldo vann stóru titlana og það taldi mest. Ronaldo hefur nú unnið þrjá risastóra titla á síðustu tveimur árum, Meistaradeildina tvö ár í röð með Real Madrid og svo Evrópukepppnina með Portúgal í Frakklandi sumarið 2016.2017 stats individually: Most goals: Messi Most assists: Messi Most chances created: Messi Most successful dribbles: Messi Most through balls: Messi Most Key Passes: Messi Most MOTM awards: Messi Ballon d'or? Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/yIPttju36g — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 Ballon d'Or 2008: Ronaldo 2009: Messi 2010: Messi 2011: Messi 2012: Messi 2013: Ronaldo 2014: Ronaldo 2015: Messi 2016: Ronaldo 2017: Ronaldo pic.twitter.com/HSWAJ2xt2J — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017
HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira