Winklevoss tvíburarnir stórgræða á bitcoin Daníel Freyr Birkisson skrifar 5. desember 2017 10:09 Winklevoss bræður. vísir/getty Tvíburabræðurnir Cameron og Tyler Winklevoss, sem stefndu Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, fjárfestu á sínum tíma í rafeyrinum „bitcoin“ og er hlutur þeirra í dag talinn vera um milljarður dollara – 104 milljarðar króna. Independent greinir frá. Þeir bræður stefndu Zuckerberg árið 2004 og sögðu hann hafa stolið hugmyndinni að samskiptasíðunni vinsælu. Kröfðust þeir stjórnar yfir fyrirtækinu en varð ekki ágengt. Að lokum gerðu þeir samkomulag upp á 65 milljónir dollara en af þeirri upphæð keyptu þeir bitcoin fyrir 11 milljónir. Þá kostaði hver rafaur 120 dollara eða um 12.500 krónur. „Við lítum á bitcoin sem einn besta samskiptavettvanginn,“ var haft eftir Tyler Winklevoss í fyrra. Gengi bitcoin er sveiflukennt og hefur undanfarin ár risið hratt. Í dag nemur einn bitcoin-aur 11.789 dollurum eða 1,25 milljónum króna. Bitcoin var upphaflega kynnt af Satoshi Nakamoto árið 2009. Ólíkt hefðbundinni mynt er bitcoin ekki gefið út af banka eða einstaklingum en hægt er að eignast bitcoin-aura með svokallaðri námavinnslu (e. mining) á netinu eins og um verðmætan málm væri að ræða. Rafmyntir Facebook Tengdar fréttir Tvíburar áfrýja ekki úrskurði Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. 24. júní 2011 11:00 Facebook-tvíburarnir ætla ekki að áfrýja Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. 23. júní 2011 20:58 Stofnandi Facebook sakaður um að hafa stolið hugmyndinni Tengslavefurinn Facebook á nú yfir höfði sér málsókn frá stofnendum annars tengslavefs, ConnectU. Þeir segja stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg, hafa stolið hugmyndinni frá sér á meðan þau voru saman við nám í Harvard háskóla. 25. júlí 2007 10:14 Zuckerberg sleppur frá Fésbókarbræðrum Alríkisdómur í Bandaríkjunum vísaði í dag frá máli Tyler og Cameron Winklevoss, sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook. Bræðurnir höfðuðu mál til að rifta sáttargjörð sem þeir gerðu við Mark Zuckerberg, stofnanda vefsíðunnar, vegna deilna um höfundarrétt. 11. apríl 2011 23:02 Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Tvíburabræðurnir Cameron og Tyler Winklevoss, sem stefndu Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, fjárfestu á sínum tíma í rafeyrinum „bitcoin“ og er hlutur þeirra í dag talinn vera um milljarður dollara – 104 milljarðar króna. Independent greinir frá. Þeir bræður stefndu Zuckerberg árið 2004 og sögðu hann hafa stolið hugmyndinni að samskiptasíðunni vinsælu. Kröfðust þeir stjórnar yfir fyrirtækinu en varð ekki ágengt. Að lokum gerðu þeir samkomulag upp á 65 milljónir dollara en af þeirri upphæð keyptu þeir bitcoin fyrir 11 milljónir. Þá kostaði hver rafaur 120 dollara eða um 12.500 krónur. „Við lítum á bitcoin sem einn besta samskiptavettvanginn,“ var haft eftir Tyler Winklevoss í fyrra. Gengi bitcoin er sveiflukennt og hefur undanfarin ár risið hratt. Í dag nemur einn bitcoin-aur 11.789 dollurum eða 1,25 milljónum króna. Bitcoin var upphaflega kynnt af Satoshi Nakamoto árið 2009. Ólíkt hefðbundinni mynt er bitcoin ekki gefið út af banka eða einstaklingum en hægt er að eignast bitcoin-aura með svokallaðri námavinnslu (e. mining) á netinu eins og um verðmætan málm væri að ræða.
Rafmyntir Facebook Tengdar fréttir Tvíburar áfrýja ekki úrskurði Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. 24. júní 2011 11:00 Facebook-tvíburarnir ætla ekki að áfrýja Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. 23. júní 2011 20:58 Stofnandi Facebook sakaður um að hafa stolið hugmyndinni Tengslavefurinn Facebook á nú yfir höfði sér málsókn frá stofnendum annars tengslavefs, ConnectU. Þeir segja stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg, hafa stolið hugmyndinni frá sér á meðan þau voru saman við nám í Harvard háskóla. 25. júlí 2007 10:14 Zuckerberg sleppur frá Fésbókarbræðrum Alríkisdómur í Bandaríkjunum vísaði í dag frá máli Tyler og Cameron Winklevoss, sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook. Bræðurnir höfðuðu mál til að rifta sáttargjörð sem þeir gerðu við Mark Zuckerberg, stofnanda vefsíðunnar, vegna deilna um höfundarrétt. 11. apríl 2011 23:02 Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Tvíburar áfrýja ekki úrskurði Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. 24. júní 2011 11:00
Facebook-tvíburarnir ætla ekki að áfrýja Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. 23. júní 2011 20:58
Stofnandi Facebook sakaður um að hafa stolið hugmyndinni Tengslavefurinn Facebook á nú yfir höfði sér málsókn frá stofnendum annars tengslavefs, ConnectU. Þeir segja stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg, hafa stolið hugmyndinni frá sér á meðan þau voru saman við nám í Harvard háskóla. 25. júlí 2007 10:14
Zuckerberg sleppur frá Fésbókarbræðrum Alríkisdómur í Bandaríkjunum vísaði í dag frá máli Tyler og Cameron Winklevoss, sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook. Bræðurnir höfðuðu mál til að rifta sáttargjörð sem þeir gerðu við Mark Zuckerberg, stofnanda vefsíðunnar, vegna deilna um höfundarrétt. 11. apríl 2011 23:02