Jóhann Berg býst við að vera 95 prósent í vörn á móti Messi og félögum á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. desember 2017 12:00 Jóhann Berg Guðmundsson. Vísir/Getty „Það var skrítið að vera hluti af drættinum. Þetta var allt svolítið súrrealískt,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, í viðtali við Lancashire Telegraph, um þá skemmtilegu staðreynd að Ísland er á leiðinni á HM 2018. Strákarnir okkar drógust í riðil með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í D-riðil HM síðastliðinn föstudag og vitaskuld hlakkar Jóhann mikið til. „Það er enn þá langt í mótið en HM er það stærsta í heimi. Það er rosalega stórt fyrir minnstu þjóðina í sögu HM að komast þangað. Við erum alltaf á leiðinni í sögubækurnar, sama hvað gerist. Það er gaman.“ Jóhann viðurkennir að drátturinn hefði getað verið auðveldari en fagnar því að mæta Messi eftir að hafa þurft að kljást við Cristiano Ronaldo á EM í fyrra. „Messi er einn sá besti, ef ekki sá besti, sem hefur nokkurn tíma snert fótbolta. Það verður mjög gaman að spreyta sig á móti honum,“ segir Jóhann. „Við vitum að þetta verður erfitt. Við eigum eftir að verjast 95 prósent leiksins en á þessum fimm prósent tímans sem við verðum með boltann gætum við spilað smá fótbolta, skorað mark og komið fólki á óvart,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00 Heimir: Fékk leikgreiningu Freys þremur mínútum eftir dráttinn Freyr Alexandersson var ekki lengi að leikgreina lið Argentínu. 1. desember 2017 17:28 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Vara sína menn í Nígeríu við litla Íslandi á HM: „Við vitum ekkert um þá“ Fyrrverandi framherji Wimbledon er hræddur við að mæta Íslandi á HM 2018. 4. desember 2017 08:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
„Það var skrítið að vera hluti af drættinum. Þetta var allt svolítið súrrealískt,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, í viðtali við Lancashire Telegraph, um þá skemmtilegu staðreynd að Ísland er á leiðinni á HM 2018. Strákarnir okkar drógust í riðil með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í D-riðil HM síðastliðinn föstudag og vitaskuld hlakkar Jóhann mikið til. „Það er enn þá langt í mótið en HM er það stærsta í heimi. Það er rosalega stórt fyrir minnstu þjóðina í sögu HM að komast þangað. Við erum alltaf á leiðinni í sögubækurnar, sama hvað gerist. Það er gaman.“ Jóhann viðurkennir að drátturinn hefði getað verið auðveldari en fagnar því að mæta Messi eftir að hafa þurft að kljást við Cristiano Ronaldo á EM í fyrra. „Messi er einn sá besti, ef ekki sá besti, sem hefur nokkurn tíma snert fótbolta. Það verður mjög gaman að spreyta sig á móti honum,“ segir Jóhann. „Við vitum að þetta verður erfitt. Við eigum eftir að verjast 95 prósent leiksins en á þessum fimm prósent tímans sem við verðum með boltann gætum við spilað smá fótbolta, skorað mark og komið fólki á óvart,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00 Heimir: Fékk leikgreiningu Freys þremur mínútum eftir dráttinn Freyr Alexandersson var ekki lengi að leikgreina lið Argentínu. 1. desember 2017 17:28 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Vara sína menn í Nígeríu við litla Íslandi á HM: „Við vitum ekkert um þá“ Fyrrverandi framherji Wimbledon er hræddur við að mæta Íslandi á HM 2018. 4. desember 2017 08:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00
Heimir: Fékk leikgreiningu Freys þremur mínútum eftir dráttinn Freyr Alexandersson var ekki lengi að leikgreina lið Argentínu. 1. desember 2017 17:28
Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47
Vara sína menn í Nígeríu við litla Íslandi á HM: „Við vitum ekkert um þá“ Fyrrverandi framherji Wimbledon er hræddur við að mæta Íslandi á HM 2018. 4. desember 2017 08:00