Sjáðu öll mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2017 22:30 Leikmenn Roma fagna sigri í kvöld en hann skilaði þeim efsta sætinu í riðlinum. Vísir/Getty Lokaumferðin í riðlum A, B, C og D í Meistaradeildinni fór fram í kvöld og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma og Barcelona tryggðu sér öll sigur í sínum riðli en Basel, Bayern München, Chelsea og Juventus fylgja þeim í sextán liða úrslitin úr öðru sætinu. Chelsea náði bara jafntefli á heimavelli og Roma tók því efsta sæti af enska liðinu á betri árangri í innbyrðisleikjum. Manchester United lenti undir á heimavelli eins og Chelsea en United menn tryggðu sér sigur og efsta sæti riðilsins með tveimur mörkum með 66 sekúndna millibili í seinni hálfleiknum. Liðin sem fara í Evrópudeildina úr þessum riðlum eru CSKA Moskva, Celtic, Atlético Madrid og Sporting CP. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins sem og það helsta úr öllum leikjunum; mörkin, færin, rauðu spjöldin og annað fréttnæmt.Úrslitin úr leikjum Meistaradeildarinnar í kvöld:A-riðill:Benfica - Basel 0-2 0-1 Mohamed Elyounoussi (5.), 0-2 Dimitri Oberlin (65.)Manchester United - CSKA Moskva 2-1 0-1 Alan Dzagoev (45.), 1-1 Romelu Lukaku (64.), 2-1 Marcus Rashford (66.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Manchester United og Basel.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: CSKA Moskva.B-riðill:Celtic - Anderlecht 0-1 0-1 Sjálfsmark Jozo Simunovic (62.)Bayern München - Paris Saint-Germain 3-1 1-0 Robert Lewandowski (8.), 2-0 Corentin Tolisso (37.), 2-1 Kylian Mbappe (50.), 3-1 Corentin Tolisso (69.).Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Paris Saint-Germain og Bayern München.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Celtic.C-riðillRoma - Qarabag 1-0 1-0 Diego Perotti (53.)Chelsea - Atlético Madrid 1-1 0-1 Saul Niguez (56.), 1-1 Sjálfsmark Stefan Savic (75.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Roma og Chelsea.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Atlético Madrid.D-riðillOlympiakos - Juventus 0-2 0-1 Juan Cuadrado (15.), 0-2 Federico Bernardeschi (90.)Barcelona - Sporting CP 2-0 1-0 Paco Alcacer (59.), 2-0 Sjálfsmark Jérémy Mathieu (90.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Barcelona og Juventus.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sporting CP. Benfica - Basel 0-2Man. United - CSKA Moskva 2-1Bayern München - Paris Saint-Germain 3-1Chelsea - Atlético de Madrid 1-1Roma - Qarabag 1-0Barcelona - Sporting CP 2-0Olympiacos - Juventus 0-2Celtic - Anderlecht 0-1 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Lokaumferðin í riðlum A, B, C og D í Meistaradeildinni fór fram í kvöld og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma og Barcelona tryggðu sér öll sigur í sínum riðli en Basel, Bayern München, Chelsea og Juventus fylgja þeim í sextán liða úrslitin úr öðru sætinu. Chelsea náði bara jafntefli á heimavelli og Roma tók því efsta sæti af enska liðinu á betri árangri í innbyrðisleikjum. Manchester United lenti undir á heimavelli eins og Chelsea en United menn tryggðu sér sigur og efsta sæti riðilsins með tveimur mörkum með 66 sekúndna millibili í seinni hálfleiknum. Liðin sem fara í Evrópudeildina úr þessum riðlum eru CSKA Moskva, Celtic, Atlético Madrid og Sporting CP. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins sem og það helsta úr öllum leikjunum; mörkin, færin, rauðu spjöldin og annað fréttnæmt.Úrslitin úr leikjum Meistaradeildarinnar í kvöld:A-riðill:Benfica - Basel 0-2 0-1 Mohamed Elyounoussi (5.), 0-2 Dimitri Oberlin (65.)Manchester United - CSKA Moskva 2-1 0-1 Alan Dzagoev (45.), 1-1 Romelu Lukaku (64.), 2-1 Marcus Rashford (66.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Manchester United og Basel.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: CSKA Moskva.B-riðill:Celtic - Anderlecht 0-1 0-1 Sjálfsmark Jozo Simunovic (62.)Bayern München - Paris Saint-Germain 3-1 1-0 Robert Lewandowski (8.), 2-0 Corentin Tolisso (37.), 2-1 Kylian Mbappe (50.), 3-1 Corentin Tolisso (69.).Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Paris Saint-Germain og Bayern München.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Celtic.C-riðillRoma - Qarabag 1-0 1-0 Diego Perotti (53.)Chelsea - Atlético Madrid 1-1 0-1 Saul Niguez (56.), 1-1 Sjálfsmark Stefan Savic (75.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Roma og Chelsea.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Atlético Madrid.D-riðillOlympiakos - Juventus 0-2 0-1 Juan Cuadrado (15.), 0-2 Federico Bernardeschi (90.)Barcelona - Sporting CP 2-0 1-0 Paco Alcacer (59.), 2-0 Sjálfsmark Jérémy Mathieu (90.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Barcelona og Juventus.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sporting CP. Benfica - Basel 0-2Man. United - CSKA Moskva 2-1Bayern München - Paris Saint-Germain 3-1Chelsea - Atlético de Madrid 1-1Roma - Qarabag 1-0Barcelona - Sporting CP 2-0Olympiacos - Juventus 0-2Celtic - Anderlecht 0-1
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn